Morgunblaðið - 25.11.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 25.11.1987, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Barnapössun Bráðvantar barngóða manneskju til að gæta ungbarns fjóra morgna í viku frá og með áramótum. Upplýsingar í síma 672177. Suðureyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Suðureyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 94-6138 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Hólmavík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3263 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Vanan starfskraft vantar Þarf að geta unnið sjálfstætt við bókhald, toll- og bankaskjöl. Góð laun í boði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. des. nk. merktar: „Góðurstarfskraftur-6144“. Hamraborg Okkur í Hamraborg vantar starfsfólk til sam- starfs með okkur. Þar er um að ræða 50-100 % stöður inni á deildum og stuðning við hreyfihömluð börn. Hafið samband við forstöðumann í síma 36905 og á kvöldin í síma 78340. Afgreiðslufólk óskast Matvöruverslun í Hlíðunum óskar eftir fólki í ýmiss konar störf. Vinnutími: Hálfan daginn eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „S - 4906“ fyrir 1. desember. Starfsfólk Veitingahöllin óskar að ráða starfsfólk í upp- vask. Dagvaktir. Upplýsingar á staðnum. Starfskraftur Óskum eftir að ráða starfskraft til afgreiðslu og á kassa. Til greina kemur hálfsdagsstarf. Upplýsingar á staðnum. NATURA CASA NÝBÝLAVEGUR 20 200 KÓPAVOGUR SÍMI44422 Sölumenn Við þurfum að bæta við okkur nokkrum harð- duglegum sölumönnum. Hlutastörf koma til greina. Við bjóðum góðar vörur og góð sölulaun. Upplýsingar í síma 44422. Natura Casa. Heilsugæslan Álftamýri 5 óskar eftir að ráða: Hjúkrunarfræðing í fullt starf eða eftir samkomulagi. Læknaritara/móttökuritara Vinnutími kl. 8.00-13.00. Upplýsingar í síma 688550. fltnr|pinMaifrtti> Góð laun Vinsælt veitingahús í Reykjavík óskar eftir að ráða starfsfólk til afgreiðslu í sal og í eld- hús. Unnið er á vöktum. í boði eru góð laun. Öllum umsóknum verður svarað og fullum trúnaði heitið. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. nóvember merktar: „Veitingahús - 4907“. Snyrtivöruverslun óskar eftir starfskrafti. Upplýsingar í síma 44025 frá kl. 9.00-18.00 og eftir kl. 20.00 í Grænatúni 1, Kópavogi. Leðurfataverslun óskar eftir starfskrafti strax, hálfan daginn, frá kl. 13.00-18.00. Upplýsingar veittar í síma 26310 á milli kl. 10.00-13.00 næstu daga. GILDI HfEI Framreiðsla Vant aðstofarfólk óskast í framreiðslu í garð- skála hótelsins. Unnið er aðra hvora helgi. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri, Steinun frá kl. 9.00-16.00 næstur daga. Gildihf., HótelSögu v/Hagatorg. REYKJMJÍKURBORG Skrifstofumaður óskast hjá skráningardeild fasteigna og húsatryggingum. Starfið er fólgið í almennri afgreiðslu og færslum á tölvu. - Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 10190 og 18000. Rafvirki óskast í uppsetningar og reglubundið eftirlit með tækjum. Sölufólk Sölumenn vantar í auglýsingasölu. Mjög góð- ir tekjumöguleikar. Aðeins vanir og harð- duglegir sölumenn koma til greina. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. VETTVANGUR STARFSMIOI U N Skólavörðustíg 12, st'mi 623088. Afgreiðslustarf Starfsmaður vanur afgreiðslu á aldrinum 20-40 ára óskast strax til afgreiðslustarfa frá kl. 13.00-18.00 í verslunina Messing, Kringlunni. Upplýsingar veittar í versluninni milli kl. 18.00-19.00 í dag og á morgun. Stýrimaður óskast á mb. Hrungnir GK 50, Grindavík, sem er á netaveiðum. Upplýsingar á skrifstofu í síma 92-68086 og heimasíma 92-68413. Veitingahús Hressan og lipran starfskraft vantar til léttra framreiðslustarfa. Vaktavinna (dagvinna). Upplýsingar gefur veitingastjóri ísíma 14353 milli kl. 9-14. Iðuborg iðufelli 16 Leikskólann og dagheimilið Iðuborg vantar fóstrur og aðstoðarfólk frá 1. janúar ’88. Einnig vantarfóstru eða þroskaþjálfa í stuðn- ing á dagheimilisdeild. Upplýsingar í símum 76989 og 46409. Frystitogari -1. vélstjóri 1. vélstjóra vantar á frystitogarann Örvar HU 21 frá ársbyrjun 1988. Full réttindi áskilin. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf svo og meðmæli, ef til eru, berist sem fyrst til skrifstofu Skagstrendings hf., Túnbraut 1, Skagaströnd: Upplýsingar í síma 95 4690. Skagstrendingur hf. Beitingarmaður Beitingarmann vantar til útgerðarfélagsins Barðans, Kópavogi. Upplýsingar í síma 43220. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.