Morgunblaðið - 26.11.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 26.11.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1987 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bakkaborg - Blöndubakka Óskum að ráða uppeldismenntað fólk eða fólk með reynslu af uppeldisstörfum á deild eins til þriggja ára barna. Um er að ræða stjórnun og uppbyggingar- starf innan deildarinnar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 71240. M eðf erðarf u I Itr ú i óskast Starfsmaður óskast til starfa í 100% stöðu við meðferðarheimilið Njörvasundi 2. Vaktavinna með möguleika á aukavöktum. Upplýsingar í síma 39516 (eða hjá forstöðu- manni heima, í síma 16663). Forstöðumaður. Frá menntamála- ráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla: Fjölbrautaskólann við Ármúla vantar tölvu- fræðikennara til starfa frá næstu áramótum. Umsóknarfrestur er til 15. desember. Ennfremur er vakin athygli á að umsóknar- frestur um áður auglýsta kennarastöðu í viðskipta- og hagfræðigreinum og kennara- stöðu í stærðfræði við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki rennur út 1. desember. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið. Okkur vantar samviskusaman og nákvæman bókara sem fyrst. Starfið felst í merkingu, færslu og afstemmingu á tölvuvæddu fjár- hags-, viðskiptamanna- og launabókhaldi. Hafir þú áhuga á sjálfstæðu og krefjandi starfi hafðu þá samband við skrifstofustjóra í síma 689070. Blómaval sf., Sigtúni 40, Reykjavík. Stýrimaður Vanur stýrimaður óskar eftir plássi helst á togveiðum - annað kemur til greina. Upplýsingar í síma 652282. Sendill óskast strax. Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 681511. Helgarpósturinn. Afgreiðslufólk óskast Matvöruverslun í Hlíðunum óskar eftir fólki í ýmiss konar störf. Vinnutími: Hálfan daginn eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „S - 4906“ fyrir 1. desember. Atvinnurekendur - félagasamtök Rúmlega fimmtugur maður óskar eftir at- vinnu. Er vanur almennum skrifstofustörfum og færslu bókhalds á tölvu. Hef starfað mikið að félagsmálum margskon- ar. Get hafið störf eftir samkomulagi. Áhugasamir leggi inn upplýsingar á auglýs- ingadeild Morgunblaðsins fyrir 4. des. merktar: „Stundvísi - 2214“. Barnaheimili i Vogahverfi Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir fóstrum, uppeldismenntuðu fólki og aðstoðarfólki til starfa í 100% og 50% stöður. Upplýsingar í síma 36385. Garðaborg er tveggja deilda dagheimili við Bústaðaveg 81. Okkur vantar fóstru eða starfsmann með aðra uppeldismenntun og/eða reynslu í upp- eldisstörfum sem fyrst eða um áramót. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 39680. Ræsting Við dagheimilið Laugaborg v/Leirulæk vantar starfsfólk í ræstingar frá og með 1. desem- ber og 1. janúar. Upplýsingar í síma 31325. Atvinna óskast Tvítugan mann vantar kvöld- og dagvinnu. Er t.d. vanur byggingavinnu. Hef bíl til um- ráða. Ath.: Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 652186 eftir kl. 20.00. Veitingahús Hressan og lipran starfskraft vantar til léttra framreiðslustarfa. Vaktavinna (dagvinna). Upplýsingar gefur veitingastjóri í síma 14353 milli kl. 9-14. Vanursölumaður óskar eftir vel launuðu starfi strax. Ýmislegt kemur til greina. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendið inn nafn og símanúmmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 2542“. Húsvörður Opinber stofnun í miðbænum óskar eftir snyrtilegum og reglusömum rosknum manni í húsvarðarstarf. Viðkomandi þarf að vera heilsuhraustur. Upplýsingar á skrifstofu okkar. ^BfVETTVANGUR S T A R F S M I D 1, U N Skólavörðustíg 12, simi 623088. Beitingarmaður Beitingarmann vantar til útgerðarfélagsins Barðans, Kópavogi. Upplýsingar í síma 43220. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. raðauglýsingar — raðauglýsingar mmmmm raðaugiýsinga. Tilkynning um hunda- hreinsun í lögsagnar- umdæmi Kópavogs Hundahreinsun fer fram í dag, fimmtudaginn 26. nóvember 1987, kl. 17.00-19.30, íbirgða- stöð Kópavogskaupstaðar á Kársnesbraut 68 (á sama stað og í fyrra). Allir Kópavogsbúar, sem eiga hunda; eru skyldir til að koma með þá til hreinsunar, sbr. lög nr. 7 frá 1953, reglugerð nr. 201 frá 1957 og gildandi samþykkt um hundahald í lögsagnarumdæmi Kópavogs frá 1983. Komiðtímanlega með hundana til hreinsunar. Heiibrigðiseftiriit Kópavogssvæðis. Ert þú kona? Viltu: Fræðast um sérstöðu kvenna við stjórnun- arstörf? Kynnast eigin stjórnunarmáta? Bæta samstarfshæfni þína? Viltu: Auka sjálfsöryggi þitt? Styrkja sjálfsímynd þína? Bæta tímastjórnun þína? Ef svo er, þá er þeta námskeið fyrir þig. Leiðbeinandi: Steinunn H. Lárusdóttir, M Ed í stjórnun. Upplýsingar og innritun í síma 11293 kl. 18.00-23.00. Framþróun sf. Námskeið og róögjöf á sviði stjórnunar, samskipta og fjölmiðlunar, Espi- geröi 12, 108 Reykajvík. Anna G. Magnúsdóttir, Einar I. Magnússon, Sigþór Magnússon og Stein- unn H. Lárusdóttir. Jörðtil sölu Til sölu er jörðin Möðrufell, Hrafnagils- hreppi, Eyjafirði. Á jörðinni er nýtt íbúðarhús og gott fjós. Fullvirðisréttur 130 þúsund lítrar. Jörðin er 20 km frá Akureyri. Nánari upplýsingar í síma 96-31163. Frystitæki Nýtt plötufrystitæki, 8 stöðva, til sölu með sambyggðri vél. Upplýsingar: SJ-Frost hf., Auðbrekku 19, Kópavogi, sími: 46688.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.