Morgunblaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 78
Mælum — gerum tilboð — önnumst lögn. Staögreiðsluafsláttur — greiðsluskilmálar. ,Hjá okkur ná gæðin í gegn“ Grensásvegi 13 sími 91-83577. Dúkaland Gronsásvegi 13 *ími 91-83430 Á^lemmtun. jpöðleÍKux oj ipennanÁ lef MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1987 Vinningstölurnar 28. nóvember 1987. Heildarvinningsupphæð: 5.293.995,- 1. vinningur var kr. 2.650.794,- og skiptist hann á milli 3ja vinningshafa, kr. 883.598,- á mann 2. vinningur var kr. 793.102,- og skiptist hann á milli 257 vinningshafa, kr. 3.086,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.850.099,- og skiptist á milli 7.741 vinn- ingshafa, sem fá 239 krónur hver. Upplýsinga- sími: 685 111. omo, i m Þar sem þú gengur að gæðamerkjum. GJðF SEM LÝSIR UPP SVARTASTA SKAMMDEGID Myndirnar hér að ofan sýna aðeins brot af úrvalinu. Komið í verslunina eða hringið og við sendum þér Ijósin í póstkröfu ásamt myndalista. Greiðslukortaþjónusta. Skeifunni 8, sími 82660 „Trivial Pursuit" er skrásett vörumerki. Dreifing á íslandi: Eskifell hf., s. 36228. Leikur frá Horn Abbot. Gefinn út meö leyfi Horn Abbot Intl. Ltd. BETRI KAUP - AFSLÁTTUR GÓLF-PAKKI HJÁ OKKUR FÁST FLEST GÓLFEFNI SEM FRAMLEIDD ERU OG NJÓTA VINSÆLDA: VIÐ SEGJUMST ÞVÍ GETA BOÐIÐ GÓLF - PAKKA Því hjá okkur fást nú: Gólfteppi — vinylgólfdúkar — gúmmígólfdúkar — takkadúkar — korkur — linoleum — marmari — grásteinn — keramikflísar — brenndar leirflísar — steingólf — krosslímt parket — massíft parket — ílagningarefni og tilheyrandi lím - sparsl — grunnar og undirlagsefni — ræstiefni — gólfþvottavélar og handverkfæri í miklu úrvali. Blár ryk- frakki tekiiin í misgripum Sá sem tók bláan rykfrakka merkt- an með silfurskildi KFO og skildi annan frakka eftir vinsamlega hafi samband í síma 34396. Eflum íslenskan landbúnað Til Velvakanda. í sjónvarpi var fyrir nokkru verið að fjalla um málefni bænda og byggðastefnu. Töldu menn þar óheppilegt orðalag að tala um að „fækka bændum" — töldu það minna á þegar menn töluðu um að fækka sauðfé eða kúm. Bændur hafa mátt þola sitthvað og ég er því sammála að þetta er leiðinlegur talsmáti. Lengi hefur verið gengið á hlut bænda hér á landi og þeir hafa flestir þurft að afla lítilla tekna með miklu erfiði. Varla er nokkur önnur stétt í landinu sem þarf að sætta sig við önnur eins kjör. En nú syrtir í álinn svo um munar. Nú standa bændur frammi fyrir stórhækkuðu áburðarverði auk þess semm flest aðföng til búrekstrar hafa hækkað. Hvernig á bóndinn að mæta þessari kjaraskerðingu? Með því að auka við sig, með því að vinna meira? Þetta hefði ein- hvern tíma verið raunhæfur kostur, en nú þegar kvótakerfið, fullvirðis- rétturinn svokallaði, hefur múl- bundið bændastéttina við lágmarksframleiðslu eiga bændur ekki lengur þennan valkost. Ég held að margir bændur eigi hreint ekki um annan valkost að ræða, en að fara á hausinn við þessar aðstæður. Við höfum lifað á afurðum íslensks landbúnaðar í 11 hundruð ár á þessu landi. Nú, þegar almenn velsæld er í landinu, ólíkt því sem áður gerðist, teljum við okkur ekki þurfa lengur á eigin landbúnaði að halda. Sumir eru jafnvel svo skammsýnir að telja hagkvæmast að leggja niður landbúnað hér og treysta á að hagkvæmt verð verði á landbúnaðarvörum í nágranna- löndum okkar um alla framtíð. Það er mikil skammsýni. Að sjálfsögðu ber að gæta ýtrustu hagkvæmni í landbúnaði eins og öðrum atvinnu- greinum. En eins og málum er komið og eins og þrengt hefur ver- ið að kosti bænda að undanförnu verða stjórnvöld að koma til móts við bændastéttina og gera ráðstaf- anir sem duga til þess að vel rekin bú hafi möguleika á að skila arði. Gamall bóndi u°BS$W*sS*R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.