Morgunblaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1987 63 Miele þvottavél er dýrgripur - sem endist milli kynslóða Vestur-þjóðverjar eru þekktir fyrir að vilja kaupa hluti fyrir lífstíð og krefjast þess að fá það fyrir peningana sína sem þeim er lofað. íslendingar eru einnig kröfuharðir og MIELE þvottavélar mæta kröfum þeirra. Þvottavélarn- ar eru úr fyrsta flokks gæðastáli, og eru til dæmis belgur og tromla úr ryðfríu stáli í gegn. Hver einasti hlutur vélanna er smíðaður með endingu í huga og eru þær að öllu leyti framleiddar í Vestur-Þýskalandi. Sérlega endingargóð emalering Emaleringin er gljábrennd beint í stálið og gefur það betri endingu. Auk þess helst þessi emalering alltaf jafn hvít og vélin er sem ný eftir áralanga notkun. Mundu eftir að biðja sölumanninn að leyfa þér að skoða hana að innan - því vélin er líka emaleruð að innan. Emaleringin brotnar ekki því að hún er vind- ingsþrófuð. MIELE hefur einkaleyfi á þessari sérstöku emaleringu sem er uppfinning MIELE verksmiðjanna. Öryggislæsing á þvottaefnis- hólfínu Þvottaefnishólfið hefur sérstaka læsingu, svo að litlir fingur geta ekki náð í þvottaefnið. Öryggis frárennsli Ef svo illa vill til að straumur rofnar og vélin er full af blautum þvotti, hefur MIELE séð við því. Þú getur auðveldlega tappað vatninu af og fjarlægt þvottinn úr vélinni. Frábært stýrikerfí MIELE þvottavélar þvo einstaklega vel. MIELE W 784 gerðin hefur tölvustýringu sem tryggir mikla nákvæmni. Hitastigið bregst ekki og fullkominn þvottur næst á öllum stillingum Hinar gerðirnar sem hafa venjulega skífus. ingar hafa sömu gæðaeiginleika hvað þvottir varðar. Spamadarrofi Bomun Straufriíí Veísi - Deyiivmding Forþvotíur figfemiQ-im.ina iangt[ I I n. Þeytisfinding / Aö 'Cfn Ób ® ■ Cottins MataumWona Extra pte-wash N, Spin\ . | „^ýpro-washl • |B '■Bi <'■!■ !■ sr\* I • ooc" 'm •mm 3tBÉKSi sri~m béÉÉM Aðai þvoítur Rmse hoW 1 Sho»t #P’n DeiícatesCZJ Wooflen# v LJ Spin wací >.s g£*ma*y stun þevlivindinq Viökvæm eír MIELE er sparneytin MIELE er hönnuð með orkusparnað í huga, en sparnaður er hinum þýska neytanda mikils virði. Tvö hitaelementi eru í vélinni sem þýðir minna álag og betri orkunýtingu. Að sjálfsögðu er einnig sparnaðarrofi á vélinni fyrir lítið magn af þvotti. MIELE W 784 með sjálfvirka dælu fýrir mýkingarefni Þú hellir mýkingarefninu beint í brúsa undir vélinni sem dælist sjálfvirkt út í þvottinn allt eftir því hvaða þvottakerfi þú velur. i Bteyti Skotur. Vinduhraði MIELE er gangþýð, hljóðlát og vindur vel MIELE malar eins og köttur, það gerir hinn sérlega vandaði frágangur á mótor og þvotta- tromlunni, sem snýst með 900-1200 snún- inga hraða á mínútu. Þvotturinn er einstaklega vel undinn og kemur vel sléttur út úr vélinni. Tromlan snýst fram og til baka á hægagangi milli þess sem hún vindur þvottinn á fullu. Það er engin hætta á því að vélin dansi polka á gólfinu hjá þér, því hún vegur 105 kíló. Tromlan hangir í sérstökum útbúnaði sem gerir það að verkum að vélin slæst ekki til. V.-. ;; ;f?l MIELE fellur vei inn í innréttinguna MIELE þvottavélin er nett og smekkleg útlits. Hæðin er 85 cm, dýpt 57 cm og breidd 60 cm. Sérstakir rammar gefa fallega umgjörð og hægt er að fá hurðir sem opnast frá hægri eða vinstri eftir því sem við á. Hurðina má auðveld- lega klæða í stíl við innréttinguna. MIELE þvottavélarnar sem endast milli kynslóða MIELE endist og endist. Það er þess vegna sem unga fólkið í Þýskalandi byrjar oft sinn „þvottabúskaþ“ með þvottavélinni hennar ömmu. Gamla vélin þvær ennþá jafnvel og er ennþá hvít og falleg. En vitanlega eru þær tölvustýrðu hannaðar eftir nýjustu nútímakröf- um. Við hlökkum til að sýna þér þessar hágæða þvottavélar, og sannfæra þig um yfirburði MIELE! Miele er framtíðareign. TEGUND ÞV0TTA MAGN HÁMARKS VINDUHRAÐI VATNS ÞÖRF EIGIN ÞYNGD NOTKUNAR STAÐUR W 757 5KG 1100 KALT 105KG HEIMILI W756 W 5KG 900/1200 KALT/HEITT 105 KG HEIMILI W 784 5KG 900/1200 KALT 111 KG HEIMILI W 5406 6KG 1000 KALT/HEITT 114KG FJÖLBÝþ V. cn ■q o JÓHANN ÓLAFSSON & CO. HF. SUNDABORG 13 104 REYKJAVfK ■ SfMI 688 588
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.