Morgunblaðið - 01.11.1987, Side 55

Morgunblaðið - 01.11.1987, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1987 B 55 „Öðru fremur undirstrikar rigningin veðrasveiflur. Hún getur skollið á sem þruma úr heiðskíru lofti og stytt upp jafn snögglega og hún skall á. Flestir bílar eru hannaðir til að þola mislynd veður en fáir standast samanburð við Nissan Sunny. I honum fer vel um þig í hvaða veðri sem er. Ytra loftstreymi er nýtt til fullnustu í hinu nýja miðstöðvar- kerfi. Ferskt loft inni í bílnum eykst til muna, loftblöndun í kerfinu gerir þig óháðan ytri hitasveiflum. Ástæðan er einföld. Reynslan hefur kennt okkur að hafa öfl náttúrunnar í huga er við smíðum bíla svo að þeir megi standa sig sem best í baráttunni við náttúruöflin. Framleiöandi áskilur sér rétt til tœknilegra breytinga. NISSAN SUNNY ÞAÐ SEM RIGNINGIN KENNDI OKKUR í SMÍÐI BÍLA Mn INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560. ?ssa3 NISSAN . . . náttúrulega

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.