Morgunblaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1987 B 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Au-pair íslensk hjón með 2 börn í Skotlandi óska eftir stúlku í 6-9 mánuði. Upplýsingar í síma 42296. Tölvusetning Vanur starfskraftur óskast nú þegar í tölvu- setningu. Hálfsdagsvinna kemur til greina. Há laun í boði fyrir góðan starfskraft. Tilboð merkt: „Akkur - 2535“ sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 10. nóv. 1987. Bókhalds- og ritarastöður Virkt og gamalgróið fyrirtæki í Reykjavíkurborg óskar að ráða í stöðu aðalbókara, ritara og til skrifstofustarfa. Ath. góð laun í boði. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu okkar. Sjáumst. NATURA CASA NÝBÝLAVEGUR 20 200 KÓPAVOGUR SÍMI44422 Sölumenn Við þurfum að bæta við okkur nokkrum harð- duglegum sölumönnum. Hlutastörf koma til greina. Við bjóðum góðar vöru og góð sölu- laun. Upplýsingar í síma 44422. Natura Casa. ISAL Véltæknifræðingur Óskum eftir að ráða hönnuð (konstruktör) í vélsmíði og tækniþróunardeild fyrirtækisins. Við leitum að véltæknifræðingi eða manni með samsvarandi próf eða reynslu. Ráðning yrði nú þegar eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veita Pálmi Stefánsson eða Jakob R. Möller í síma 52365. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 244, í Hafnarfirði eigi síðar en 13. nóvember 1987. Umsóknareyðublöð fást í Bókaverslun Sig- fúsar Eymundssonar, Reykjavík og Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. íslenska Álfélagið h. f. JÍSIS.V ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sviðsmenn Sviðsmenn vantar á stóra svið Þjóðleik- hússins. Stundvísi og reglusemi áskilin. Ráðningarkjör eru skv. kjarasamningi SFR og fjármálaráðherra. Nánari upplýsingar veita leiksviðsstjóri og skipulagsstjóri Þjóðleikhússins, Hverfisgötu 19, sími 11204. Umsóknum ber að skila á skrifstofu Þjóðleik- hússins fyrir 8. nóvember á sérstökum eyðublöum sem þar fást. Þjóðleikhússtjóri. Húsmæður Getum enn bætt við nokkrum konum í heimil- isþjónustu Vettvangs. Aðeins vanar og áreiðanlegar konur koma til greina. Upplýsingar á skrifstofunni milli kl. 13-17 virka daga. ■"lírVETTVANGUR Skólavörðustíg 12, sími 623088. Hjúkrunarfræðingar - Bráðamóttaka - ný deild á Landspítala Bráðamóttaka tekur á móti bráðveikum sjúkl- ingum handlækninga-, lyflækninga- og barnadeilda. Við óskum eftir að ráða tvo hjúkrunarfræð- inga sem hafa áhuga á að taka þátt í mótun nýrrar þjónustu. Við bjóðum upp á mjög fjöl- breytt starf í nýjum og vistlegum húsakynn- um með áhugasömu og hressu fólki. Vaktavinna, unnið 3ju hverja helgi. Hafið samband við hjúkrunarframkvæmda- stjóra lyflækningadeildar í síma 29000-485 eða hjúkrunarforstjóra í síma 29000-484 eða 487. Hjúkrunardeildarstjóri - lyflækningadeild Hjúkrunardeildarstjóri óskast til starfa á lyf- lækningadeild 1, 11-A frá 15. nóvember. Deildin veitir almenna lyflæknisþjónustu, auk þess er sérstök áhersla lögð á sjúklinga með meltingarfæra-, blóð- og smitsjúkdóma. Að- eins 18 rúm. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu og þekkingu af stjórnunarstörfum. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri lyflækningadeilda, sími 29000-485 og 29000-484. Hjúkrunarfræðingur - handlækningadeild Hjúkrunarfræðingur óskast á skurðdeild Landspítalans. Góð vinnuaðstaða á ný upp- gerðri deild. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 29000-508 eða hjúkrunarfor- stjóri í síma 29000-484 eða 487. Hjúkrunarfræðingar - Barnaspítala Hringsins Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á Barna- spítala Hringsins. Deildirnar eru litlar og notalegar. Aðeins 12-14 sjúklingar á deild. Um er að ræða gjörgæslu nýbura, ungbarna- deild, deild fyrir skurðsjúklinga og lyflækn- ingasjúklinga. Starfsfólkið er áhugasamt og vinnur að skapandi verkefnum. Boðið er upp á aðlögunartíma og símenntun. Verið vel- komin að skoða deildirnar. Upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 29000-285. Sjúkraliðar - hjúkrunardeild Vífils- stöðum - 60% starf Sjúkraliði óskast í 60% starf á næturvöktum á hjúkrunardeild Vífilsstaðaspítala. Upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmda- stjóri Vífilsstaðaspítala í síma 42800. Aðstoðarmaður - svæfingadeild Aðstoðarmaður óskast á svæfingadeild Landspítalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 29000-508 eða hjúkrunarfor- stjóri í síma 29000-484(487). RÍKISSPÍTALAR Ríkisspítalar eru stór og fjölbreyttur vinnustaöur og þar starfa um 3.000 manns; við rannsóknir, lækningar, hjúkrun, endurhæfingu og aðstoð við sjúklinga og aðstandendur þeirra. Starfsemi Rikis- spítala fer fram á nokkrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu; á Landspitala, Kleppsspitala, Vifilsstöðum, Kópavogshæli, auk hjúkrunarheimila viðs vegar i Reykjavlk. Kristnesspitali og Gunnarsholt eru einnig rekin af Rikisspitölum. Hólmavík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu . og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3263 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. fMfrYgMiliftifrifr Hárgreiðsla Hárgreiðslusveinn óskast hálfan eða allan daginn á hárgreiðslustofu sem opnar um mánaðamót nóv-des. Upplýsingar gefur Björk í síma 46333. Aiiðlunin Afleysinga- og ráðningaþjónusta Armúla 19 -108 Reykjavík • 0 689877 Verslunarstjórar og fólk í sérverslanir Óskum eftir fólki á skrá vegna mikils framboðs í verslunarstörfum, hálfan eða allan daginn. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Sjáumst. Atvinnuleit fatlaðra Starfsmaður Félagsmálastofnun Kópavogs óskar eftir að ráða starfsmann sem hefur umsjón með at- vinnuleit fyrir fatlaða. Um er að ræða 50% starf og getur vinnutími verið sveigjanlegur. Umsóknarfrestur er til 10 nóvember nk. og liggja umsóknareyðublöð frammi á Félags- málastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Nánari upplýsingar veita atvinnuleitarfulltrúi, atvinnumálafulltrúi eða félagsmálastjóri í síma 45700. Félagsmálastjóri. RÁÐGARÐUR RÁÐNINGAMIÐUJN Viðskiptafræðingar Fyrirtæki, sem er mjög umsvifamikið í verk- legum framkvæmdum og staðsett í Reykjavík, óskar að ráða forstöðumann fjár- hagsdeildar. ★ Helstu verkefnin eru fjárhagsáætlanir, kostnaðareftirlit, rekstrarbókhald og þátttaka í stjórn fyrirtækisins. ★ Viðkomandi þarf að vera viðskiptafræð- ingur eða hagfræðingur, með hagnýta reynslu eftir nám. ★ í boði er mjög áhugavert starf og góð laun á góðum vinnustað. Upplýsingar um starfið eru veittar hjá Ráð- garði, ekki í síma. Umsóknum um starfið skal skila til Ráðgarðs. RÁÐGARÐUR STjÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚNI 17, 105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.