Morgunblaðið - 26.11.1987, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.11.1987, Blaðsíða 1
96 SÍÐUR B 269. tbl. 75. árg._______________________________FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1987________________________________Prentsmiðja Morgnnblaðsins Snarpir skjálftar í Kaliforníu Tveir snarpir jarðskjálftakippir hrelltu íbúa á hrundl þá meðal annars húsgagnaverzlun með stóru svæði í Suður-Kaliforníu I fyrradag. í þeim afleiðingum sem myndin sýnir. bænum Calexico mældist 6,3 stiga skjálfti og Arás á her- * stöð í Israel Kiryat Shmona, ísrael, Reuter. ARABÍSKIR skæruliðar réðust seint í gærkvöldi á herstöð ísra- elska hersins i norðurhluta ísraels og féUu sex ísraelskir hermenn, að sögn ísraelsku herstjórnarinnar. Fréttir um atvikið voru ritskoðaðar og bárust þvi litlar upplýsingar út áður en Morgunblaðið fór í prentun. í frétt um miðnætti sagði að einn arabískur skæruliði að minnnsta kosti hefði flogið lítilli flugvél frá Líbanon og lent henni í herstöðinni og fellt sex ísraelska hermenn áður en hann var sjálfur særður til ólífís. Sjö hermenn særðust í bardaganum. Talið var að fleiri skæruliðar kjmnu að hafa verið í flugvélinni og var gerð umfangsmikil leit að þeim innan herstöðvarinnar og í nágrenni hennar. Þetta er í fyrsta sinn sem skæruliðum tekst að ráðast á skotmörk í ísrael úr lofti og fella hermenn. Skæruliðar Palestínu- manna hafa nokkrum sinnum gert árangurslausar tilraunir til árasar úr lofti. Gorbatsjov fær friðar- verðlaun NATÓ-riki bíða ekki eftir staðfestingu samkomulags um meðaidrægar flaugar: Hætta uppsetningu flauga við undirrhun Brussel, Moskvu, Reuter. NATÓ-ríkin fögnuðu i gær sam- komulagi stórveldanna um útrýmingu meðaldrægra kjarna- vopna og tilkynntu að hætt yrði uppsetningu stýriflauga í Evrópu undireins og samningurinn hefði verið undirritaður í Washington 8. desember næstkomandi. Georg Shultz, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, gerði utanríkisráð- Stokkhólmi, Reuter. SAS-flugfélagið á nú í samninga- viðræðum við stjórnendur brezka flugfélagsins British Caledonian (BCal) um hugsanleg kaup SAS á 40-50% hlutabréfa í brezka félaginu, samkvæmt áreiðanlegum heimildum. í síðustu viku bauðst brezka flug- félagið British Airways (BA) til að kaupa BCal eins og það leggur sig fyrir 147 milljónir sterlingspunda, eða jafnvirði 9,7 milljarða íslenzkra króna. BA hafði gert 237 milljóna punda tilboð f BCal fyrir hlutabréfa- hrunið í októberlok. Ríkisstjórn Margaretar Thatcher samþykkti fyrirhugaðan samruna flugfélaganna tveggja. Eigendur BCal, sem er í einkaeign, hafa frest til 10. desember til að svara tilboði herrum NATÓ-ríkja og sendiherr- um þeirra í Brussel grein fyrir samkomulaginu í gær. Shultz sagði eftir fundinn að samkomulagið væri árangur þeirrar staðfestu, sem ríki NATO hefðu sýnt, með því að standa einarðlega við þá ákvörðun bandalagsins frá 1979 að svara ógnun, sem Vestur-Evrópu hefði staðið af uppsetningu sovézkra BA. í ljósi áhuga SAS á að kaupa sig inn í BCal er talið líklegt að BA hækki tilboð sitt. Menn, sem málum eru kunnugir, segja það áhugaverðara fyrir eig- endur BCal að selja hlut í félaginu. Þar með fengi félagið fjármagn, sem nauðsynlegt er til að tryggja rekstur þess, og það hyrfí ekki af sjónarsviðinu, eins og gerast mundi með kaupum BA á því. Jan Carlzon, forstjóri SAS, hefur haldið því fram að SAS verði að kaupa sig inn í flugfélög utan Skandinavíu ef það eigi að vaxa frekar og dafna. Stjóm SAS sendi frá sér yfirlýsingu í fyrradag sem staðfesti ásetning félagsins um að steypa sér út í samkeppni við stóru bandarísku flugfélögin og flugfélög frá Asíu á löngum flugleiðum. SS-20-kjamaflauga, með því að setja upp bandarískar stýriflaugar og Pershing-2-flaugar. Um 350 kjamaflaugum hefur verið komið fyrir á skotpöllum í Bretlandi, Vestur-Þýzkalandi, Ítalíu og Belgíu. Verður því hætt við upp- setningu um 220 flauga 8. desem- ber. Ákváðu NATÓ-ríkin í gær að bíða þess ekki að öldungadeild Bandaríkjaþings staðfesti sam- komulagið. Hemaðarsérfræðingar Atlants- hafsbandalagsins sögðu að sam- komulagið væri bandalaginu hagstætt og með útrýmingu meðal- drægra kjamaflauga drægi vera- lega úr möguleikum Sovétmanna á kjamorkuárás á mikilvæg skotmörk í Vestur-Evrópu. Með eyðingu SS- 12-flauga minnkar einnig hættan á eiturefnaárás af hálfu Sovétmanna. Samkvæmt samkomulaginu munu Sovétmenn eyða fjórum sinnum fleiri kjamaoddum, eða 1.565 á móti 430. Viktor Karpov, aðalsamninga- maður Sovétríkjanna í afvopnunar- viðræðum stórveldanna, sagðist í gærkvöldi vongóður um að ljúka mætti uppkasti að samkomulagi um helmings fækkun langdrægra kjamavopna áður en Ronald Reag- an, Bandaríkjaforseti, kæmi í fyrirhugaða heimsókn sína til Sov- étríkjanna næsta vor. Karpov sagði að Sovétmenn myndu eyða sínum flaugum með því að sprengja þær með dýnamiti á afviknum stöðum að fulltrúum I Bandaríkjanna viðstöddum. Banda- ríkjamenn myndu ýmist brenna sínar á báli eða sprengja þær, að viðstöddum sovézkum eftirlits- mönnum. Auk leiðtoga NATÓ-ríkja fögn- uðu ýmsir þjóðar- og stjómmála- leiðtogar um heim allan samkomulagi stórveldanna um eyð- ingu meðaldrægra kjamavopna. Sjá ennfremur „Hundruð manna munu sinna eftirliti..." á bls. 34 og „Annáll ieiðtoga- funda...“ á bls. 35. Nýju Delhi, Reuter. MIKHAÍL Gorbatsjov hefur ver- ið útnefndur til friðarverðlauna, sem kennd eru við Indiru Gandhi, fyrrum forsætisráðherra Ind- lands, að þvi er tilkynnt var í gærkvöldi. Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðu- bandalagsins, tók við þessum verðlaunum í fyrra. í fyrra hlutu alþjóðlegu friðarsam- tökin Parliamentarians Global Action verðlaunin. Ólafur Ragnar Grímsson er formaður samtakanna, sem í era þingmenn frá 36 ríkjum. Tók Ólafur við verðlaununum fyrir hönd þeirra. Gorbatsjov mun taka við verð- laununum að ári, á fæðingardegi Indiru Gandhi, 19. nóvember. í til- kynningu Indira Gandhi-sjóðsins sagði að verðlaunaveitingin væri „viðurkenning fyrir djarfar og hug- vitsamar tillögur Gorbatsjovs, sem vora kveikjan að jákvæðri og raun- hæfri kjamorkuafvopnun, svo og fyrir baráttu hans fyrir heimi án kjamavopna." Verðlaunin nema 11.500 dolluram, eða 425.500 íslenzkra króna. Reuter Tekið á móti Kohl Berbijósta og þrýstnar yngismeyjar f Cameroun skarta sinu feg- ursta við móttökuathöfn, sem haldin var til heiðurs Helmut Kohl, kanzlara Vestur-Þýzkalands, er hann heimsótti landsmenn. SAS vill kaupa hlut í British Caledonian
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.