Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987 Afmæliskveðja: Benedikt Stefáns- son frá Hvalsnesi ríkra og glaðværra systkina, ólst Benedikt upp. Hann vann að búinu, jafnframt því sem hann sótti vinnu í verstöðina á Homafirði, og á sum- rum einnig oft við vegavinnu og sitthvað sem til féll. Heimilismaður á Hlíð er Benedikt fram til 1950. í fardögum 1951 flyst hann að Hvalnesi, austasta bæ í sýslunni og hefur þar búskap, ásamt eiginkonu sinni Valgerði Sigurðardóttur frá Höfn, Eymundssonar, frá Dilksnesi og konu hans, Agnesar Bentínu Morisdóttur. Þau Benedikt og Val- gerður höfðu gift sig í desember aður fyrir sauðfé og önnur sveita- 1950. Hugur Benedikts stóð til störf. Benedikt hafði unnið nokkuð hefðbundins sveitabúskapar, sinn- á árunum um og fyrir 1950 á Höfn. Minn kærasti vinur í Austur- Skaftafellssýslu, Benedikt Stefáns- son frá Hvalsnesi er sjötugur í dag. Hver skyldi svo sem trúa því að þessi teinrétti, hávaxni og unglegi maður hefði skotist í heiminn 10. desember 1917. Því verður þó eigi í móti mælt. Piltur sá fyrst dagsins ljós á því sæmdar- og merkisheimili Hlíð í Lóni, en þar bjuggu foreldrar hans Stefán Jónsson bóndi og hreppstjóri og kona hans, Kristfn Jónsdóttir. I föðurgarði, í hópi margra hæfileika- Rit þetta er saga þjóðhátíðarinnar s varítilefniaf OÐUR Þar var þá kaupmaður sá þjóðkunni Einar Eiríksson, ævinlega kenndur við Hvalnes, enda að allri gerð eins og genginn ut úr hinu stórbrotna umhverfi Hvalsnesbæjar. Þeir Ein- ar urðu góðir kunningjar og entist til þess er Einar lést 1973. A þess- um tíma var Hvalnesið í eyði. Svo kom að Einar bauð Benedikt jörðina til ábúðar, sem hann tók enda mjög rótfastur í Lónsveitinni. Hvalnesið sat Benedikt svo til fardaga 1987, er hann og Valgerður, svo og yngsta dóttir þeirra Kristín, fluttu búferlum að Höfn í Homafirði. Þessi vistaskipti báru fremur brátt að og komu flestum mjög á óvart. Hinsvegar varð brottflutningur þessa fólks mikil og óbætanleg blóð- taka fyrir það litla samfélag um 60 manns, er byggja Lónsveit. Heimilið var öllum opið, þangað lá leið margra og þar var gott að koma. Auk þess var Hvalnesheimil- ið síðasti bær, áður en haldið var austur yfir Hlíðarsand, Hvalnes- skriður og Þvottárskriður til Berufjarðar. Þama verða veður mjög hörð og ferðafólk leitaði þráfaldlega húsa- skjóls og aðstoðar hjá Hvalnesfólki þegar á bjátaði. Nú er Hvalnesið aftur í eyði, og þar verður aldrei aftur búið hefðbundnum íslenskum sveitabúskap. Hvað annað kann þar á legg að stíga er óvíst með öllu. Utverðir íslenskra sveita og menn- ingar hafa víða orðið að hopa, því er nú verr. I dæmi þeirra Benedikts og Val- gerðar hafa þau tekið sínum bústaðaskiptum af því jafnaðargeði og með opnum hug fyrir hinu nýja samfélagi, sem þau auðvitað þekktu allvel, að þau em enn sömu höfð- ingshjónin, hvorki kýtt á líkama né sál. Þau hafa búið sér notalegt heimili í litlu en viðfelldnu húsi nr. 37 við Hafnarbraut á Höfn. Þar rækta þau sinn garð í tveinnum skilningi. Húsbóndinn, þessi síungi heimsborgari, var kominn á fullt í síldarvinnu nú á haustdögum og frúin hefur nóg að sýsla inni og úti. A Hvalnesi ráku þau hjón með- albú, en afurðagott. Þar var sauðkindin í öndvegi og aðallega búið uppá hana. í fjósi vom alltaf nokkrir gripir, mjókurkýr fyrir heimilisnot, svo og geldneyti. Varp- hænur í homi og hin síðari ár var unga fólkið með dtjúgan gæsa- og andabúskap. Böm þeirra Valgerðar og Bene- dikts em: Stefán fæddur 1950, giftur Birnu Gunnlaugsdóttur, þau eiga tvö böm og em búsett á Siglu- fírði. Sigrún fædd 1953, gift Sigurði Eymundssyni, þau eiga þijú börn og em búsett í Nesjum, A-Skaft. Sigurður fæddur 1955, giftur Ingi- björgu KarlsdóttUr, þau em búsett á Höfn. Benedikt (yngri)_ fæddur 1960, býr með Ragnheiði I. Arnar- dóttur, þau eiga tvö böm og em búsett á Siglufírði. Kristín fædd 1965, enn í foreldrahúsum. Benedikt frá Hvalnesi er menn- ingarmaður. Hann á gott bókasafn, og hans mesta ánægja er bóklest- ur. Hann er prýðisvel að sér um menn og málefni. Benedikt hefur ákveðnar skoðanir á þjóðmálum. Hann hefur lengst af stutt Sjálf- stæðisflokkinn í landsmálapólitík, en er þó gagnrýnin á flokkinn og ýmsa framámenn hans. Benedikt metur menn aldrei út frá pólitísku sjónarhomi. Á sama hátt mundi hann ekki kjósa „mórauðan hrút“ ef í framboði væri fyrir Sjálfstæðis- flokkinn. Félagshyggjumaður er Benedikt mikill og ákveðinn samvinnumaður, eins og raunar velflestir sjálfstæðis- menn í Austur-Skaftafellssýslu. Þeir hafa borið gæfu til þess austur þar að dreifa ekki kröftunum t.d. með því að stofna tvö kaupfélög, eða verslunarfélög, enda standa þeir sterkt hjá Kaupfélagi Austur- Skaftfellinga. Ekki fer hjá því að á menn eins og Benedikt Stefánsson hlaðist ýmis trúnaðarstörf fyrir hrepp og sýslu. Frá 1954 og til 1986 var Benedikt umsjónarmaður Hvalnes- vita. Aldrei minnist ég þess að hafa heyrt að sá viti logaði ekki. Hann tók að sér bókasafn Lónmanna um 1960 og hefur vafalaust bókhneigð- in ráðið þar hvað mest um. Þetta yar gott safn og í því eru raunar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.