Morgunblaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1987 41 Versta flugslys í sögu Suður-Afríku: Júmbóþotan brot- lenti á haffletinum 160 manns taldir af HVERFANDI líkur eru nú taldar á því að nokkur hafi komist lífs af þegar Boeing 747 þota Flugfé- lags Suður-Afríku fór i sjóinn á laugardag 130 mílur norð-austur af eyjunni Mauritius í Indiands- hafi. Hundrað og sextíu manns voru um borð í vélinni sem átti að taka eldsneyti á Mauritius eftir 5.000 mílna flug frá Taiwan á leið til Jóhannesarborgar. Níu lík fundust á reki á sunnu- dag og voru sum þeirra illa leikin eftir hákarla. Einstaka hlutar vélar- innar hafa fundist á 50 fermílna svæði. Ekki er vitað hvað olli flug- Mozambique: Skæruliðar drepa 63 Maputo, Reuter. SKÆRULIÐAR á Moz- ambique drápu 63 úr launsátri norðan höfuðborgarinnar, Maputo, á laugardag. Réðust skæruliðar meðal annars á þijá strætisvagna fulla af fólki og kveiktu í þeim. Noticias, opinbert dagblað í Mozambique, greindi frá at- burðinum á mánudag. Sagði blaðið að 63 hefðu látist og 78 slasast. Skæruliðamir til- heyra „Þjóðar-andspymu- hreyfíngunni", sem berst gegn marxista-stjóminni í landinu. Sovétríkin: Lígatsjev til Parísar Moskvu, Reuter. SOVÉSKI hugmyndafræðing- urinn, Jegor Lígatsjev, sem talinn hefur verið næst áhrifa- ríkastur í Kreml, hélt til Parísar í gær. Þar situr hann ráðstefnu franska kommún- istaflokksins sem hefst á miðvikudag, að sögn Tass- fréttastofunnar. í Moskvu er litið á Lígatsjev sem varfærinn íhaldsmann. Hann hefur lýst yfír að hann styðji aðgerðir Gorbatsjovs en varað við hættunni af því að fara of geyst í breytingar. Leiðtogi franska kommúnista- flokksins, Georges Marchais, sagði í heimsókn sinni til Moskvu nýlega að sovéski og franski flokkurinn ættu margt sameiginlegt. Franski kommúnistaflokk- urinn hefur tapað miklu fylgi undanfarið og hefur í þreng- ingunum hallað sér að vinum í Sovétríkjunum. Nicaragua: Ræðir við kontra Madrfd, Reuter. STJÓRN Nicaragua hefur far- ið þess á leit við yfírmann leyniþjónustu hersins að hann hefji friðarviðræður við kontra-skæmliða, að sögn spánska dagblaðsins El Pais. Dagblaðið El Pais hefur eft- ir Daniel Ortega, forseta Nicaragua, að hugsanlega heflist viðræður við kontra í Dóminikanska lýðveldinu, Panama eða Venezuela. Og að yfirmaður leyniþjónustu hersins, Ricardo Wheelock, verði í forsvari fyrir samninga- nefndinni. ___________ slysinu sem er hið mesta í sögu suður-afrískra flugsamgangna. Nokkrum mínútum áður en vélin lenti í sjónum greindi flugmaðurinn frá reyk í flugstjómarklefanum. Allt bendir til að skrokkur vélarinn- ar hafí brotnað þegar hún skall á hafflötinn. Ekki hefur enn greinst hljóð úr neyðarsendi flugvélarinnar en hann á að gefa frá sér merki í 30 daga. Reuter Boeing 747 þota Flugfélags Suður-Afríku sem fórst i Indlandshafi á laugardag með 160 farþega innan- borðs. VH) GLEÐJUM: Skrifstofiistjórann. Vönduð smíð og trygg þjónusta stuðla að rekstraröryggi. SEIKOSHA er virt vörumerki með 90 ára sögu að baki. Ritarann. Lágvær og hraðvirkur (allt upp í 800 stafir á sekúndu). Fjölhæfur prentari með rað- og hliðartengi. Grafísk prentun og gæðaletur. Stílhreinn og snotur á borði. Gjaldkerann. Greinilega góð kaup, þar sem verð og gæði haldast í hendur. Nýtist vel í heildartölvukerfi fyrirtækisins. Góð viðhaldsþjónusta Tir og lágur rekstrarkostnaður. Kennarann. Traustur og ódýr prentari. Hraðvirkur og fjölhæfur. Margir leturmöguleikar. Litprentun, 24 nála grafísk prentun. 0g námsmanninn. Gott verð (sá ódýrasti kostar kr. 16.342,-) og hagstæðir greiðsluskilmálar. Ódýr í rekstri. Það er gott aðþyrja strax með rétta merkið. SEIKOSHA TÖLVUPRENTARAR SJÁLF ERUM VIÐ I SJÖUNDA HlMNl: SEIKOSHA VALDI OKKUR sem umboðsmenn á Islandi vegna orðstírs okkar sem þjónustuaðila hátæknivöru um árabil. SKIPHOLTI 17, 105 REYKJAVIK, SIMI 27333. a hf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.