Morgunblaðið - 10.10.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 10.10.1987, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1987 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson í dag hefst hið eiginlega nám- skeið i stjömuspeki nútímans. Ég mun á næstu laugardög- um taka fyrir kerfi stjömu- spekinnar, stjömumerkin, plánetumar, húsin og afstöð- umar. Hvert einstakt atriði verður rakið lið fyrir lið og einnig verðvu- reynt að benda á nokkur atriði sem koma sér vel þegar lesa á úr stjömu- kortum. Ef lesendur geyma þessa þætti, ættu þeir þegar upp er staðið, að eiga nokkuð ■ gott yfirlit yfir helstu þætti stjömuspekinnar. Mörg merki Flestallir þekkja stjömumerk- in tólf og sitt eigið merki. Það sem sumir horfa þó framhjá er að hver maður á sér nokk- ur stjömumerki, allt frá þremur upp í kannski sex merid. Þeir sem vita þetta eiga samt sem áður oft erfítt með að gera sér grein fyrir þvf hversu miklu máli hin merkin skipta. „Ég veit að auk þess að vera Ljón, er ég einnig f Tvfbura, Nauti og Bogmanni. En er ég ekki aðal- lega Ljón, eða hvað?“ Mismunandi hlutverk Það sem við þurfum að átta okkur á f þessu sambandi er að hvert merki okkar stendur fyrir einn ákveðinn þátt per- sónuleikans. Sólin, þ.e. mericið okkar, er aðalatriði og táknræn fyrir grunneðli, vilja og lffsorku. Hin merkin er samt sem áður mikilvæg en gegna öðru hlutverki. Tunglið t.d. og merkið sem það er í . er táknrænt fyrir tilfinningar og daglegt hegðunarmunstur. Öll mikilvceg Það þýðir því ekki að lesa lýsingu á merkingu sínu hvað varðar tilfinningar. Hún á ein- faldlega ekki við vegna þess að tilfinningar bera einkenni frá öðru merki. Það sama á síðan við um hugsun, ásta- mál, starfsorku og framkomu svo dæmi séu nefnd. Hvað er mikilvægast er síðan smekks- atriði. Segja má þó að lífsork- an, Sólin, sé alltaf undirstöðu- atriði, en það hvort tilfinningar, hugsun, ástamál- in, vinnan eða útlitið skiptir öllu er einstaklingsbundið. Flestir segja þó að allir þessir þættir skipti máli og segja þar með um leið að öll merkin hafi ákveðið gildi. Bill Til að skýra hin mörgu merki einstaklingsins nánar er ágætt að nota bfl sem samlik- ingu. Við skulum skoða sólarmerkið og Rísandi merk- ið. Við getum spurt: Hversu miklu máii skiptir Rísandi merki? Tegund Svarið er eitthvað á þessa leið: Við segjum að sólarmerkið sé tegundin og vélin (þ.e. grunn- eðli og lífsorka). Rísandi merkið er hins vegar útlit bflsins (þ.e. fas og framkoma). Útlit Segjum að við þekkjum tvo menn f Steingeitarmerkinu (Volvo). Þeir eru báðir frá Volvoverksmiðjum og því af sömu tegund, en ástæðan fyr- ir því að þeir eru ekki eins er kannski sú að annar er stór Volvo 740 en hinn lítill Volvo 345, þ.e. sá fyrri er Rfsandi Ljón en sá síðari Rísandi Meyja. Báðir eru þeir Volvo en útlitið er annað. Það má einnig orða mikilvægi hinna einstöku merkja á ann- an hátt og segja, að þegar við þurfum að framkvæma ákveðið verk þá stillum við okkur inn á viðkomandi merki. Þegar ég þarf að tala (Merkúr) þá verð ég merki Merkúrs, þegar ég þarf að vinna (Mars) verð ég merki Mars o.s.frv. GARPUR í styNpiöR^s Nyetz qkcásg/ ö&lP/ri oe konun<ssfjöl‘&k»ld - \UNNt --- AD/i/H PRJNS 1----------- FLJón/R, 'OgnaR- tosstr nuee se<- Onda eR. £>ýR- /»Þer/ 5KÖ/WrtU SÍÐAR í Fs/lqsw SKU66A- þAÐSR TÍ/VU AE> U/tKKJ/ yOAR HATKéN. é<5 KdWT /VtEÐ FÉLAGA FyfZ/R ; II.....II.....Illll.....Illlllllllllll GRETTIR \ i If 11 7a?tói7AVÝf> rnrmFi TrVtímXi-iVv— v :::::::::::: :::::::::: TOMMI OG JENNI DRATTHAGI BLYANTURINN ::::: :::::::::::::::::::::::::: iijl! iiiiiiiiiiiiijliiiiliiiiil FERDINAND w jui * r\ — ^-x\\.ll/ PIB PtAfajO (Or,»-«u» /0 l^ - ÍZ.,< :::::::: ::::::::: ::: SMÁFÓLK I TRVTOTALKTOTHIS 6IRL, 5EE, BUT ALL 5HE EVER 5AV5 IS,"AREN'T YOU KINPOFOLPFOR ME?" I UJA5 BORM IN OCTOBER... 5HE WA5 BORMIN PECEMBER l’M ONLV TU)0 MOMTHS OLPERTHAN SHEl 0BVI0U5LV, THE 6IRLTH1NK5 SHE'S, STILL A PUPPV! Hún gerði það aftur! Ég reyni að tala við þessa stelpu, en hún svarar bara: „Ertu ekki einum of gam- all fyrir migT“ Ég er fæddur í október, hún í desember, ég er bara tveimur mánuðum eldri en hún! Það er alveg ljóst að stúlk- an heldur að hún sé enn hvolpur! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vestur spilar út tígulníu, topp af engu, gegn fjórum hjörtum suðurs. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ KDG102 ♦ DG7 ♦ 86 ♦ ÁDG Austur ♦ Á75 ♦ 32 ♦ ÁDG1042 ♦ 76 Vestur Norður Auatur Suður — — — Pass Pass 1 spaði 2 tíglar 2 hjörtu Pass 3 hjörtu Pass 4hjörtu Pass Pass Pass Austur drepur á tfgulás og suður fylgir með sjöunni. Hverju á austur að spila í öðrum slag og hvaða fjóra slagi vonast hann til að vömin taki? Eitt er víst: vömin fær ekki fleiri slagi á tfgul eða lauf. Spaðaásinn stendur fyrir sínu, en þeir tveir sem á vantar verða að koma á tromp. Vonandi á makker annaðhvort ásinn eða kónginn í hjarta, en því til við- bótar verður hann að vera með tvílit í spaða. Norður ♦ KDG102 ♦ DG7 ♦ 86 ♦ ÁDG Vestur Austur ♦83 ...... ^75 ♦ K54 ¥32 ♦ 953 ♦ ÁDG1042 ♦ 98542 +76 Suður ♦ ♦ 964 ♦ Á10986 ♦ K7 K103 Besta vömin er því að spila smáum spaða I öðrum slag. Þannig helst samgangurinn til að taka stunguna þegar vestur kemst inn á trompkóng. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í San Bemardino í Sviss í september kom þessi staða upp í skák v-þýzka stór- meistarans Erics Lobron, sem hafði hvftt og átti leik, og hinnar 11 ára gömlu Sofiu Polgar frá Ungverjalandi. H & . A J§ m&' Svo sem sjá má hefur Sofia litla teflt byijunina af miklum krafti. Hún beitti Benkö-bragði og fóm- aði síðan manni fyrir það sem virtist vera stórsókn þar til Lobron hristi laglega gagnsókn fram úr erminni: 14. b6! — Bxd5, 15. bxa7 - Bd6, 16. Rxd5 - 0-0, 17. a8=D og svartur gafst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.