Morgunblaðið - 01.12.1987, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 01.12.1987, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1987 69 Kort með málverki Louisu Matthíasdottur. Ný listaverkakort frá Listasafni Islands ÚT ERU komin hjá Listasafni Islands fjögur ný litprentuð kort með eftirprentunum af verkum íslenskra myndlistarmanna. Eftirtalin listaverk eru á kortun- um: Bátur á heimleið, 1966, eftir Gunnlaug Scheving, Uppstilling, eftir Jón Stefánsson, Fólk í lands- lagi, 1978, eftir Louisu Matthías- dóttur og íslandslag, 1944, eftir Svavar Guðnason. Litprentanimar eru límdar á tvöfalt karton, 16x22 cm að stærð, og fylgir þeim umslag. Áður hefur Listasafnið gefið út um 70 litprentuð kort í sömu stærð og eru þau flest fáanleg í safninu. Útflutningsleyfi til Bandaríkjanna: Stjórn SH harm- ar vinnubrögð við- skiptaráðherra Akvörðun tekin gegn vilja framleið- enda, segir í samþykkt sljórnar SH SKYRTUR ULPUR BUXUR FRAKKAR I f lestum bestu herrafatabúðum landsins. ■maII/m ■ ■ IVIIXVI STJÓRN Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna hefur samþykkt ályktun þar sem hörmuð eru þau vinnubrögð viðskiptaráðherra að veita sex nýjum aðilum leyfi til útflutnings á freðfiski til Banda- rikjanna án þess að gefa samtök- um framleiðenda áður tækifæri til að fjalla um það. í samþykkt stjómar SH segir meðal annars að ákvörðun þessi sé tekin gegn vilja frameliðenda og sé lítt skiljanleg í ljósi þess árangurs, sem íslensku sölufyrirtækin hafa náð í markaðsstarfsemi í Banda- ríkjunum undanfama áratugi. Ennfremur segir í ályktuninni að stýrkleiki heildarsamtaka framelið- enda felist einkum í að þau geti tryggt keupendum stöðugt framboð og haldið uppi nauðsynlegu gæða- eftirliti. Öflug sölufyrirtæki í nálægð við markaðinn hafi bolmagn til að reka markaðsstefnu og geti fjármagnað nauðsynlegt birgðahald þegar stýra þurfi framboði. Samein- aðir hafi íslendingar jrfir nægilega miklu og fjölbreyttu framboði að ráða til að vera leiðandi þáttakend- ur í verðmyndun og þar með skilað framleiðendum og þjóðarbúinu í heild hæstu verðum. Þau auki einn- ig þjónustustigið og komist þannig betur inn á markaðinn en seljendur sem fjær standa, segir í samþykkt stjómar SH. Þar segir ennfremur að samtök ljölmargra frameleiðenda með fyr- irtæki í helstu markaðslöndunum hafi haft bolmagn til að stunda viðamikla vöruþróun sem kosti mik- ið fé. Slík heildarsamtök tryggi öllum framleiðendum stórum sem smáum hvar sem er á landinu sömu þjónustu á sama verði. Loks er á það bent í ályktun stjómar SH, að nýir framleiðendur hafí haft fijáls- an aðgang að samtökunum og þeirri þjónustu og þekkingu sem þau hafí byggt upp undanfama áratugi. EINSTOK GREIÐSLU < cn 'jr. O KJOR Innfluttir loðfeldir kosta frá 49 þús. krónum. Dœmi um greiðslutilhögun; útborgun 15 þús. og eftirstöðvar lánaðar til 6-8 mánaða. Skinnfóðraðir leðurjakkar kosta frá 38 þús. krónum. Dæmi um greiðslutilhögun; útborgun 10 þús. og eftirstöðar lánaðar til 3-6 mánaða. EGGERT feldskeri Efst á Skólavöröustígiumi, sími 11121. Greiðslukort - afborganir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.