Morgunblaðið - 25.11.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.11.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1987 13 Skíma komin út SKÍMA, málgagn móðurmáls- kennara, er komin út. Er þetta fyrsta tölublað 10. árgangs tíma- ritsins. Er efnið að þessu sinni aðallega helgað ráðstefnunni Á vegamótum, sem móðurmáls- kennarar héldu 20. og 21. mars síðastliðinn. Flest erindanna sem haldin voru á ráðstefnunni eru birt í Skímu og fjölluðu þau aðallega um íslensku- kennslu í síðustu bekkjum grunn- skóla og fyrstu áföngum framhaldsskóla. Höskuldur Þráinsson ijallar um málvöndun og framburðarkennslu, Guðni Olgeirsson fjallar um nýju námskrárnar í grunn- og fram- haldsskólum, Anna S. Skarphéðins- dóttir um drög að nýrri námskrá handa grunnskólum, Ásmundur Sverrir Pálsson um framhaldsskól- ann og seinfæra nemendur, Guðmundur B. Kristinsson um rit- un, Guðrún Egilsson um ritun í grunnskólum, Páll Ólafsson um að kenna unglingum bókmenntir og birt eru andmæli Hörpu Hreins- rH«SVÁN6fjrr FASTEIGNASALA BORGARTÚNI29, 2. HÆÐ. 62-17-17 « VANTAR Á SKRÁ NÝLEGAR 2JA OG 3JA HERBERGJA ÍBÚÐIR Stærri eignir Dverghamrar Ca 170 fm fokh. einbhús á fráb. stað við Dverghamra. Verö 5,8 millj. Kambsvegur Ca 120 fm góö jarðhæð á fráb. stað. Verö 4,5 millj. Einbýli Holtagerði Ca 150 fm gott hús á stórri lóö. Bilsk. 6 svefnherb. Afh. 1.8. 1988. Verö 6,8 millj. Sérh. - Njörvasund Ca 110 fm falleg neöri sórh. Parket á stofu. Suöursv. Bilsk. Verð 5,2 millj. Einb. - Mosfellsbær Ca 307 fm glæsil. nýtt hús viö Leiru- tanga. Eignin er ekki fullbúin en mjög smekklega innróttuð. Lundarbrekka - Kóp. Ca 115 fm falleg íb. á 3. hæö. Sv. í suð- ur og noröur. GóÖ staös. Verö 4,8 millj. Austurberg m. bílsk. Ca 110 fm falleg íb. á 3. hæö i fjölbýlis- húsi. Stórar suöursv. Verð 4,3 millj. í ▼ borgarinnar Ca 470 fm reisul. hús við Amt- mannsstíg. Húsiö stendur á 200 fm eignari. er í dag notaö sem íbhúsn. Býöur uppá ýmsa mögul. Frábær staðsetning. 3ja herb. Raðh. Vogatungu Ca 75 fm raöh. á einni hæö. Sérhannaö fyrir eldri borgara. Afh. næsta sumar fullb. Verö 4,8 millj. Hraunbær Ca 70 fm ágæt íb. á 2. hæð. Verö 3,4 millj. Vesturberg Ca 70 fm falleg ib. á 3. hæö. Verö 3,4 millj. Raðh. Bröttubrekku Ca 305 fm raöh. á fráb. staö i Suöurhliöum Kópav. Ný eldhinnr., stórar sólsvalir. VerÖ 7,5 millj. Hagamelur - lúxus Ca 80 fm björt og falleg ib. á 3. hæö i nýlegu húsi við Hagamel. Parket á gólfum. Suöursv. Verö 4,5 millj. Háteigsv. - hæð/ris Ca 240 fm vönduð eign á góöum staö. Bílsk. Skipti mögul. á minni sérh. 4ra-5 herb. Bólstaðarhlíð Ca 135 fm góö íb. á 3. hæö. Bílskúrs- róttur. Fæst í skiptum fyrir sóríb. í Rvík, Gbæ eöa Kóp. Sóivallagata ca 120 fm gullfalleg íb. MikiÖ endurn. eign. Verö 4,8 millj. Bergþórugata Ca 80 fm góö íb. á 1. hæö. Verö 3,5 millj. Sérh. í Vogartungu 3 sérh., stæröir fró 85-100 fm á fráb. staö í Suöurhlíðum Kópav. Sérhannað fyrir eldri borgara. Afh. fullb. næsta sumar. Verö frá 4,5 millj. Vesturgata Ca 97 fm góö jaröh. Mikiö endurn. eign. Sérinng. Góö geymsla innan ib. Framnesvegur - 3ja-4ra Ca 50 fm íb. ásamt 25 fm aukaherb. i kj. VerÖ 3,5 millj. Hverfisgata - ákv. sala Ca 110 fm íb. á 2. hæö. Verð 3,2 millj. Ægisíða 2ja herb. Samtals ca 140 fm falleg efri hæð og ris. Parket. Samþ. teikn. á stækkun á kvistum. Nýtt gler. Verð 4,8-5 millj. Súiuhólar Ca 60 fm falleg ib. á 2. hæö. Kleppsvegur v. Sund SA-sv. Verö 2,8 millj. Ca 100 fm góö íb. i lyftubl. Suöursv. V/orA A 'i milli Krummahólar/m. bílag. Fálkagata - parh. Ca 100 fm skemmtil. parh. á tveimur hæöum. Góöur garöur. Verö 3,8 millj. Ca 50 fm falleg íb. ó 4. hæö i lyftu- blokk. Verö 3 millj. Víðimelur Ca 42 fm kjib. Verö 2 millj. Sérh./Þinghólsbraut Ca 150 fm góö íb. á 1. hæö. Svalir og garöstofa. 4 svefnherb. Frábært útsýni. Afh. ágúst 1988. Verö 6,2 millj. Ugluhólar Ca 60 fm falleg jaröh. Verö 2,7 m. Njálsgata Ca 55 fm falleg risíb. Verö 1,8 millj. Guömundur Tómasson, Finnbogi Kristjánsson, ViÖar Böövarsson, viöskfr./lögg. fast. Á VEGAMÓTUM þar sem j>runnskólinn endar framhaldsskólar taka viö dóttur við fyrirlestur Páls Ólafsson- ar. Auk þess eru í Skímu fyrirlestrar Ragnhildar Skjaldardóttur um sam- vinnu grunn- og framhaldsskóla- kennara, Valdimars Gunnarssonar um verkaskiptingu, Emu Ámadótt- ur um grunnskólapróf á Norðurl- öndum, Sigurgeirs Jónssonar um íslenskunám í stýrimannaskóla, Sigurðar Svavarssonar um sam- vinnu, samkeppni og samhæfingu í útgáfu námsbóka og Árna Áma- sonar um útgáfu námsefnis gmnn- skólanema. Þá er greint frá umræðum um bókmenntakennslu og álitsgerð um málvöndun og framburðarkennslu í grunnskólum. Samtök íslenskra móðurmáls- kennara gefur Skímu út. Ritstjóm skipa Baldur Hafstað ábyrgðar- maður, Ingimbjörg Axelsdóttir og Þómnn H. Matthíasdóttir. O 68 §9 88 GREIÐSLUTRYGGING KAUPSAMNINGA Einbýli og raðhús Reykhólar á Barðaströnd 130 fm nýtt timburhús á 1400 fm lóð. Hitaveita. Veiðimöguleikar. Hafnar- aðstaða. Skipti mögul. á eign á Reykjavíkursvæð- inu. Verð 2,5 millj. Heiðarsel Gott og vandað raðhús ca 235 fm á tveimur hæðum með innb. ca 30 fm bílsk. Stórar suðursv. Ágætt útsýni. Stutt í alla þjón- ustu. Verð 8500 þús. Staðarbakki Raðhús ca 220 fm m. innb. bílsk. Verð 8300-8500 þús. Skipti á minni eign m. bílsk. kemur sterkl. til greina. Fossvogur Endaraðh., 220 fm ásamt bílsk. Vönduð eign. Verð 8300 þús. Haðarstígur Parh. ca 140 fm. Kj., hæð og ris. Húsið er allt tekið í gegn. Smekkl. eign. Verð 5200 þús. 4ra herb. íb. og stærri Kjarrmóar - Gbæ Nýl. ca 95 fm raðhús á tveimur hæðum. Bílskréttur. Sérstök eign. Verð 4300 þús. Hraunbær Ca 100 fm 4ra herb. á 1. hæð ásamt 2ja herb. ca 55 fm ib. i kj. Góðar innr. Falleg eign. Verð 5400 þús. Fálkagata Falleg 4ra herb. á 1. hæð (ofan jarðh.). Suðursv. Útsýni. Parket á gólfum. Verð 4500 þús. Mýrar - Garðabær Ca 130 fm sérhæö ásamt 25 fm bílsk. íb. er tilb. að utan en fokh. að innan m. miðstöð. Afh. strax. Verð 4400 þús. 2ja-3ja herb. íbúðir Framnesvegur Hæð og ris ca 100 fm. Verð 2800 þús. Kjartansgata Rúmg. 2ja herb. ib. ásamt auka- herb. og geymslu í risi, alls 74 fm. Krummahólar 2ja herb. ca 50 fm íb. á 4. hæð í lyftubl. ásamt stæði í bílskýli. Laus 1. des. Verð 3000 þús. ÞHKKING OCi ÖRYCiCil í i YRIRRÚMI Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson, Ingvar Guðmundsson, Hilmar Baldursson hdl. íni— €5» 68 69 aa Sérhæðir í Suðurhlíðum Kópavogs Til sölu glæsilegar sérhæðir í „klasahúsum" ílokuðum botn- langa í Suðurhlíðum Kópavogs Allar sérhæðirnar eru með 3 svefn- herb., stofu, borðstofu og sjónvarpsholi m. meiru ásamt stæði í bílskýli. íb. verða afh. tilb. undir tréverk frá júní nk. Húsin að utan og bílskýlin fullfrágengin ásamt frágenginni lóð. Einkalóðir fylgja neðri sérhæðunum. Gangstígar og stéttir á lóðinni verða með hitalögnum. Frábært útsýni. Brúttóstærðir 166-198 fm. Verð frá kr. 5500 þús til 6250 þús. Teikn: Kjartan Sveinsson. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum PEKKING OG ÖRYGGII FYRIRRUMI Opið: Mánud.-fimmtud. 9-18 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson, Ingvar Guðmundsson, Hilmar Baldursson hdl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.