Morgunblaðið - 26.11.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 26.11.1987, Blaðsíða 52
MORGUNBLABIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1987 veltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands og söfnuðu rúmlega 1.030 krónum. Þessi krossins 1.340 krónur sem var ágóði af hlutaveltu sem hópurinn jkefndi til. Krakkamir heita Agnes Ástvaldsdóttir, Katla Ástvalds- dóttir, Elísabet Rósa Jóhannsdóttir, Dagný Huld Hinriksdóttir og Guðmundur Ingi Hinriksson. Sunnlenskir sauðfjárbændur funda um fullvirðisrétt FÉLÖG sauðfjárbænda á Suður- landi hafa ákveðið að boða til fundar í Hótel Selfossi um full- virðisrétt í sauðfjárrækt og fleiri hagsmunamál stéttarinnar mánudaginn 30. nóvember. í frétt frá sauðfjárbændafélögun- um á Suðurlandi kemur fram að mörgum bændum gengur illa að viðurkenna réttmæti þess að sauðfjárbændum sé mismunað við úthlutun framleiðsluréttar eftir búsetu og efast um að slikt standist. Meðal annars þess vegna sé fundurinn boðaður. Hefst hann klukkan 21. Framsöguræður flytja Jóhannes Kristjánsson formaður Landsam- taka sauðfjárbænda, Guðmundur Sigþórsson skrifstofustjóri land- búnaðarráðuneytisins og Haukur Halldórsson formaður Stéttarsam- bands bænda. Einnig er reiknað með að úthlutunamefndir Búnaðar- sambands Suðurlands geri grein fyrir úthlutun á ónýttum fullvirðis- rétti. Einnig hefur forsætisráð- herra, landbúnaðarráðherra og ijármálaráðherra verið boðið á fundinn, meðal annars til að ræða hugsanlega aðstoð ríkisins við að greiða sauðfjárafurðir frá haustinu að fullu fyrir 15. nóvember eins og kveðið er á um í búvörulögunum. OTDK HUÓMAR BETUR Þessi galvaski hópur á heima í Mosfellsbæ, en þar efndu þau til sameiginlegrar hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða krossinn og söfnuð- ust rúmlega 1.380 krónur. Þau eru á aldrinum 5—7 ára og heita: Halla, Sigurður, Valgeir, Haukur, Jón Gunnar, Jóna Björg, Davíð, Valdís Lára og Hrafnhildur. Sími84590 Mundu að hægt er að spá í leikina símleiðis og greiða fyrir með kreditkorti Þessi þjónusta er veitt alla föstudaga frá kl. 9:00 til 17:00 og laugardaga frá kl. 9:00 til 13:30. Síminn er 688 322. Spáðu í liðin og spilaðu með, nú er til mikils að vinna. í síðustu viku kom enginn seðill fram með tólf réttum. Því margborgar sig að fylgjast með stöðu og styrkleika liðanna einmitt núna. ISLENSKAR GETRAUNIR - eini lukkupotturinn þar sem þekking margfaldar vinningslíkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.