Morgunblaðið - 25.11.1987, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 25.11.1987, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1987 69 HANDKNATTLEIKUR Bjami, Kristján og Alfreð ekki með gegn Júgóslövum Bjarni Guðmundsson kemst ekki frá V-Þýskalandi til að leika með íslenska landsliðinu í Polar Cup handknattleikskeppninm sem hefst í Noregi í næstu viku. íslendingar leika fyrsta leik sinn gegn Júgóslöv- um í mótinu - á miðvikudegi. Tveir aðrir lykilmenn komast ekki til að leika þann leik. Það eru þeir Kristj- án Arason og Alfreð Gíslason. Óvíst er hvort að Þorbergur Aðal- steinsson komi frá Svíþjóð til að taka þátt í keppninni. Hann hefur átt við meiðsli að stríða. Bjarki Sig- urðsson úr Víkingi, sem lék með landsliðinu í KEA-mótinu verður heldur ekki með. hann er á sama tíma með 21 árs landsliðinu í HM SUND/NMUNGLINGA Hugriín og Eyjólfur stóðu sig best Hugrún Ólafsdóttir og Eyjólfur Jóhannesson fengu viðurkenn- ingar eftir Norðurlandsmót ungl- inga í sundi. Þau voru útnefnd bestu sundmennimir í íslenska hópnum. Það voru sjálfir krakkamir í hópn- um sem útnefndu þau. Eftir NM útvaldi hver landsliðshópur sína bestu sundmenn. Þá voru einnig bestu sundmenn mótsins útnefndir - í hófi sem Reykjavíkurborg hélt að Kjarvals- stöðum. Linda Skar frá Noregi var útnefnd besta stúlkan. Hún náði bestum árangri kvenna í mótinu — fékk flest stig fyrir keppni í 50 m skriðsundi. Petri Suominen frá Finnlandi var útnefndur besti karl- maðurinn - fékk flest stig fyrir keppni í 200 m bringusundi. KNATTSPYRNA / ENGLAND Dlago Maradona er efstur á óskalistanum hjá Tottenham. Tottenham vill kaupa Maradona TOTTENHAM Hotspur er nú á höttunum eftir Diego Mara- dona og vill kaupa hann fyrir 7 milljónir punda eða um 260 milljónir íslenskra króna. Terry Venables er nú tekinn vió stjórninni hjá Tottenham og vill ólmurfá Diego Maradona til liðsins. Tottenham hefur viðrað þess hugmynd við styrktaraðila fé- lagsins, Holster og Hummol, og hafa þessi fyrirtæki tekið vel 1 þessa málaleitan. Terry Frá Venables segir að Bob Hennessy of félagið geti út- /Engalndi vogað 7 milýónir punda geti hann fengið Maradona til liðsins. Maradona or samnlngsbundinn við ftalska liðið Napólí fram í júní 1989. Hann hefur ekki framlengt samning sinn og ætti því ekkert að vera til ' Júgóslavíu. í Polar Cup leika Júgóslavar, Norð- menn, íslendingar, ísraelsmenn, Hollendingar og Svisslendingar. Þess má geta að Júgóslavar koma til íslands með íslenska landsliðinu að mótinu loknu og leika tvo lands- leiki í Laugardalshöllinni, 10. og 11. desember. fyristöðu að fá hann eftir það. Umboðsmaður Maradona, John Smith, segir að allt sér mögulegt í þessum efnum, en of snemmt sé að segja til um það hvort af þessu geti orðið. Hann neitar því ekki að málin hafí verið rædd. Maradona lék með Barcelona á Spáni áður en hann fór til Napólí. Terry Venables var þá við stórvöl- inn hjá Barcelona og þekkir þvf knattspyrnugoðið vel. Mardona var einnig fyrirliði „heimsliðsins’' sem Venables stjórnaði gegn Úrvalsliði ensku 1. deildarinnar í sumar. Talandi um Tottenham þá tná geta þess að Venables hefur ákveðið að Alan Harris verði aðstoðarþjálfari liðsins 1 stað Ardiles Bem gengt hefur þvf starfi f aðeins 28 daga. Harris hefur verið aðstoðarþjálfari Venables hjá QPR, Crystal Palace og Barcelona. KARFA / NBA Sigur hjá Pétriog félögum Pétur Guðmundsson og fé- lagar hans hjá San Antonio Spurs unnu góðan sigur, 117:112, yfír New York Knicks í NBA-deildinni í New York. Los Angeles Lakers, sem hafði unnið sjö leiki í röð, mátti þola tap, 116:124, gegn Milwaukee Burcks - í framlengdum leik. Boston Celtic, án Larry Birds - meiddur, tapaði sínum þriðja leik í röð. 102:107 fyrir Chicago Bulls. SUND Morgunblaðiö/Bjarni Eðvarð Þór Eðvarðsson keppir á næstunni í Austur-Berlín og í Bonn. Eðvarð Þór keppir í A-Berlín Sundkappinn Eðvarð Þór Eð- varðsson frá Njarðvík hefur fengið boð um að koma til A- Berlín og keppa þar í sterku alþjóðlegu sundmóti ífebrúar. Eðvarð Þór hefur ákveðið að taka þessu boði og keppir hann einnig á sterku móti í Bonn í V-Þýskalandi í sömu ferð - Arena-mótinu. Eðvarð Þór, sem hefur átt við meiðsli að stríða í hné, er eini' íslenski sundmaðurinn sem hefur t^yggl sér farseðilinn á Olympíu- leikana í Seoul 1988. Friðrik Ólafsson, þjálfari Eðvarðs Þórs, sagði að Eðvarð Þór væri orðinn góður af meiðslum sínum. „Meiðslin settu nokkuð strik í reikninginn í sambandi við æfingar hjá honum. En Eðvarð Þór er nú kominn á fulla ferð.“ v!™,' Póst- og símamálastofnunin r;T - w r AUGLYSINGARISIMASKRA1988 Gögn varðandi pantanir á augiýsingum hafa verið send flestum fyrirtækjum landsins. Þau fást einnig á póst- og símstöðvunum. Vinsamlega athugið að allar pantanir, endurpantanir eða afpantanir, eiga að vera skriflegar og hafa borist í síðasta lagi um mánaðamótin nóvember-desember 1986. SÍMASKRÁIN - AUGLÝSINGAR PÓSTHÓLF 311 - 121 REYKJAVÍK SÍMI 91-29140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.