Morgunblaðið - 25.11.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 25.11.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1987 43 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar □ HELGAFELL 598711257 IVW - 2 □ GLITNIR 598711257 = 2. I.O.O.F. 9 = 16911258'/j = E.T.2 XX Bi. I.O.O.F. 7 = 16911258’/! = E.T. 2 Bingó. AGLOW - kristileg samtök kvenna Fundur verður haldinn nk. laug- ardag, 28. nóvember kl. 16.00 á Hótel Holiday Inn. Ræðumaður verður Ásta Júliusdóttir, formað- ur Aglow. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í dag, miövikudag, og á morgun, fimmtudag, i síma 78307 (Ásta) eða 21934 (Guöfinna). Allar konur velkomnar. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma I kvöld kl. 20.30. Vitnisburöir. [bjl UtiVÍSt, Grófinnl f. ''----' Simar 14606 og 23732 Aðventuferð í Þórsmörk 27.-29. nóv. Gist i skálum Útivistar, Básum. Takmarkað pláss. Það verður sannkölluð aðventustemming í Básum. Gönguferðir. Aðventu- kvöldvaka. Fararstjórar: Ingi- björg og Friða. Athugið að Útivist notar allt gistipláss i Bás- um um helgina. Áramótaferð í Þórs- mörk 30. des. 4 dagar. Pantið tímanlega. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Munið tilboð á ðrsrítum Útivist- ar frá upphafi. Sjáumstl Útivist, ferðafélag. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 20.00. IOGT St. Einingin nr. 14 Systrakvöld í Hallarseli, Þang- bakka 3, i kvöld kl. 20.30. Félagar fjölmennið. Æ.T. Ferðafélag Islands 60 ára Föstudaginn 27. nóvember verð- ur Feröafélag (slands 60 ára. Ferðafélagið efnir til hátíðarhalda þann dag og býður félögum og velunnurum að taka þátt í af- mælisfagnaöi. Á afmælisdaginn verður hátiðarfundur í Borgartúni 6 kl. 17.00. Um kvöldið kl. 20.30 veröur kvöldvaka i Borgartúni 6. Efni hennar helgað verkum Sig- urðar Þórarinssonar, jarðfræð- ings, sem um árabil var varaforseti félagsins og um skeiö forseti þess. Flutt verða verk Sig- urðar í bundnu og óbundnu máli og blandað saman visindum og gamanmálum. Kvöldvaka þessl er undirbúin af Áma Bjömssyni, þjóðháttafræðingi og Sigurði Steinþórssyni, jarðfræðingi. Kaffi verður veitt i hléi. Ferðafélagið hvetur félagsmenn sína til virkrar þátttöku i hátiöar- höldunum. Vegna 60 ára afmælis verður skrifstofa Ferðafélagsins lokuð frá kl. 14.00, föstudaginn 27. nóvember. Ferðafélag Islands. radauglýsingar raöauglýsingar — raöauglýsingar Styrkir til háskólanáms í Finnlandi, Noregi og Sviþjóð 1. Finnsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingum til háskólanáms eða rann- sóknastarfa í Finnlandi námsárið 1988-89. Styrkurinn er veittur til níu mánaða dvalar og styrkfjárhæðin er 1.500-2.200 finnsk mörk á mánuði. 2. Sænsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til háskólanáms í Svíþjóð námsárið 1988-89. Styrkfjárhæðin er 3.880 s.kr. á mánuði i 8 mánuði. - Jafnframt bjóða sænsk stjórnvöld fram þrjá styrki handa íslendingum til vísinda- legs sérnáms í Svíþjóð á sama háskólaári. Styrkirnir eru til 8 mánaða dvalar, en skipting í styrki til skemmri tíma kemur einnig til greina. - Ennfremur gefst íslenskum námsmönnum kostur á að sækja um styrki þá, er sænsk stjórnvöld bjóða fram í löndum þeim, sem aðild eiga að Evrópuráðinu, en þeir styrkir eru ein- göngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla. 3. Norsk stjórnvöld bjóða fram styrki handa erlendum ungmennum til námsdvalar við norska lýðháskóla eða menntaskóla skólaárið 1988-89. Ekki ervitað fyrirfram hvort nokkur styrkjanna kemur í hlut ís- lendinga. Styrkfjárhæðin á að nægja fyrir fæði, húsnæði, bókakaupum og einhverjum vasapeningum. - Umsækjendur skulu eigi vera yngri en 18 ára og ganga þeir að öðru jöfnu fyrir sem geta lagt fram gögn um starfsreynslu á sviði félags- og menn- ingarmáia. Umsóknum um framangreinda styrki skal komið til menntamálaráðuneytisins, Flverfis- götu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. janúar nk. á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Um- sóknum fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meðmælum. Menntamálaráðuneytið, 23. nóvember 1987. Frystitæki Nýtt plötufrystitæki, 8 stöðva, til sölu með sambyggðri vél. Upplýsingar: SJ-Frost hf., Auðbrekku 19, Kópavogi, sími: 46688. Ysukvóti Til sölu er 150 tonna ýsukvóti. Tilboð óskast lögð inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Kvóti - 4905“. Námskeið fyrir atvinnu- uppfinningamenn Þörf fýrir markvissa uppfinningastarf- semi til nýsköpunar í atvinnulifinu The Necessity for Professional Inventions for Industrial Delvelopment - Markviss uppfinningastarfsemi í Evrópu - Professional Inventions in Europe - Verndun uppfinninga og einkaleyfi - Protections and Patents - Sala uppfinninga - Sale of Inventions - Fjármögnun uppfinninga - Financing - Hvernig hægt er að verða ríkur af upp- uppfinningum - How to work on Inventions and become rich - Dæmi um velheppnaðar uppfinningar - Actual cases on successful Inventions Fyrirlesari: Lennart Nielsson, forstjóriTekno- vators AB, ráðgjafafyrirtækis Sænska uppfinningafélagsins. Námskeiðið er á ensku. Tími: Föstudagur 27. nóvember kl. 9.00- 17.00. Staður: Verkfræðingahúsið við Suðurlands- braut. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa Verk- fræðingafélagsins og Mannamót sf., sími 621062. Verkfræðingafélag íslands, JHM, Mannamót sf. Skrifstofuhúsnæði Til leigu er ca 115 fm skrifstofuhúsnæði í góðu húsi við göngugötuhluta Laugavegar- ins. Laust strax. Lögmenn Garðarog Vilhjálmur, sími 92-11733. Til leigu nálægt Landakotsspítala Glæsilegt einbýlishús með séríbúð í kjallara ásamt bflskúr. Kjörið húsnæði fyrir skrifstofur, læknastofur eða teiknistofur. Leigutími 5-10 ár. Lysthafendur leggi nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Landakot - 6143“. VERSLUNAR HÚSIÐ SF w GERDUBERG11 111 REYKJAVlK SÍMI75800 Til leigu verslunarhúsnæði í nýju verslunar- miðstöðinni, Gerðubergi 1 Jarðhæð: Nú þegar er húsnæði ráðstafað fyrir radíó- verslun, hljómplötuverslun, myndbanda- leigu, ísbúð og bóka- og ritfangaverslun. U.þ.b. 75 fm eru lausir fyrir t.d. blóma- og gjafavöruverslun. 1. hæð: Nú þegar er húsnæði ráðstafað fyrir kaffi- stofu og snyrtivöruverslun. U.þ.b. 363 fm eru lausir, sem gætu skipst í þrjár 121 fm einingar fyrir t.d. leikfangaversl- un, sportvöruverslun, skóverslun o.s.frv. 2. hæð: U.þ.b. 300 fm eru lausir, sem gætu skipst í fjórar 75 fm einingar fyrir t.d. hárgreiðslu- stofu, rakarastofu, tannlæknastofu, snyrti- stofu o.s.frv. Leitið nánari uppl. hjá Guðjóni Páls- syni í síma 77772 eða 82130. hfimdau.uk Dansleikur Oþið hús og dansleikur hjá Heimdalli föstudaginn 27. nóvember. Húsið opnað kl. 21.00. Léttar veitingar og tónlist fram á rauða nótt. Ath.l Seinasta opna húsið á þessu ári. Allir velkomnir. -j Skólanefnd. Mosfellsbær Viðtalstími bæjarstjórnarmanna Sjálfstæðisflokksins Hilmar Sigurðsson og Þengill Oddsson, bæjarstjómarmenn, verða til viðtals í fundarsal Hlégarðs (uppi) frá kl. 17-19 fimmtudaginn 26. nóvember nk. Allir velkomnir með fyrirspurnir og ábendingar um bæj- armálefni. Sjálfstæðisfðlag Mosfellinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.