Morgunblaðið - 26.11.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 26.11.1987, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1987 atvinr tuinr tx/inna — —. atx/inna — — íjt\/inna - o f\/i ri n €3 d C w f f * f . la “*" u l VI1 9 I Fu U iv II ii ia ui VIIII ICl cnvnnict - — aiviiiiici Garðabær Blaðbera vantar í Móaflöt og Tjarnarflöt. Upplýsingar í síma 656146. Suðureyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Suðureyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 94-6138 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Hólmavík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3263 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Prentarar Offsetprentara vantar til starfa í prentsmiðju í Reykjavík. Góð laun í boði fyrir rétta menn. Umsóknir er tilgreini nöfn og símanúmmer sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „O - 2541" fyrir 4. desember. Fullum trúnaði er heitið. Óskum eftir mönnum til starfa í flutningamiðstöð okkar nú þegar. Upplýsingar í síma 689850. EIMSKIP Fyrirtæki okkar óskar að ráða eftirfarandi starfsfólk á næstunni: Rafvirkja í heimilistækjadeild. Starfið felur í sér sölu á heimilistækjum og tengdum vörum, prófun og athugun á tækjum og skyld störf. Rafvirkja í þjónustudeild okkar. Starfið felur í sér við- gerðir á Siemens-heimilistækjum og ýmsum öðrum raftækjum. Við leitum að ungum og röskum mönnum, sem hafa áhuga á þægilegum, mannlegum samskiptum og vilja til að veita góða þjónustu. Þeir, sem hafa áhuga á ofangreindum störf- um, eru beðnir um að senda okkur eigin- handarumsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf, ásamt meðmælum, ef þau eru fyrir hendi, fyrir 7. desember nk. SMITH& NORLAND Pósthólf 519, 121 Reykjavík • Nóatúni 4 • Véltæknifræðingur BS Véltæknifræðingur BS óskar eftir áhuga- verðu starfi. Tungumála- og tölvukunnátta fyrir hendi. Er laus 1. janúar nk. Tilboð merkt: „Ó - 1575“ sendist á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 3. desember. Ritarar Móttökuritari Innflutningsfyrirtæki, móttaka, sími, rit- vinnsla, almenn aðstoð á skrifstofu. Telexritari Þjónustufyrirtæki, tölvutelex og almenn skrif- stofustörf. Góð enskukunnátta og leikni í vélritun áskilin. Ritari/sölumaður Innflutningsfyrirtæki. Fyrir hádegi sölustörf. Eftir hádegi, móttaka pantana, innsláttur á bókhaldi, telex o.fl. Innflutningsritari Innflutningsfyrirtæki, erlend viðskiptasam- bönd, pantanir, telex, bréfaskriftir, viðskipta- mannabókhald o.fl. Um framtíðarstörf er að ræða. Vinnutími kl. 9.00-17.00. Störfin eru laus strax eða eftir nánara samkomulagi. Skriflegum umsóknum skal skilað á skrifstofu okkar. Nánari upplýsingar veitir Holger Torp. Starfsmannastjórnun Ráðningaþjónusta FRUm Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 KÍCN n i Góð laun Viljum ráða matreiðslumann eða kjötiðnað- armann til þess að hafa umsjón með kjöt- borði og kjötafgreiðslu í stórmarkaði KRON við Skemmuveg. Við leitum að: - Snyrtilegum starfsmanni, sem hefur áhuga á mat og matargerðarlist. - Starfsmanni, sem á gott með að um- gangast fólk og hefur áhuga á að takast á við mótandi og spennandi starf. - Starfsmanni, sem getur byrjað sem allra fyrst. í boði eru góð laun, góð vinnuaðstaða og starfsmannafríðindi. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri á skrifstofu KRON, Laugavegi 91, milli kl. 9.00 og 12.00 í síma 22110. Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Umönnunar- og hjúkrunarheimilið Skjól, Kleppsvegi 64, Reykjavík, sem er sjálfseign- arstofnun, tekur til starfa í desember. Frá þeim tíma vantar okkur hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða til starfa. Ath. að greitt er ein- um launaflokk hærra við hjúkrun aldraðra. Upplýsingar eru gefnar hjá hjúkrunarfor- stjóra í síma 39962 kl. 13.00-16.00 virka daga. fR*vgmiÞIaMfe Verksmiðjustörf Hydrol hf. óskar að ráða starfsmann til al- mennra verksmiðjustarfa. Upplýsingar veitir verkstjóri í Hydrol hf. við Köllunarklettsveg í síma 36450. Hamraborg Okkur í Hamraborg vantar starfsfólk til sam- starfs með okkur. Þar er um að ræða 50-100% stöður inni á deildum og stuðning við hreyfihömluð börn. Hafið samband við forstöðumann í síma 36905 og á kvöldin í síma 78340. mess .» r rjomais Mjólkurfræðingur Óskum að ráða mjólkurfræðing til starfa í ísgerð Mjólkursamsölunnar. Umsóknir skulu berast skrifstofu okkar fyrir 15. desember nk. Mjólkursamsalan/ísgerð, skrifstofa Brautarholti 16, 3. hæð, Reykjavík, sími 692200. Forstöðumaður þjónustudeildar rekstrarsviðs Laust er til umsóknar starf forstöðumanns, sem er nýtt starf í þjónustudeild rekstrar- sviðs fyrirtækisins. Þjónustudeild annast m.a. undirbúning og hefur umsjón með öllum runuvinnslum fyrir viðskiptamenn SKÝRR og gæðaeftirlit með úttaksgögnum. Vinnslur sem fram fara eru fjölmargar, smáar og stórar, og leiða meðal annars til mikils magns útprentaðs efnis um 40 millj. línur á mánuði. Starfið felst í: - Stjórnun á daglegum rekstri deildarinnar. - Að halda góðum tengslum á milli SKÝRR og viðskiptamanna. SKÝRR leita að starfsmanni sem: - Hefur menntun sem nýtist í starfinu. - Býr yfir reynslu á sviði stjórnunar. - Hefur forystuhæfileika. - Á gott með mannleg samskipti. - Kappkostar nákvæmni í vinnubrögðum. - Er gæddur skipulagshæfileikum. - Sýnir frumkvæði. Umsóknareyðublöð eru afhent í afgreiðslu SKÝRR og er umsóknarfrestur til 30. des- ember. Nánari upplýsingar veita dr. Jón Þór Þór- hallsson forstjóri SKÝRR og ViðarÁgústsson framkvæmdastjóri rekstrarsviðs. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar, Háaleitisbraut 9, sími 695100.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.