Morgunblaðið - 01.12.1987, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 01.12.1987, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1987 9 Ath! Nýtt heimilisfang Hef flutt skrifstofu mína að Garðatorgi 5, Garðabæ. Sími 656688. Klemenz Eggertsson, héraðsdómslögmaður. Inniflísar Kársnesbraut 106. Sími 46044 SHARP GEISLASPILARAR CiD PIOIVEER HUÓMTÆKI DULUX' S FRÁ OSRAM - Ljóslifandi orku- sparnaður - 80% lœgri lýsingar- kostnaður miðað við glóperu. 250 Im = 25 W j 400 Im = 40 W 600 Im = 60 W Im = 75 W - Fimmföld ending ó við venjulega peru. VERSLUN — RAFVÖRUR - TEIKNIST0FA 53 / '—* Síðumúla 21 — sími 91-688388 —108 Reykjavík fÖMMl' m OULUX 7W Jm£enuAN'f rk1 Gunnar Jóhann Birgisson Umræður um frelsi í Staksteinum í dag er vitnað í nýútkomið hefti af timaritinu Frelsið. Þar ritar Sigurður I.indal, pró- fessor i lagdaeild Háskóia íslands, um regiugerðar- ríkið, og Gunnar Jóhann Birgisson, lðgfræðingur, vehir fyrir sér þessari spumingu: Er félagafrelsi fótum troðið? Eru kaflar úr rítsmíðum þeirra birtir hér i Staksteinum. Lögog stjómmál Lokakaflinn hjá Sig- urði Lindal prófessor í grein hans i Frelsinu ber yfírskriftina Lög og stjómmál. Þar segir m.a-: „Réttlát lög, skýr og afdráttarlaus, eru ein mikilvægasta forsenda fyrir þvi að atvinnustarf- semi á landinu gangi snurðulaust. Sama er að segja um það að lög séu innbyrðis samrýmanleg og framkvæmanleg, ljóst orðuð og aðgengileg — og ekki sizt að þau séu stöðug. Á öllu þessu er mikill misbrestur og eng- inn vafi á að það íþyngir öllu atvinnulifi. En hér er ekki við lög- in sjálf eða regiugerðim- ar sem þjóðfélagsfyrir- bæri að sakast, heldur þá stefnu sem hveiju sinni ræður ferðinni i stjómmálum. Ef stjómlyndir menn fara með völd fjölgar lögum og regiugerðum, ákvæði verða smásmygl- islegri og breytingar örarí. Þannig verður það stjómmálstefna sú sem fylgt er sem ræður því hvort frelsi ríldr í at- vinnugrein eða höft og hömlur af ýmsu tagi. Og hér verða menn að spyrja sjálfa sig þeirrar sam- vizkuspumingar hvort þeir fylgi tiltekinni stjóramálastefnu af heil- um hug. Atvinnurekend- ur sem lasta laga- og reglugerðarflóðið mættu ef til vill líta í eigin barm og hugieiða, hvað af þvi sé komið fyrir tilverknað þeirra sjáifra og þá um leið hvort regiur hafi þau áhrif í reynd sem þeim er ætlað að hafa. Hér hefur verið reynt að vekja athygii á þvi að lögin hafa sjálfstæða verkan eins og þegar er lýst. Má meðal annars marka það af þvi að hing- að til hefur reynzt ógerlegt að orða laga- regíur um hvaðeina þannig að þær hafí tilætl- uð áhrif, t.d. ef stýra á háttsemi manna i hvetju smáatriði. Fyrr eða síðar hætta þau að verka eða verka öfugt við tilgang sinn. Og þá er tvennt tdl; annaðhvort viðurkenna menn að hér sé ríkisí- hlutun sett takmörk eða landstjómin hættir að lúta reglum sem með réttu mega kallast lög. Ef menn hins vegar virða grundvallarregiur lög- bundins réttarríkis verða menn að sætta sig við að lagasetningarvaldinu em takmörk sett og þar með íhlutun ríkisvaldsiiLS. — Og þá afneita menn um leið reglugerðarríkinu." Stéttarfélögin Gunnar Jóhann Birgis- son, lögfræðingur, segir meðal annars í ritgerð sinni um félagafrelsiði: „í flestum kjarasamn- ingum er að finna ákvæði um forgang félagsmanna viðkomandi stéttarfélags til vinnu á félagssvæðmu og einnig er að fínna i tjaroaamningmn ákvæði, sem ganga enn lengra, og krefjast skylduaðildar að viðkomandi stéttarfé- Iagi. Þannig em atvinnu- rekendur bundnir af þvi að viðurkenna aðeins eht stéttarfélag í hverri starfsgrein á hveiju fé- lagssvæðí. Forgangsrétt- arákvæðm em flest með sama sniði og er í þeim teldð fram, að vinnuveit- endur skuldbindi sig til að láta félagsmenn við- komandi stéttarfélags hafa forgangsrétt til allr- ar almennrar vinnu þegar þess sé krafíst og félagsmenn bjóðist sem séu fullkomlega hæfír til þeirrar vinnu sem um er að ræða. Einnig segir i þeim flestum, að vinnu- vehendur hafí fijálst val um það hvaða félaga stéttarfélagsins þeir taki ti] vinnu og að ef vinnu- vehandi vilji ráða mann, sem ekki sé i félaginu, þá sé stéttarfélaignu sky lt að veha honum inn- göngu i félagið ef hann sæki um það og slíkt bijótí ekki í bága við samþykktír félagsins. Framkvæmd mála er yfírieht sú að sérhver nýr starfsmaður, sem byijar að vinna i ein- hverri ákveðinni starfs- grein, gengur sjálfkrafa í hlutaðeigandi stéttarfé- lag á staðnum. Félags- dómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að for- gangsréttarákvæði i kjarasamningum séu í samræmi við tilgang stéttarfélags, sem lýst sé i 1. gr. laga nr. 80/1938 (Fd. II, 146). Þeas. að forgangsréttarákvæðin séu í samræmi við þann tilgang stéttarfélaganna, að vinna sameiginlega að hagsmuinamáliuu verka- lýðsstéttarinnar og launþega yfírieht. For- gangsréttur hefur einnig verið viðurkenndur af Félagsdómi þótt ekki sé að fínna ákvæði um for- gangsrétt undirrhað af aðilum vinnumarkaðar- ins í kjarasamningnm. Það er þvi Ijóst, að I kraftí forgangsréttar- ákvæðanna hafa stéttar- félögin nánast náð algerri einokunarað- stöðu á vinnnmarkaðin- um og ófélagsbundnir aðilar eiga fárra kosta völ annarra en að ganga i viðkomandi félag, ef þeir á annað borð vilja fá vinnn í viðkomandi starfsgrein." Utsölumarkaðurinn Á GRETTISGÖTU 16 (áður Bílamarkaðurinn) Sængurfötfrá kr. 790,- Sængurfrá kr. 1.490,- Kuldaskórfrá kr. 300,- Trimmgallar kr. 800,- Skíðagallar kr. 1.900,- Leðurskórfrá kr. 200,- Gjafavörur, skartgripir, antik húsgögn. Tökum myndir af þér og setjum á boli og plaköt. Úrval af allskonar vörum á mjög góðu verði. KOMIÐ, SJÁIÐ OG SANNFÆRIST Opið laugardag frá kl. 10-18 Aðradagafrá kl. 12-19 Sími 24544 FYRSTA OG SJÖTTA HEILRÆÐIFRÁ VERÐB RÉFAM A RKAÐIIÐNAÐARBANKANS TBLÞEIRRA SEM ERU AÐ BYRJA AÐ SPARA. ... OG ÞAÐ ER EKKERT ERFITT AÐ STÍGA FYRSTU SKREFIN! 1 Leggið fyrir fasta fjárhæð við hverja út- borgun. Það er meira virði að halda þessa reglu en hversu há tjárhæðin er. 6 Gætið að skattahliðinni og reiknið jafnan ávöxtun eftir skatt því að skattlagning sparnaðar er með mismunandi hætti. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavik. Simi68 1530
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.