Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987 29 S,-.: , ER AVISUN -á persónuafslátt þinn Skattkort vegna staðgreiðslu opinberra gjalda verða send landsmönnum á næstu dögum. Allir sem verða 16 ára og eldri 1988 fá skattkort. HLUTVERK SKATTKORTS Skattkort gegnir mikilvægu hlutverki í staðgreiðslu. Það er lykill að réttum afdrætti. Á skattkortinu kemurfram: • Skatthlutfall það sem draga skal af launum. • Mánaðarlegurpersónuafsláttur. • Persónulegar upplýsingar s.s. nafn, heimili, kennitala. • Nafn og kennitala maka. Telji launamaður að þær upplýsingar sem fram koma á skattkortinu séu ekki réttar, ber honum að snúa sér með skattkortið til næsta skatt- stjóra, sem metur hvort gefa beri út nýtt skattkort. NOTKUN SKATTKORTS Launamaður skal afhenda launagreið- anda sínum skattkortið fyrir upphaf stað- greiðsluárs. Launagreiðandi reiknar síðan staðgreiðslu launamanns á gmndvelli þeirra upplýsinga sem fram koma á skattkortinu. Hafi launagreiðapdi ekki skattkort launamanns í vörslu sinni! reiknar hann staðgreiðslu launa- mannsins samkvæmt skatthlutfalli (35.2%) og launamaður fær engan persónuafslátt frá stað- greiðslu. Persónuafsláttur í staðgreiðslu fæst aðeins gegn framvísun skattkorts. Tekjulaus aðili getur afhent maka sínum skattkort sitt. Makinn getur þá nýtt 80% þess persónuafsláttar sem fram kemur á kortinu til viðbótarsínum. Ef launamaðurfullnýtir ekki persónuafslátt sinn á einum vinnustað, vinnur ef til vill á fleiri stöðum eða vill afhenda maka sínum ónýttan persónuafslátt, getur hann fengið aukaskatt- kort þar sem mánaðarlegum persónuafslætti erskipt. MEÐFERÐ SKATTKORTS Það er mikilvægt að lesa vel þær leiðbein- ingar sem skattkortinu fylgja og gera viðeigandi ráðstafanir. Síðan ber að afhenda launagreiðanda skattkortið til vörslu, annars verður ekki tekið til- littil persónuafsláttar í staðgreiðslu. Launagreiðandi ber ábyrgð á skattkorti meðan það er í vörslu hans. Þegar skipt er um vinnu afhendir launa- maður nýjum launagreiðanda skattkort sitt. Þeir sem ekki vinna utan heimilis varð- veita kort sín sjálfir ef maki bótaþega getur ekki nýtt sér persónuafsláttinn. Athugaðu vel. Afhentu launagreiðanda þínum skattkortið í tæka tíð fyrir fyrsta launaútreikning næsta árs. Mundu að það er ávísun á persónu- afslátt þinn. Lestu bæklinginn um stað- greiðsluna - það borgar sig. Án skatíkorts enginn persónuafsláttur RSK RÍKISSKATTSTJÓRI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.