Morgunblaðið - 10.10.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 10.10.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1987 55 Smiths endanlega hsettir Orðrómur hefur verið á kreiki innan poppheimsins um að hljómsveitin „The Smiths“ hefði lagt upp laupana eftir að gítar- leikarinn og lagahöfundurinn Johnny Marr sagði skilið við sveitina í síðasta mánuði. Þetta hefur nú verið staðfest, og ætlar söngvarinn og textahöfundurinn Morrisey að he§a sólóferil, og hefur hann fengið til liðs við sig Stephen nokkurn Street, sem hefur aðstoðað The Smiths í hljóðveri undan- farin ár. Þeir félagar ætla að byija að setja tónsmíðar sínar á segulband í þessum mán- uði, en voru enn að leita logandi ljósi að hljóðfæraleikurum þegar síðast fréttist Aðdáendur hljómsveitarinnar þurfa þó ekki að örvænta, því útgáfufyrirtækið „Ro- ugh Trade" á í fórum sínum fomar, óútgefn- ar upptökur með Smiths, og ætlar sér ^byggilega að græða á fráfalli sveitarinnar. MICK er ekki meðvitaður Setningin sígilda „Þetta er nú einu sinni bara vagg og velta“, sem eitt sinn var höfð eftir Mick Jagger, þykir lýsa lífsspeki kappans einkar vel, en hann hefur nýlega látið hafa fleira forvitnilegt eftir sér um heimspeki- leg málefni. „Ég hef samið lög og texta um ýmislegt sem ég hef séð og gert, um það að ná sér í stelpur eftir tónleika. Ég hef ekki samið neina sykurvellu eða tannlæknabið- stofutónlist, en það er ekki þar með sagt að lög um að ná sér í stelpu séu einhveijar háal- varlegar þjóðfélagslegar pælingar" segir söngvarinn síungi, sem nú er orðinn 44 ára gamall, í spjalli við breska blaðið „Observer“. Mick segir líka að hann hafi aldrei haft fyrir því að gera upp á milli íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins, þó að hann hafí oft verið beðinn um að beijast fyrir pólitísk- um málstað. „Ég var alltof upptekinn af mínu eigin lífí, mínu eigin egói. Ég fór í ferðir um allan heim, og reyndi að stunda eins mikið kynlíf og mér framast var unnt. Það er alveg óhætt að segja að pólitísk meðvitund mín hafi verið í lágmarki." Mick Ja - «T,Ep> hóPe! SEUOSS Eyravegi 2, sími 2500 Næstkomandi laugardag LADDI, EDDA BJÖRGVINS og JÚLÍUS BRJÁNSSON ásamt hljómsveitinni KARMA kynna: GRÍIMIÐJUNA Næstu sýningar: 10. okt. Uppselt. 17.okt. Lausirmiðar. 24. okt. Lausir miðar. 31. okt. Uppselt. MIÐAVERÐ: kr. 2.400,- Hópafsláttur. Miðaverða á dans- leik kr. 450,- Stórkostleg skemmtidagskrá með úrvals skemmtikröftum. Húsið opnaö kl. 19.00. - Matur framréiddurfró kl. 20.00. - Dansleikur fró kl. 23.30. ■ATH. Takmarkaður sýningafjöldi MIÐAPANTANIR: Frá mánud. 28. sept. í Hótelinu. Forsala aögöngumiöa hefst fimmtud. 1. okt. frá kl. 17.-22. ALVEG MAGNAÐ Vorum að taka upp stórkostlegarjlötusendingar SJAÐU HER! BRUCE SPRINGSTEEN -Tunnelof love- Ný plata frá meistaranum. Við höldum varla vatni yfir gæðunum. ATH: TILBOÐSVERÐ í EINA VIKU KR: 640. (Venjul. verð kr. 799.- BEEGEES- ESP Þeir hafa engu gleymt síður en svo. Hlustaðu eftir laginu „You win again sem erfyrsta smáskífulagið. TOPP 20 afsl.verð kr. 719,- YES — BIG GENERATOR Þeir hafa gert góðar plötur í gegnum tíðina, en þessi slær allt annað út — MEISTARAVERK. TOPP 20 afsl.verð kr.719. og svo allar hinar. T.d. MICHAEL JACKS0N-BAD MICK JAG6ER-PRIMIT1VE COOL TERENCE TRENT D'ARBY-INTRODUCING PET SH0P B0YS-ALLAR H00TERS-0NE WAY H0ME L0VERB0Y-WILDSIDE THE JESUS AND MARY CHAIN-DARKLANDS VAN M0RRIS0N-P0ETIC CHAMPI0NS HOUSEMARTINS-THE PE0PLE THAT GRINNED REM-D0CUMENTS CHRIS REA-DANCING WITH STRANGERS C0CK ROBIN-AFTER HERE THR0UGT MID- LAND DEAC0N BLUE-RAINT0WN CARS-D0R T0 D00R plús heill hellingur af nýjum og gömlum plötum. 12“-12“-12“-12“ Við eigum bókstaflega allt til þegar 12“ eru annarsvegar T.d. BRUCE SPRJNGSTEEN-BRILUANT DISGUISE SHONA LAINGE-GLADIM NOT A KENNEDY OFF-EL£CTRJC SALSA MARRS-PUMP UP THE VOLUME RICK ASTLEY- NEVER GONNA GIVE YOU UP MICHAEL JACKSON-BAD MICK JAGGER-LETS WORK CHOCK R06IM-THE BIGGEST F00L0F ALL NEW ORDER-TRUE FAITH CULT-W1LD FLOWER SANDRA-EVERLASTING LOVE DEPECHE HOOE-NEVER LET ME DOWN AGAIN DESIRELESS-VOYAGE, VOYAGE PET SHOP BOYS-WHAT HAVEIDONE TO DESERVE THIS DEACON BLUE-WHEN WILL YOU MAKE MY TELE- P HONERING TERENCE TRENT D'ARBY-DANCE UTTIE SISTER TERENCE TRENT DÁRBY-WHISING WEIl LLOYDCOLE-MYBAG MIRAGE-SERKXIS MIXII FAT BOYS-WIPEOUT TPAU-HEARTANDSOUL JONATHAN BUTIER-LIES WHENIN ROME-THE PROMISE THE OTHER ONES-HOLYDAY THEN JERJCO-THE MOTIVE FRAUPPOUPPJ-ANGEL GARY MOORE-THE LONER JOHNNYHATES JA2Z4 DONTWANTTO BE A HERO LLC00L4NEEDL0VE THROWDOWN-CASANOVA JOHN COUGAR MEliiNCAMP-PABER IN TIME THE CHRJSTlANS-SMtfN THE RNGER POINT . og milljón fleiri Í * Munið topp 20 afsláttinn Póstkröfuþjónusta Sími116200 Símsvari 28316 RINQ Opið laugardag frá kl. 10.00-16.00. sfceinarhf Austurstræti-Glæsibæ-Rauðarárstíg og Strandgötu hf. VERTU VELKOMINIM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.