Morgunblaðið - 26.11.1987, Side 18
KÁTAMASKÍNAN
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1987
Leyndardómurinn ViÖ sjávarsíöuna....erhráefnið að haki sérhverjum rétti
Sjávarréitaklaðborð
í hádeginu
Veitingahúsid
TRYGGVAGOTU 4-6
BORÐAPANTANIR í SÍMA 15520 og 621485
Gísli Ágúst Gunnlaugsson
Saga Ólafs-
víkur
Fyrra bindi komið út
HÖRPUÚTGÁFAN á Akranesi
hefur sent frá sér fyrra bindi
af Sögu Ólafsvíkur, eftir Gísla
Ágúst Gunnlaugsson sagnfræð-
ing. í bókinni er greint frá
landnámi í Ólafsvík, staðháttum,
örnefnum og byggðasaga staðar-
ins rakin til 1911. í ritinu er
itarlega fjallað um þróun sveitar-
stjórnar, fólksfjöldaþróun og
almenna hagi. Grein er gerð fyr-
ir helstu atvinnuvegum Ólsara,
sjávarútvegi, verslun og land-
búnaði. Þá er fjallað um skóla-,
mennta- og félagsmál og skipt-
ingu Neshrepps innan Ennis í
Ólafsvíkurhrepp og Fróðár-
hrepp árið 1911.
Höfundurinn, Gísli Ágúst Gunn-
laugsson, lauk BA-prófí í sagnfræði
og bókmenntafræði frá háskólanum
í Norwich á Englandi og cand.
mag.-prófí í sagnfræði frá Háskóla
íslands 1979. Undanfarin ár hefur
hann fengist við rannsóknir og rit-
störf, einkum á sviði félags- og
Qölskyldusögu. Gísli Ágúst er nú
búsettur í Stokkhólmi, en hann lýk-
ur brátt doktorsprófi frá háskólan-
um í Uppsölum
Saga Ólafsvíkur er 219 bls. að
stærð, prýdd fjölda mynda. Bókin
er gefín út í tilefni af 300 ára versl-
unarafmæli Ólafsvíkur á þessu ári.
Vinnsla bókarinnar fór að öllu leyti
fram í Prentsmiðjunni Odda hf.
Sænsku gæðadí/numar eru komnar
WmBml Uni-iux
Fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum:
105x200 cm. Teg. Standard -kr. 11.475.-
80 X 200 cm. Teg. Molle -kr. 12.480.-
90x200 cm.
120x200 cm.
160x200 cm.
90X200 cm.
120x200 cm.
160x200 cm.
Teg. Uni-lux
-kr. 12.825.-
-kr. 21.300.-
-kr. 29.500,-
-kr. 18.000.-
-kr. 25.485.-
-kr. 35.595,-
Nokkrar tegundir af höfða-
göflum og tilheyrandi lappir
eða bogar fyrirliggjandi.
HÖNNUNl • GÆOI • ÞJÓNUSTA
KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF.
Húsgagnadeild - Laugavegi 13 - Sími 625870
SACCO hrúgöldin
3 stærðir - 4 litir
Verð frá kr. 2.800-5.900.-