Morgunblaðið - 26.11.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.11.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1987 9 ALLTAFLAUS ALLSSTAÐAR HÁMARKSÁV ÖXTUN Eins og hinir fjölmörgu viðskiptavinir Kaupþings hf. vita, sem notið hafa hámarks ávöxtunar á undanförnum árurn, báru Ein- ingabréf 14,23% vexti umfram verðbólgu á síðastliðnu ári. Meginkostur Einingabréf- anna auk hinna háu vaxta er að mati eigenda þeirra að þau eru alltaf laus þegar þeir þurfa á fjármunum að halda. Nú eykur Kaupþing enn þjónustuna við viðskiptamenn sína og gerir þeini kleift að innleysa Einingabréfin urn allt land, hvar senr er hvenær sem er. SÖLUGENGIVERÐBRÉFA ÞANN 25. nóvember 1987 Einingabréf 1 2.465,- Einingabréf 2 1.443,- Einingabréf 3 1.521,- Lífeyrisbréf 1.239,- SS 10.927,- SÍS 18.522,- Lind hf. 10.585,- Kópav. 10.436,- KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar • sími 68 69 88 LEIÐARI Einar K. Guðfinnsson l skrifar: Hún hefur brugðist! A þriðja hundrað sveitarstjórnarmenn, alþingismenn og fyrirsvarsmenn fyrirtækja og stofnana á landsbyggðinni kormj saman á Selfossi nú um helgina til að velta því fyrir sér hvorj byggðastefnan hefði brugðist. 1'il þess að skilgreina málið voru i flutt fjölmörg erindi og fróðleikur lagður fram. Hver var niðurstaðan? Frá sjónarhóli Vestfirð- ings Einar K. Guðfinnsson, Bolungarvík, fjallar í forystugrein Vesturlands, sem Kjör- dæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Vest- fjarðakjördæmi gefur út, um spurning- una: hefur byggðastefnan brugðizt? Staksteinar staldra í dag við sjónarmið hans. Aratuga fólksstreymi til höfuðborg- arsvæðis Einar K. Guðfinnsson fjallar í forystugrein Vesturlands um ráð- stefnu á þriðja hundrað sveitarstjómarmanna, al- þingisnuuuia og fyrir- svarsmanna fyrirtœkja og stofnana á lands- byggðinni sem haldin var á Selfossi fyrir skemmstu. Hann segir fyrst að viðfangsefni ráðstefnunnar hafí verið spumingin: hefur byggðastefnan brugðizt? Síðan segir orðrétt: „Hver var niðurstað- an? Henni má i sem skemmstu máli skipta i tvennt. Fyrir það fyrsta efuðust mjög margir um að byggðastefna, i bók- staflegri merldngu þess hugtaks, hefði nokkum tima litið dagsins Ijós eða verið framkvæmd. í öðm lagi töldu menn að þær aðgerðir, sem efnt hefði verið til i nafni byggða- stefnunnar, hefðu ekki dugað til þess að ná þeim markmiðum sem menn settu sér. Það vita auðvitað allir að fólksstreymi frá landsbyggðinni til höfuð- borgarsvæðisins hefur verið linnulftið um ára- tugi. Gjörbreyttir at- vinnuhættir, auknar kröfur til þjónustu og fjölmargt annað hefur hrundið af stað búferla- breytingum á ótrúlega skömmum tíma. ísland var sveitaþjóðfélag um aldamótin, en er nú orðið slfkt þéttbýlissamfélag að níu af hveijum tíu ís- lendingum búa nú í þéttbýli". Atvinnulífs- bylting Síðan segir í forystu- grein Vesturlands: „Það er einkenni þess- arar þróunar að samfara hefur orðið atvinnulifs- bylting. Aukin vélvæðing í framleiðslugreinum hefur gert það að verk- um að störfum í þeim hefur fækkað hlutfalls- Iega á sama tíma og þjónusta i hvers konar mynd hefur margeflst. Því miður er það svo að þessi þjónusta hefur einkanlega verið sett nið- ur suður við Faxaflóa. Þvi er þjóðfélagið smám saman að breytast þann- ig að framleiðslugrein- arnar eru staðsettar á landsbyggðinni en þjón- ustan syðra. Rikið hefur augjjáv lega gengið á undan i þessu sambandi. Rikis- stofnanir eru hugsunar- laust settar niður i höfuðborginni. Þannig fjölgaði opinberum árs- verkum þjá ríkinu um 8 þúsund eða sem svarar um það bil 530 skuttog- araáhöfnum, eða nær öUum íbúafjölda Vest- fjarða, eftir því á hvern mælikvarða mælt er. 41% þessara starfa urðu til á I landsbyggðinni en 59% á höfuðborgarsvæðinu. Og svo dæmi séu teldn af einstökum þáttum opin- bera geirans þá hafa tvö af hverjum þremur árs- verkum f heilbrigðiskerf- inu orðið til á höfuð- borgarsvæðinu." Breyttar áherzlur — aukið frum- kvæði Forystugrein Vestur- lands lýkur á þessum orðum: „Á meðan ríkið hegðar sér með þessum hætti er lftU von til þess að íbúum á landsbyggðinni fjölgi. Þá mega sín litáls van- máttugar tilraunir ein- stakra þingmanna að hnika áfram einu og einu framfaramáli fyrir landsbyggðina. Á meðan sú stefna er rflqandi að efla og auka hina opin- beru þjónustu syðra þá duga skammt hin smáu tök einstakra lands- byggðarþingmanna. Þess vegna þarf að breyta um áherzlu. Það þarf að búa þannig um hnútana að landsbyggðin Hjóti sem mest eigin verka. Að auðævin sem þar skapast verði þar eftir. Að sjálfsforræði sveitarfélaga aukist. Samgöngur séu bættar svo bæta megi þjón- ustuna og fjölga atvinnu- tækifærum á þeim sviðum. Jafnframt þarf að hlúa að menntunar- málum strjálbýlisins, svo að æskan á landsbyggð- inni geti notið menntunar á við aðra. Síðan er það dreifbýl- inga sjálfra að auka frumkvæði sitt og fram- tak og færa heim i héruðin þær atvinnu- greinar sem þörf er á og nú eru staðsettar í land- námi Ingólfs." ÁS-TENGI N\\p U: ) mm y Allar gerðir Tengið aldrei stál-í-stál SSaarteftogiwir <J&<reææ®iirj <*& (B«s VESTURGOTU 16 - SIMAR 14680 - 21480 T Höfðabakka 9 Sími 68 54 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.