Morgunblaðið - 01.12.1987, Side 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
k ■ _____ . _ . ___,
Garðabær
Blaðbera vantar í Móaflöt, Tjarnarflöt og
Bæjargil.
Upplýsingar í sima 656146.
Keflavík
Blaðbera vantar í Hafnargötu I og Hafnar-
götu II.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
92-13463.
plnripmMiiiM
Suðureyri
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Suðureyri.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
94-6138 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í
síma 91-83033.
Hafnarfjörður
- blaðberar
Blaðbera vantar í Setbergshverfi, þ.e. Álfa-
berg, Furuberg, Fagraberg og Einiberg.
Upplýsingar í síma 51880.
Leikskólinn Árborg
Ertu hress og ábyggileg?
Okkur vantar starfsmann allan daginn eða
fyrir hádegi og eftir hádegi. Erum að vinna
skemmtilegt og fjölbreytt uppeldisstarf.
Hafirðu áhuga, hafðu þá samband við Emilíu
eða Soffíu í síma 84150.
Blaðburðarfólk
óskast
Óskum eftir að ráða blaðburðarfólk á Stór-
Reykjavíkursvæðinu til að bera út auglýsinga-
blöð og bæklinga tvisvar í mánuði.
Tilvalin aukavinna fyrir blaðbera.
Skiiaboö sf.,
blaðadreifing á hvert heimili.
Simi621029.
Ritari - afleysing
Viljum ráða sem fyrst ritara til afleysinga í
6-8 mánuði.
Þarf að vera mjög glöggur á tölur, kurteis
og þolinmóður. Vélritunarkunnátta nauðsyn-
leg og þekking á tölvunotkun æskileg.
Stundvísi, reglusemi og samviskusemi áskil-
in.
Vinnutími kl. 08.00-17.30 eða 18.00 að jafn-
aði. 1/2 klst. matartími, mötuneyti á staðn-
um.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma-
verði.
1. vélstjóri
óskast á mb. Stálvík Sl 1 frá 1. janúar.
Upplýsingar í símum 96-71200 og 96-71714.
Þormóður rammi hf.
Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra
Hátúni 12 - Simi 29133 - Pósthólf 5147 - 105 Rcykjavík - tsland
Ræstingafólk
Sjálfsbjörg, vinnu- og dvalarheimilið, Hátúni
12, óskar að ráða fólk til starfa við ræstingu.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í
síma 91-29133.
Starfsfólk óskast
til eldhússtarfa (uppvask) sem fyrst.
Góð laun í boði.
Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00 og
15.00 virka daga.
íslenskt-franskt
eldhús
Óskum eftir að ráða bílstjóra sem þarf að
annast sölu og dreifingu á matvælum.
Þarf að vera lipur, reglusamur og hafa góða
framkomu.
Upplýsingar veitir:
íslenskt-franskt eldhús,
Völvufelli 17,
sími71810.
ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI
Hjúkrunarfræðinga
vantará handlæknisdeildir
Landakotsspítali býður ykkur ákjósanlegan
vinnustað í hjarta borgarinnar. Góðar stræt-
isvagnaferðir í allar áttir. Þar geta hæfileikar
ykkar notið sín, því við erum opin fyrir öllum
nýjungum og viljum að starfsfólk okkar fái
tækifæri til þess að vinna að þeim með okk-
ur. Við reynum að gera öllum kleift að sækja
námskeið og ráðstefnur. Við bjóðum aðlög-
unarkennslu áður en starfsmenn fara á
sjálfstæðar vaktir.
Hafið samband við skrifstofu hjúkrunar-
stjórnar sem veitir nánari upplýsingar í síma
19600-220-300 alla virka daga milli kl.
08.00-16.00.
Aðstoðarfólk
vantar á röntgendeild
Röntgendeildin er lítill og þægilegur vinnu-
staður og þar ríkir góður starfsandi. Okkur
vantar aðstoðarfólk á deildina.
Ef þig langar að vinna á notalegum vinnu-
stað, hafðu þá samband við deildarstjóra í
síma 19600-330.
Reykjavík 25. nóvember 1987.
Ofaglært starfsfólk
óskast sem fyrst til framleiðslustarfa.
Upplýsingar á staðnum.
TRÉSMIÐJA BJÖRNS ÓLAFSSONAR
DALSHRAUNI 13 - SlMI 54444
HafnarfirBi
Fóstrur þroska-
þjálfar athugið
Leikskólann Arnarborg vantar fóstru eða
starfsmann á þriggja til fjögurra ára deild
eftir hádegi. Einnig vantar þroskaþjálfa eða
starfsmann til að starfa með börnum með
sérþarfir fyrir hádegi.
Upplýsingar gefur Guðný í síma 73090.
Kennarar
- kennarar
Héraðskólann í Reykjanesi við ísafjarðardjúp
vantar kennara frá janúar til maí til að kenna
íslensku, sögu og landafræði. Mikil vinna.
Mjög gott og ódýrt húsnæði.
Upplýsingar gefur Skarphéðinn Ólafsson
skólastjóri í símum 94-4840 og 94-4841.
Héraðskóiinn íReykjanesi.
Afgreiðslustarf
Óskum að ráða afgreiðslumann/konu til
starfa í stórri verslun, sem verslar með raf-
tæki, innréttingar og ýmsar heimilisvörur.
Við leitum að starfskrafti sem er vanur/vön
afgreiðslu.
Þeir sem áhuga hafa, leggi inn nafn sitt,
ásamt upplýsingum um aldur, menntun og
fyrri störf, á auglýsingadeild Mbl. fyrir föstu-
daginn 4. desember, merkt: „X - 4586".
Vöruafgreiðsla
Búnaðardeild Sambandsins óskar eftir að
ráða starfsmann í vöruafgreiðslu.
Umsóknir sendist til starfsmannastjóra eða
skrifstofustjóra búnaðardeildar sem veita
nánari upplýsingar um starfið.
$
SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA
STARFSMANNAHALD
SAMBANDSHÚSINU
Hótelstarf
- herbergisþerna
Óskum að ráða til starfa stúlku til tiltekta á
herbergjum. Starfið er laust nú þegar.
Vaktavinna.
Upplýsingar á staðnum og í síma 25224.
#hótel ■Ar-
OÐINSVE ____________
BRAUÐBÆR Óðinstorgi