Morgunblaðið - 01.11.1987, Side 27

Morgunblaðið - 01.11.1987, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1987 B 27 Teygjur, beygjur og trimm Það er hreint ótrúlegt hvað smávegis daglegar teygjur og beygj- ur geta aukið á vellíðan þina, svo ekki sé talað um nauðsyn þess að nota fætuma og fá hreyfingu. Hreyfingin styrkir líka- m»nn og lagar linumar. Þessvegna er til dæmis gott að hafa það fyrir reglu að ganga síðasta spölinn í vinnuna - fara úr strætisvagninum áður en komið er á næstu stoppistöð, eða leggja bílnum í hæfilegri fjarlægð frá vinnustaðnum. Þá getur verið gott að ganga upp og niður stigana i stað þess að taka lyftu þar sem þannig háttar til. Ef vinnan felur í sér inikla kyrrsetu er ekki úr vegi að eyða nokkrum mínútum á dag í teygjur og beygjur til að liðka likamann. Heimaæfingar Engan munar um að eyða örfáum mínútum á dag í að hressa upp á líkamann fyrir eða eftir amstur dagsins. Hér fara á eftir tvær æfíngar sem eru auð- veldar, en auka vellíðan og styrkja líkamann. Gott fyrir lærin Setjist á gólfið og teygið fótlegg- úr ykkur,en gætið þess að vera ina út til hliðanna eins langt og bein i baki. Setjist upp í byijunar- þið náið. Réttið vel úr hnjánum stöðu. Beygið ykkur til hliðar með og ristunum með hendur fyrir annan handlegg sveigðan yfir aftan bak. Teygið handleggina höfuðið. Skiptið svo um og beygið hátt upp fyrir höfuð og horfíð upp ykkur til hinnar hliðarinnar. End- eftir þeim svo strekkist á öllum urtakið alla æfinguna um 5 líkamanum. Hallið ykkur svo sinnum. fram, niður á gólf, og teygið vel Gott fyrir bakið Standið upp, hallið ykkur að- vinstri fót og endurtakið æfíng- eins fram og beygið hnéin lítillega. una. Mátulegt er að gera þessa Leggið báðar hendur á vinstra æfingu um 10 sinnum á hvorum hné. Lyftið hægra fæti. Sveigið fæti. hægra læri aftur og upp á við svo þið fínnið rassvöðvana strekkjast, en án þess að vinda of mikið upp á mjóhrygginn. Skiptið svo yfír á Samstarf NORÐURLANDANÓÐA A SVIÐITÖL VUTÆKNI 0G UPPL YSINGAMIÐLUNAR Á vettvangi Norðurlandaráðs hefur frá árinu 1980 verið unnið að gerð áætlunar um samstarf Norðurlandaþjóða á sviði tölvutækni og upplýsingamiðlunar. Á þingi Norðurlandaráðs 1980 var samþykkt tillaga er fól ráðherranefnd Norðurlandaþings að gera skýrslu er greindi frá áhrifum tölvuvæðingar á — atvinnumarkaðinn — atvinnuumhverfiö — efnahags/ífiö Að tillögu ráðherranefndarinnar var á 32. Norðurlandaþingi í Stokkhólmi 1984 sam- þykkt að opinberir aðilar skyldu eiga með sér samstarf á sviði tölvutækni og upplýsingamiðlunar og skyldi samstarfið beinast að eftirtöldum sjö meginsviðum — tölvunetum og farskiptum — stöölum, lögum og reglum — atvinnumarkaönum — menntun og frumrannsóknum — félagsmálum — opinberri starfsemi Miðvikudaginn 4. og fimmtudaginn 5. nóvember verður Gert Karlsson, starfsmaður samstarfsnefndar, til viðtals fýrir þá sem eru með tillögur um samstarfsverkefni á sviði tölvutækni og upplýsingamiðlunar. Þeir sem óska eftir að ná tali af Gert Karlsson, vinsamlegast hringi í síma 695165. Norðurlönd hafa samþykkt að veita sameiginlega fjármagn til stuðnings þessu átaki á sviði tölvutækni og upplýsingamiðlunar og til greina kemur að veita ákveð- ið fjármagn til að undirbúa tillögur um samstarfsverkefni. Frekari upplýsingar veita Sigurður Þórðarson í síma 25000, Egill Hreinsson í síma 694300 og Jón Þór Þórhallsson í síma 695100.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.