Morgunblaðið - 26.11.1987, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 26.11.1987, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1987 KVIKMYNDASTJÖRNUR Shirley lætur mannúðarmálin til síntaka Leikkonan Shirley MacLaine er um þessar mundir stödd í London þar sem hún leikur í kvikmynd hverrar nafn er ekki enn kunnugt. Á milli þess sem hún leikur í kvikmyndinni, vinnur hún kauplaust sem ráðgjafi á eyðnihjálparstöð í milljónaborginni London. Ástæðuna segir hún vera þá að hún hafi misst fjóra af sínum bestu vinum úr eyðni og hún vilji mjög gjama hjálpa þeim sem séu sýktir og fjölskyldum þeirra. Shirley er góður oggegnþegn.og aðstoðar samborg- ara sína eftir mætti. DYNASTYSTJÖRNUR Liiida í klær kuklarans Vinir og vandamenn sjónvarp- stjömunnar og leikkonunnar Lindu Evans eru í öngum sínum sökum þess að hún gerist æ háð- ari konu að nafni JZ Knight sem segist gædd dulrænum hæfíleikum. Hefur hún með dularmætti sínum náð æ sterkari tökum á huga Lindu sem hlustar ekki lengur á nein vamarorð vina sinna. Er nú svo komið að slitnað hefur upp úr sam- bandi hennar og kærastans Ric- hards Cohen sem staðið hefur í mörg ár og hefur hún auk þess flutt sig um set frá Los Angeles til Washington-fylkis vegna þess að JZ hefur spáð mannskæðum jarðslq'álfta í Kalifomíu. Því flutti Linda og varð Tacoma-borg í Was- hington fyrir valinu þar sem stutt er til JZ. Aðalheimild JZ er 35.000 ára gamall andi, Ramtha að nafni, sem hún hefur náð sambandi við og borga áhangendur hennar sem svarar 6000 krónum fyrir að sitja einn fund þar sem hann úthellir visku sinni. Af áhangendum hennar ber helst að nefna Shirley MacLa- ine sem flutti einnig aðsetur sitt til að vera í námunda við JZ og Ramtha. Ekki eru vinir Lindu par hrifnir af uppátækinu og rifust hún og kærastinn svo heiftarlega um al- gera hlýðni hennar við JZ að upp úr slitnaði. „Ég elska Lindu, hún er yndisleg einlæg manneskja, en nú hefur JZ Knight komist upp á milli okkar," sagði hann og bætti því við að hann tryði alls ekki á svona nokkuð. Linda segist ómögu- lega geta gifst manni með hugann svo lokaðan gagnvart þvílíkri feg- urð og visku. En vinir hennar óttast nú að hlýðni hennar og átrúnaður á Ramtha geti haft alvarlegar af- leiðingar í för með sér. COSPER Silfurbrúðkaupið okkar er eftir nokkra mánuði — ef við verðum þá gfift svo lengi. ★Austurstræti 22, ★Rauðarárstig 16, ★Glæsibæ, ★Standgötu Hf. ★ Póstkröfusimi 11620. ★Simsvari 28316. Nýbýlavegi 4,200 Kópavogi. Simi 45800 Hvert mannsbarn þekkir lögin af hinni stórkostlegu plötu Bjart- mars sem er mest selda platan á íslandi í dag. Bjartmar verður í meiriháttarformi í kvöld. Misstu bara ekki af honum. Lifandi tónlist Grafík og Bjartmar í Evrópu í kvöld Við leggjum metnað okkar í að gefa út nýjar plötur með tónlistarfólki sem ástundar lifandi flutning tónlistarinnar. Komið og sjáið sjálf þessa frábæru tónlistarmenn, þar sem þeir njóta sín best, á svið- inu. Leyndarmál Grafík hefur hlotið einróma lof gagn- rýnenda og allra þeirra, sem hlýtt hafa á þau á hljómleikum eða hina frábæru plötu, Leyndarmál, sem nú fæst einnig á geisladiski. I fylgd með fullorðnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.