Morgunblaðið - 10.10.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.10.1987, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1987 25 AUGLVSING Starfsmenn P&Ó reiðubúnir að þjóna viðskiptavinum sfnum. Hjá þessari frægu verslun við Austurvöll starfa núna 5 vanir menn og munu leggja sig alia fram um að þjóna viðskiptavinum sem best. HERRADEILD P.Ó. ALLT FRÁ HATTI ONÍ SKÓ ALHLIÐA FA TA VERSLUN ÞAR SEM UNG IR OG GAMLIR FÁ FÖT VIÐ SITTHÆFI „ Það er áberandi hvað karlmenn eru orðnir lita- glaðari í klæðaburði, “ sagði Guðmundur Blöndal annar eigenda P&Ó viðAusturvöll, þeirrar virtu herrafata- búðar, þegar við skoð- uðum verslun þeirra félaga, Guðmundarog Jóns Ólafssonar í gær. „ Það eru áreiðanlega konurnar sem ýta á karla sína og hvetja þá til að klæða sig djarflega, “ sagöi Guðmundur. Sagði Guðmundur áber- andi að karlmenn væru farnir að blanda saman hefðbundnum flíkum, - til dæmis blaserjökkum eða fallegum köflóttum jökkum með vönduðum kakíbux- um. Það hefði einhvern- tíma ekki þótt góð latína! Enn eitt sem núna er kom- ið aftur: Ermahnappar og bindisnælur. Það er langt síðan slíkt var í tísku. Þarna mátti líka sjá að bindin eru að breikka að nýju og jakkafötin eru yfirleitt tvíhneppt. Ungu mennirnir nota bindi í dag, og raunar eru bindin lykilatriðið í klæðnaði og breyta heild- armyndinni. Það er því gott að geta skipt um bindi sem oftast, það breytir heildar- útlitinu ótrúlega mikið. Þeir Guðmundur og Jón keyptu verslunina af Pétri og Ólafi fyrir ári síðan. Greinilegt er að þeir leggja áherslu á að uppfylla kröfur karlmanna á öllum aldri. Búðin er um þessar mund- ir full af fallegum fatnaðl og er alltaf að bætast við. Það vekur eftirtekt að þar eru fjölmörg ný vörumerki, þekkt á hinum alþjóðlega markaði. Þeir félagarnir fara oft á ári á erlendar fatasýningar. Þar ná menn samböndum við góða framleiðendur og fá tæki- færi til að fylgjast vel með því sem er að gerast. Úrvalið í P&Ó hefur alltaf verið mikið, en líklega aldrei eins og nú; gæða- vara frá mörgum Evrópu- löndum. Meðal nýrra vörumerkja: Föt frá BAUMLER í Austurríki, WILLWORST í V-Þýska- landi, FORMEN-skyrtur frá V-Þýskalandi, ÁLPI-bindi og mörg önnur góð merki. Þá versla þeir félagar með gömlu, góðu og vönduðu merkin, t.d. LLOYDS-skó, VAN HEUSEN-skyrtur og WOLSEY-sokka. „Þrátt fyrir stóraukna sam- keppni hefur ekkert dregið úr sölu hjá okkur og á laug- ardögum er vitlaust að gera hér,“ sagði Guðmund- ur Blöndal í lok viðtalsins. Verslunin starfar áfram undir því góða kjörorði stofnendanna: Allt frá hatti oní skó, og undir því kjör- orði stendur verslunin mjög vel. Þar er allt fyrir alla, unga sem gamla. Meira en augað ^ greinir Austurstræti 14, s. 12345
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.