Morgunblaðið - 10.10.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 10.10.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1987 57 Hljómsveitin HAFRÓT skemmtir í kvöld frá kl. 22.00 til 03.00. Lögin „YOUNG ONES„BECAUSE“, og fleiri frá sjötta áratugnum eru í fararbroddi hjá þessum hressu strákum. Opið frá kl. 22.00 til 03.00. Rúllugjald kr. 400.-. Snyrtilegur klæðnaður - Aldurstakmark 20 ára. VEITINGAHÚSIÐ í GLÆSIBÆ SÍMI 686220 Ahuga- menn um bókmenntír með fund um erótík FÉLAG áhugamanna um bók- menntir, sem stofnað var á vormánuðum 1986 mun hefja annað starfsár sitt i dag, laugar- dag, með fundi um „Erótík í bókmenntum. Fundurinn er öll- um opinn og hefst klukkan 14.00 í stofu 101 í Odda, hugvísinda- húsi Háskólans. Flyrirlesarar eru Kristján Áma- son bókmenntafræðingur og nefnist erindi hans „Eros fom og nýr,“ Soffía Auður Birgisdóttir, nemi á cand.mag stigi í bókmenntum, sem ræðir um „Fossafans - dulda og bælda erótík í íslenskum bókmennt- um,“ Guðbjörg Þórisdóttir skóla- stjóri sem ræðir um erótík í verkum Thors Vilhjálmssonar og nefnist erindi hennar „Ný viðkvæmni." Að lokum flytur Guðbergur Bergsson erindi sem hann nefnir „Um ást- hneigð í bókmenntum." Að fyrir- lestmm loknum verða umræðum um erótíkina. 'Miðnætursvið? Lúdó sextett ^ og Stefán j ítalski gítarleikarinn Leone Tinganelli leikur Ijúfa dinnertónlist meóan ó boróhaldi stendur. Hljómsveit Stefóns P. leikur fyrir dansi til kl.03. Diskótekió ó sínum staö ó fyrstu hœóinni ‘finrctia vcislumatur. Taníi'ð tíntattCtga í símurn 23333 qg 2333S Metsölublad á hverjum degi! EVELYN „CHAMPAGNE11 KING kveður í kvöld Misstu ekki af þessari frábæru söngkonu! Hljómsveitin SAGACLASS Tímamótahljómsveit sem slær allt út. Eiki Hauks, Frissi og félagar eru pottþéttir!!! Plötusnúdamir okkar eru alttaf með allt það nýj- asta og besta á hreinu. Gefið risaskjánum gaum í kvöld. MEATLOAFÁ ÍSLANDI! í kvöld fara allir á Meat Loaf tón- leikana í Reiðhöllinni kl. 20.30 og í EVRÓPU á eftir. EVRÓPA býður Meat Loaf og Neverland Express velkomna í EVRÓPU eftir konsert- inn. The Worid Dance Championship Upplýsingar og skráning keppenda í símum 96-25501 og 96-27701. Ferming í Fríkirkjunni í Reykjavík FERMING verður í Fríkirkjumii í Reykjavík sunnudaginn 11. október kl. 14.00. Fermdur verður Kjartan Bier- ing Þórsson, Stífluseli 5 í Reykjavík. X KV0LD lllli iSiÍÍÍi! íí-Síi: trr WK'". i ^ ..... I I _________ '' I ......... ^ ______________________i .. I _ CPOAIDWAT SjtMuut Sjá nánar auglýsinguábls5 J BAR-DANS-ORIENTAL MATUR. S10312. Laugav.116. OPIÐ ALLA DAGA- ÖLL KVÖLD. |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.