Morgunblaðið - 26.11.1987, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 26.11.1987, Blaðsíða 18
KÁTAMASKÍNAN 18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1987 Leyndardómurinn ViÖ sjávarsíöuna....erhráefnið að haki sérhverjum rétti Sjávarréitaklaðborð í hádeginu Veitingahúsid TRYGGVAGOTU 4-6 BORÐAPANTANIR í SÍMA 15520 og 621485 Gísli Ágúst Gunnlaugsson Saga Ólafs- víkur Fyrra bindi komið út HÖRPUÚTGÁFAN á Akranesi hefur sent frá sér fyrra bindi af Sögu Ólafsvíkur, eftir Gísla Ágúst Gunnlaugsson sagnfræð- ing. í bókinni er greint frá landnámi í Ólafsvík, staðháttum, örnefnum og byggðasaga staðar- ins rakin til 1911. í ritinu er itarlega fjallað um þróun sveitar- stjórnar, fólksfjöldaþróun og almenna hagi. Grein er gerð fyr- ir helstu atvinnuvegum Ólsara, sjávarútvegi, verslun og land- búnaði. Þá er fjallað um skóla-, mennta- og félagsmál og skipt- ingu Neshrepps innan Ennis í Ólafsvíkurhrepp og Fróðár- hrepp árið 1911. Höfundurinn, Gísli Ágúst Gunn- laugsson, lauk BA-prófí í sagnfræði og bókmenntafræði frá háskólanum í Norwich á Englandi og cand. mag.-prófí í sagnfræði frá Háskóla íslands 1979. Undanfarin ár hefur hann fengist við rannsóknir og rit- störf, einkum á sviði félags- og Qölskyldusögu. Gísli Ágúst er nú búsettur í Stokkhólmi, en hann lýk- ur brátt doktorsprófi frá háskólan- um í Uppsölum Saga Ólafsvíkur er 219 bls. að stærð, prýdd fjölda mynda. Bókin er gefín út í tilefni af 300 ára versl- unarafmæli Ólafsvíkur á þessu ári. Vinnsla bókarinnar fór að öllu leyti fram í Prentsmiðjunni Odda hf. Sænsku gæðadí/numar eru komnar WmBml Uni-iux Fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum: 105x200 cm. Teg. Standard -kr. 11.475.- 80 X 200 cm. Teg. Molle -kr. 12.480.- 90x200 cm. 120x200 cm. 160x200 cm. 90X200 cm. 120x200 cm. 160x200 cm. Teg. Uni-lux -kr. 12.825.- -kr. 21.300.- -kr. 29.500,- -kr. 18.000.- -kr. 25.485.- -kr. 35.595,- Nokkrar tegundir af höfða- göflum og tilheyrandi lappir eða bogar fyrirliggjandi. HÖNNUNl • GÆOI • ÞJÓNUSTA KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF. Húsgagnadeild - Laugavegi 13 - Sími 625870 SACCO hrúgöldin 3 stærðir - 4 litir Verð frá kr. 2.800-5.900.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.