Morgunblaðið - 25.11.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 25.11.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1987 51 skímarinnar eða hvort hún samrým- ist Heilagri ritningu. Lausn þessa vandamáls er að finna í hefð kirkj- unnar, en það er innan þessarar hefðar sem við mætum orðum ritn- ingarinnar í réttmætri þróun. Því getur hver sá, sem dregur þetta rétt- mæti í efa, varla samþykkt bam- askím." Við þetta er því að bæta, að þegar réttmæti þess að tengja saman umskum og skím er dregið í efa, gætum vér ennfremur neitað rétti Jerúsalems-kirkjunnar til að breyta öðmm boðum hins Gamla testamentis, t.d.: breyting á hinu afdráttarlausa hvfldardagsboði þeg- ar á tímum postulanna: hátíð páskalambsins verður páskahátíð kristinna manna. Hafði Jesús sjálfur lagt niður umskum eða hvfldardag- inn? Þess sér hvergi stað. Væri það svo, að kirkjuþirigið í Jerúsalem, þar sem var Pétur, klettur kirkju Krists, og Páll, postuli heiðingjanna, hafði ekkert kenningavald, þá væri kirkj- an á villigötum allt frá dögum fyrsta kirkjuráðsins, og þyrfti að taka á ný upp umskum og sabbatshelgi, og þyrfti þá jafnvel að taka hina gyðinglegu guðsþjónustu upp á ný. Nei, við höfum sýnilega kirkju, sem býr yfir kennivaldi, sem hún fær frá postullegri kirkjuhefð. Hvemig er þá háttað með hefð bamaskímarinn- ar? Almennt má segja, að hin kaþólska kirkja, rétttrúnaðarkirkj- an, lúterska kirkjan og hin kalvín-’ iska kirkja hafi ávallt _ játað • bamaskím og stundað hana. í bækl- ingnum „Baptiser ies petites en- fants?" (A að skíra ungabömin?), er þeirri skoðun haldið fram, að gera verði ráð fyrir því, að Polykarp- os hafi tekið skím þegar sem bam, því að þá er hann leið píslarvættis- dauða í Smyma í kringum 156 e.Kr., lýsti hann því yfir, að_ hann hafi þá þjónað Kristi í 86 ár. Á ann- arri öld nefnir þessi sami bæklingur til sönnunar píslarvottinn Justinus (látinn árið 185). Þá er getið þeirra orða Orginesar (185—254), að bamaskím sem kiriq'ulegur siður ætti rætur sínar að rekja allt aftur til tíma postulanna. Ágústínus kirkjufaðir staðfestir þessi orð. Hvergi finnast þess nein nýrri dæmi þess í kenningum kirkjunnar eins og hún er túlkuð af kirkjufeðmm, fræðimönnum, páfum og kirkjuþing- um, að réttmæti bamaskímarinnar sé dregin í efa. Aðeins er um eina undantekningu að ræða. Á þriðju öld segir Tertullíanus svo í bók sinni um skímina: „Hvað liggur hinni sak- lausu æsku á fyrirgefningu synd- anna?“ „Das Handbuch der Dogmengeschichte" (Handbók um sögu kennisetninganna) segir „Hugsunin um erfðasynd er honum (þ.e. Tertullíanusi) fjarri.“ Hvemig á að svara þessu? í fyrsta lagi má benda á, að ekki er þess að vænta af syni rómversks liðsforingja, að röksemdafærsla sem liggur gyðing- um svo ljós fyrir hvað varðar inntöku bama í samfélag þeirra skuli nú einnig eiga við um sjálfa þjóð Guðs. í öðru lagi hugsaði hann eingöngu um einstaklingsbundnar syndir. samanber Jóhannesarskímina. I þriðja lagi má benda á, eins og gert er í handbókinni, að Tertullíanus hafi sést yfir þá kenningu, sem við þekkjum um syndina sem eðlislægan eiginleika. Því má segja, að hann hafi ekki hirt um sum góð og gild rök fyrir bamaskíminni. Síðan varð sú einkennilega þróun á ijórðu öld, að bamaskím varð minna tíðkuð en áður. Hver var ástæðan? Fyrirgefn- ing fékkst ekki fyrir sumar syndir í skíminni, t.d. brottfall frá trúnni, morð og hórdóms, eða þá að menn urðu að taka á sig þungar kárínur í þeim tilgangi að öðlast syndafyrir- gefningu. Mönnum fannst því tryggara að bíða með skímina, eða þar til þeir stóðu frammi fyrir dauð- ans dymm. Nú komum við að þeirri spum- ingu, hversvegna bamaskíminni hafi verið hafnað af ákveðnum hópum á 16. öld og síðar á 20. öldinni innan kalvínisku kirkjunnar. Svarið er, ein- göngu vegna misskilnings á skíminni. Athugum þetta nánar. Kirkjan býður þau tákn sakramentis er Jesús hefur sjálfur fyrirskipað og altarisgöngusakramentið, sem veitt em þegar orð trúarinnar er talað. Samt sem áður er það Guð sjálfur og hann einn sem kemur til leiðar hinum yfimáttúmlegu áhrifum, hvort sem um er að ræða endurfæð- ingu mannsins til nýs lífs eða raunvem hins upprisna Frelsara í efnum altarisgöngusakramentisins. Væm það orð mannsins og trú ein, sem áorkuðu þessa breytingu, þá hefðu andmælendur okkar á réttu að standa, og það við legðum stund á, væm galdrar og ekkert annað. Það er Guð einn, sem þessu fær áorkað. Guð hefur tengt fyrirheiti sitt við tákn og orð, sem hin trúandi kirkja býður. Við bamaskímina er hinn trúandi söfnuður til staðar í þeim sem skírir, foreldmm og hinni trúandi kirkju, sem opnar faðm sinn fyrir baminu. Hversu fagurt er það ekki þegar Guð af gæsku sinni gef- ur söfnuði sínum, kirkju sinni, nýjan meðlim, endurfæddan til nýs lífs eftir táknrænan dauða í hreinsandi vatni. Og eins og Guð hlýðir á fyrir- bænir hinna heilögu, á sama hátt gefur hann í sakramentunum gjama líkama Krists, kirkjunni, nýja limi. Sá sem hafnar bamaskíminni leggur aðaláhersluna á manninn, á bamið, en ekki á náðarmeðölin, sem Guð sjálfur hefur sett og blessað. Náðar- meðalið má aldrei verða eingöngu undir manninum komið, heldur er kjami þess sá að það er Guð, sem þar er að verki. „Yfirburðir náðar Guðs takmarkast ekki af einhveiju trúarástandi mannsins, sem væri þá nauðsynleg forsenda, þar sem pecc- atum naturae (erfðasyndin) veldur því ekki að maðurinn verði óverðug- ur náðar Guðs," segir „Lexicon fiir Theologie und Kirche". Það sem átti að verða inngangur um bamaskímina er nú þegar orðið allt of langt. Síðan átti að koma saga skíraranna (K. Algermissen: Konfessionskunde (Játningarfræði); og Lexikon fur Kirche und Theo- logie: Bamaskím). Því næst kæmi afsönnunin, til dæmis hjá Lúther í Fræðunum hinum meiri/Lúther var á þeirri skoðun, að væri bamaskím- in ógild sem slík, þá væri alls ekki um neina kristna kirkju að ræða lengur, þar sem engir fullorðnir hefðu þegar tekið skím allt til daga hans, heldur eingöngu bamaskím (H. Zwingli og Konrad Grebel gagn- lýndu bamaskímina einna harðast á þessum tímum). Líf margra heil- agra manna afsönnuðu þó þessa fullyrðingu. Hefði Kristur þá ekki haldið fyrirheit sitt (Mt. 28:20)? Væri hann þá ekki lygari? Lúther benti ennfremur á að virkni náðar- meðalanna væri ekki undir afstöðu þess sem þeirra neytti komin, né heldur vanmætti bamsins til að trúa. Jafnvel sá sem neytir náðarmeðal- anna óverðugur, einnig hann verður hluttakandi þeirra. í þessu sambandi má benda á 1. Kór 11:20. „Sá sem er einfaldur, hann vísar spuming- unni frá sér og bendir á hina lærðu," segir Lúther. Þetta er unnt að draga saman á eftirfarandi hátt: Við getum róleg falið kirkjunni dóminn. Jóhannes Kalvin fjallaði mjög ítar- lega um bamaskímina í ritverfei sínu, „Unterricht der Christlichen Religi- on“ (fræðsla í hinni kristnu trú). Honum em mjög mikilvæg hin and- legu tengsl á milli umskumar og skímar. Einnig svarar hann af mik- ill skarpskyggni u.þ.b. 25 „mótmæl- um“. Ennfremur má nefna bæklinginn „Instmktion uber die Kindertaufe" (Leiðbeiningar varð- andi bamaskímina), sem trúamefnd (Glaubenskongregation) rómversk- kaþólsku kirkjunnar samdi árið 1980. í þessu riti er m.a. hafnað hinum óraunsæju rökum þeirra er halda fram hinu svokallaða „hlut- lausa" uppeldi. Þessi rök standast ekki, eða með öðmm orðum: í þeim felst að bæði Guði og baminu sjálfu er gerður óréttur, því að bamið á rétt á trúarlegu uppeldi. Einnig bendir bæklingurinn á hina miklu ábyrgð allra, sem fást við uppeldi bama og unglinga eftir skím þeirra. Manni verður ósjálfrátt hugsað til hinna miklu áhyggna sr. Sigurbjöms Einarssonar biskups vegna uppeldis æskunnar (Mbl. 28. okt.). Að lokum vil ég nefna tvö atriði. í fyrsta lagi: Þegar sá siður að skíra böm er varinn, sem sjálfsagt er, má þó jafnframt virða góðan tilgang þeirra sem ósammmála em, þeirra sem æskja trúarsannfæringar og -iðkunar, sem er miðvitaðri og per- sónulegri. Hvað það atriði varðar emm við auðvitað sammála. í öðm lagi: í ritinu „Das Ökumene Lexi- kon“ (alkirkjuleg handbók) segir svo: „I mörgum játningum hefur löngum mátt finna ástriðufulla um- flöllun um ungbamaskímina." Fyrmefnt rit, „Das Handbuch der Dogmengeschichte" (Handbók um sögu kennisetninganna) segir svo (bls. 125): „Hápunkti nær þessi deila um bamaskímina hjá M. Barth, sem er x mótmælendaguðfræðingur, í verki hans er ber heitið „Die Taufe — ein Sakrament?" (Er sklmin sakramenti?). Forsenda hans er sú — og er reyndar ekki með öllu órétt- mæt — að umræða um bamaskímina eigi ekki heima á vettvangi ritskýr- ingar Nýja testamentisins, þar sem „Nýja testamentið geti ekki sérstak- Iega skímar ungbama. Handbókin bætir við: „Þessi bók (Die Taufe — ein Sakrament?), sem hefur vissu- lega margt áhugavert til málanna að leggja, er í heild sinni ógnvekj- andi vitnisburður þeirrar afstöðu, sem fengin er með ritskýringu, að allri hefð er hafnað, einnig hefð sjálfrar siðbreytingarinnar." Hefur Heilagur andi gefið kirkju sinni Biblíu og síðan horfið á braut (sola scriptura) eða er hann enn með kirkj- unni í túlkun ritninganna til þess að ekki komi til hundraða klofnings- hópa innan kirkjunnar? Þetta var brennandi spuming í huga hins heimsfræga lútherska vísindamanns Niels Stensen. Hefði Guð yfirgefið kirkju sína eftir að hafa gefið henni ritninguna, þá væri Jesús lygari að þessum orðum sínum sögðum: „Sjá ég er með yður alla daga, allt til enda veraldar." Slfkt gæti aldrwrir gerst. Niels Stensen snerist til kaþ- ólskrar trúar og varð biskup. Trúin varð honum mikilvægari en að sinna heimsfrægum uppgötvunum. Áhugamál hans varð nú að hvetja kirkjuna til einingar samkvæmt vilja Guðs. P.S. Vilji menn þrátt fyrir allt finna rök fyrir bamaskím í BiblT" unni, þá er texti Páls í Kól. 2:11—12 mjög mikilvægur að mínu áliti. Af þessum texta má ráða, að skímin kemur í stað umskumarinnar. Eins og umskumin var eðlileg forsenda þess að gerast þegn þjóðar Guðs (1. Mósebók, 17:14), þannig varð skímin það einnig. Annars væri um það að ræða, að gyðingabaminu væri hyglt á kostnað hins kristna bams. Þessvegna var ekki um neitt vandamál að ræða hvað varðar skím ungabama á tímum Páls og hinna postulanna (sbr. Post. 16:15, 16:33**. 18:8, Kór. 1:16). Höfundur er kaþólskur prestur í Stykkishólmi. ERISLAND OF STORT FYRIR ÍSLENDINGA? FUNDUR VERZLUNARRÁÐS UM ATVINNUÁSTANDIÐ Verzlunarráð Islands heldurfund um atvinnu- ástandið fimmtudaginn 26. nóvember kl. 15.30 á HÓTELBORG. Dagskrá: 15.30 Mæting - kaffi 15.45 Eftirspum eftir vinnuafii. Björn Rúnar Guðmundsson, hagfræðingur Þjóðhags- stofnunar. 16.05 Launaþróun á undanförnum misserum. Hannes G. Sigurðsson, hagfræðingur VSÍ. 16.25 Vinnumarkaðurinn - hvert stefnir? Þarf að fá fólk til að flytjast til íslands? Er vinnuaflið nýtt nægilega vel? Hvergetur best keppt um vinnuafliö? Er hið opinbera með of marga í vinnu? Hvað vill unga fólkið gera? Hugleiðingar um þessar spurningar og fleiri flytja: Kristinn Björnsson, forstjóri Nóa - Síríus. Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Dagsbrúnar Einar Oddur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Hjálms. DavíöÁ. Gunnarsson, forstjóri Ríkisspítalanna. Umræður Fundarlok Fundurinn er öllum opinn. Þátttaka tilkynnist til Verzlunarráðs íslands, sími 83088. Þátttökugjald kr. 300. Kaffi innifalið. 17.15 18.00 * VEFIZLUNARRÁÐ ÍSLANDS Jólatré kehi DULUXS FRÁ OSRAM Ljóslifandi orku- sparnaður 80% lœgri lýsingar- kostnaður miðað við glóperu. Fimmföld ending ó við venjulega peru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.