Morgunblaðið - 26.11.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 26.11.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1987 47 radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Ferðafélag íslands 60 ára Föstuot.ginn 27. nóvember verður Ferða- félag íslands 60 ára. Ferðafélagið efnir til hátíðarhalda þann dag og býður félögum og velunnurum að taka þátt í afmælisfagnaði. Hátíðarfundur verður kl. 17.00 í Borgartúni 6 á föstudaginn. Um kvöldið kl. 20.30 verður kvöldvaka í Borgartúni 6. Efni hennar verður helgað verkum Sigurðar Þórarinssonar, jarð- fræðings, sem um árabil var varaforseti félagsins og um skeið forseti þess. Flutt verða verk Sigurðar í þundnu og óbundnu máli og blandað saman vísindum og gaman- málum. Kvöldvaka þessi er undirbúin af Árna Björnssyni, þjóðháttafræðingi og Sigurði Steinþórssyni, jarðfræðingi. Kaffi verður veitt í hléi. Ferðafélagið hveturfélagsmenn sína til virkr- ar þátttöku í hátíðarhöldum dagsins. Ferðafélag íslands. KR-ingar 1987 verður haldið kl. 20.00 í félags- Hraðskákmót félagsins mánudaginn 30. nóv. heimilinu. Skákstjóri verður Jóhann Þórir Jónsson. Fjölmennið og hafið með ykkur töfl og klukkur. Stjórnin. FLUGMÁLASTJÓRN Flugmenn -flugáhugamenn Sameiginlegur fundur okkar um flugöryggis- mál verður haldinn í kvöld í ráðstefnusal Hótels Loftleiða og hefst kl. 20.00. Þetta er síðasti fundurinn á árinu. Fundarefni: Fræðsluerindi, dr. Eiríkur Örn Arnarson. Fyrirspurnir og kvikmyndasýning. Allir velkomnir. Fundarboðendur. DAGSBRpNj Verkamannafélagið Dagsbrún heldur félagsfund í Iðnó sunnudaginn 29. nóvember kl. 14.00. Dagskrá: Félagsmál. Kjaramál. Félagar fjölmennið. Stjórn Dagsbrúnar. Nauðungaruppboð að kröfu innheimtu ríkissjóðs, Ásgeirs Thoroddsens hdl. og Bene- dikts Ólafssonar hdl fer fram nauðungaruppboð annað og síðara á Ólafsvegi 8, n.h., talinni eign Steins Jónssonar, föstudaginn 4. des- ember nk. kl. 16.00 i skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3. Bæjarfógetinn i Ólafsfirði. Gömul málverk óskast keypt Kjarval, Jóhann Briem, Ásgrímur Jónsson, Þórarinn B. Þorláksson, Jón Stefánsson, Brynjólfur Þórðarson, Finnur Jónsson og Júlí- ana Sveinsdóttir. Erlend málverk koma einnig til greina. Lysthafendur sendi nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Gömul mál- verk - 4234“. Mosfellsbær íbúð óskast til leigu sem allra fyrst. Upplýsingar gefur félagsmálastjóri í síma 666218. 4ra herbergja íbúð í Breiðholti óskast til leigu Óskum eftir 4ra-5 herbergja íbúð fyrir við- skiptavin okkar. Seljahverfi æskilegt. Þarf að vera laus sem fyrst. VAGN JÓNSSONB FASTBGMÖSALA SUÐURIAMDSBFWT« Sfr4t84433 LOGFRÆOINGURATU VjðGNSSON Slípirokkur WSL 115 630 W Kr. 6.156.- Stingsög FSPE 60 500 W 10.123.- Höggbor og skrúfuvélar SBE 500 RLS 500 W Kr. 6.495.- AFKÖST ENDING GÆÐI Hjólsög HKS 85 1600 W kr. 15.186.- Hitablásari PT 600 E 2000 W Kr. 3.962.- Rafskrúfjám AS 6 RL 2,4 V Kr. 6.714.- Borvél BE 10 RL 400 W Kr. 5.312.- Borhamar PHE 16 N 450 W Kr. 14.995.- Borhamar PHE 20 RL-N 520 W Kr. 18.995.- Borhamar PHE 26 600 W Kr. 25.314.- SBE 420 RL 420 W Kr. 4.994.- SB2E 650 RL 650 W Fæst í Kr« 10.123.- byggingavöruverslunum um land allt. B R Æ Ð U R N I R- Lágmúla 9, sími: 38820
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.