Morgunblaðið - 26.11.1987, Page 24

Morgunblaðið - 26.11.1987, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1987 -i mona m m m . . . það er máfíð! Stéttarsamband bænda varar við álagningu söluskatts; Líklegur samdrátt- ur samsvarar fram- leiðslu 300 meðalbúa STÉTTARSAMBAND bænda andi m.a. fram, ef miðað er við 18% hefur sent frá sér yfirlýsingn þar söluskatt: Sala á mjólk á árinu sem varað er við álagningu sölu- 1988 gæti dregist saman um 2,7% skatts á búvörur. Telur samband- eða 1.082 þúsund lítra, smjör/ ið að verulegur sölusamdráttur smjörvi um 14% eða 178 tonn, ijómi geti fylgt í kjölfar söluskatts- um 8,1% eða 132 þúsund lítra, álagningarinnar og geti hann kindakjöt um 12,6% eða 1.096 tonn samsvarað framleiðslu 65 kúa- og nautakjöt um 15,5% eða 491 búa og 244 sauðfjárbúa, alls um tonn. Umreiknað í nýmjólk sam- 422 ársverka í landbúnaði. svarar þessi reiknaði samdráttur í útreikningum Gunnlaugs 5,8 milljónum lítra, sem er afurðir Júlíussonar hagfræðings Stéttar- 1.630 gripa eða 65 meðalkúabúa. sambands bænda kemur eftirfar- Samdráttur í kindakjötsframleiðsl- unni samsvarar 73 þúsund dilkum eða framleiðslu 244 meðalbúa. Hagfræðingurinn telur að út- flutningur mjólkur og kindakjöts sem þannig myndi til falla kosti samtals 487 milljónir kr. í auknum útflutningsbótum. í fréttatilkynningu Stéttarsam- bandsins er varað við því að umræðan um söluskatt á matvæli einskorðist við matarreikning neyt- enda. Eftirfarandi kemur einnig fram: Samkeppnisstaða búvöru gagnvart innflutningi stórversnar. Bent er á aukna hættu á fram- hjásölu og svartamarkaðsbraski með heimaslátraðar og heimaunnar vörur. Áhrif söluskattsins yrðu líka veruleg á sölu kjúklinga, eggja, hrossakjöts og garðávaxta. Fimmtán lífeyrissjóðir hafa hætt Lífeyrissjóður afgreiðslu- stúlkna í brauð- og mjólkurbúð- um og Bakarasveinafélags íslands hefur hætt starfsemi sinni og hefur hann verið samein- aður lífeyrissjóði Dagsbrúnar og Framsóknar. Alls hafa 15 lífeyr- issjóðir hætt starfsemi á undan- förnum árum og hafa þeir annaðhvort verið sameinaðir öðrum sjóðum eða að sjóðfélagar greiða nú til annarra lífeyris- sjóða, að þvi er fram kemur i nýútkomnu Fréttabréfi Sam- bands almennra lífeyrissjóða. í stefnuyfirlýsingu núverandi ríkisstjómar er kveðið á um að ríkis- stjómin muni koma á samræmdu lífeyriskerfi fyrir alla landsmenn á grundvelli fyrirliggjandi frumvarps til laga um starfsemi lífeyrissjóða. Sett verði hins vegar inn í frum- varpið ákvæði um lágmarksfjölda sjóðfélaga og stefnt verði að sjóðum fækki verulega. í Fréttabréfi SAL segir að Hfeyrissjóðum fari ört fækkandi þrátt fyrir að engin sér- stök lagaákvæði kveði á um slíkt. „Lögþvinguð ákvæði um fækkun sjóðanna virðist því ekki vera nauð- synleg á þessu stigi málsins, heldur sýnist eðlilegra að stuðla að fækkun sjóðanna með fijálsu samkomulagi aðila vinnumarkaðarins," segir í Fréttabréfí SAL.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.