Morgunblaðið - 26.11.1987, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 26.11.1987, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1987 -i mona m m m . . . það er máfíð! Stéttarsamband bænda varar við álagningu söluskatts; Líklegur samdrátt- ur samsvarar fram- leiðslu 300 meðalbúa STÉTTARSAMBAND bænda andi m.a. fram, ef miðað er við 18% hefur sent frá sér yfirlýsingn þar söluskatt: Sala á mjólk á árinu sem varað er við álagningu sölu- 1988 gæti dregist saman um 2,7% skatts á búvörur. Telur samband- eða 1.082 þúsund lítra, smjör/ ið að verulegur sölusamdráttur smjörvi um 14% eða 178 tonn, ijómi geti fylgt í kjölfar söluskatts- um 8,1% eða 132 þúsund lítra, álagningarinnar og geti hann kindakjöt um 12,6% eða 1.096 tonn samsvarað framleiðslu 65 kúa- og nautakjöt um 15,5% eða 491 búa og 244 sauðfjárbúa, alls um tonn. Umreiknað í nýmjólk sam- 422 ársverka í landbúnaði. svarar þessi reiknaði samdráttur í útreikningum Gunnlaugs 5,8 milljónum lítra, sem er afurðir Júlíussonar hagfræðings Stéttar- 1.630 gripa eða 65 meðalkúabúa. sambands bænda kemur eftirfar- Samdráttur í kindakjötsframleiðsl- unni samsvarar 73 þúsund dilkum eða framleiðslu 244 meðalbúa. Hagfræðingurinn telur að út- flutningur mjólkur og kindakjöts sem þannig myndi til falla kosti samtals 487 milljónir kr. í auknum útflutningsbótum. í fréttatilkynningu Stéttarsam- bandsins er varað við því að umræðan um söluskatt á matvæli einskorðist við matarreikning neyt- enda. Eftirfarandi kemur einnig fram: Samkeppnisstaða búvöru gagnvart innflutningi stórversnar. Bent er á aukna hættu á fram- hjásölu og svartamarkaðsbraski með heimaslátraðar og heimaunnar vörur. Áhrif söluskattsins yrðu líka veruleg á sölu kjúklinga, eggja, hrossakjöts og garðávaxta. Fimmtán lífeyrissjóðir hafa hætt Lífeyrissjóður afgreiðslu- stúlkna í brauð- og mjólkurbúð- um og Bakarasveinafélags íslands hefur hætt starfsemi sinni og hefur hann verið samein- aður lífeyrissjóði Dagsbrúnar og Framsóknar. Alls hafa 15 lífeyr- issjóðir hætt starfsemi á undan- förnum árum og hafa þeir annaðhvort verið sameinaðir öðrum sjóðum eða að sjóðfélagar greiða nú til annarra lífeyris- sjóða, að þvi er fram kemur i nýútkomnu Fréttabréfi Sam- bands almennra lífeyrissjóða. í stefnuyfirlýsingu núverandi ríkisstjómar er kveðið á um að ríkis- stjómin muni koma á samræmdu lífeyriskerfi fyrir alla landsmenn á grundvelli fyrirliggjandi frumvarps til laga um starfsemi lífeyrissjóða. Sett verði hins vegar inn í frum- varpið ákvæði um lágmarksfjölda sjóðfélaga og stefnt verði að sjóðum fækki verulega. í Fréttabréfi SAL segir að Hfeyrissjóðum fari ört fækkandi þrátt fyrir að engin sér- stök lagaákvæði kveði á um slíkt. „Lögþvinguð ákvæði um fækkun sjóðanna virðist því ekki vera nauð- synleg á þessu stigi málsins, heldur sýnist eðlilegra að stuðla að fækkun sjóðanna með fijálsu samkomulagi aðila vinnumarkaðarins," segir í Fréttabréfí SAL.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.