Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987 Nidar Bergene gott gott gæða konfekt á góðu verði m 1 m <r <t#<r íslensk ÍÍÍH Ameríska TIL JÓLAGJAFA Pennasett • Pennastatíf • Töfl • Servíettur • Leikspil • Allar jólabœkurnar • Hnattlíkön • Jólakort • Vönduö tréleikföng • Tölvuspil • Kerti • Skrifborösmottur • Jólapappír • Spil • Jólaskraut • Slaufur og boröar • Merkimiöar • Kertaglös • Skjalatöskur • Óróar • O.m.m. fl. Eru fiskveiði- svæði við Is- land í hættu? eftir Kristján Pétursson Eins og kunnugt er af fréttum hefur orðið geigvænleg aukning á mengun ýmissa hafsvæða, má þar m.a. tilnefna Eystrasalt, Norðursjó, Miðjarðarhaf o.fl. innhöf, ennfrem- ur meðfram ströndum Vestur- og Norður-Evrópu. Mörg hefðbundin fiskimið á þessum hafsvæðum eru svo illa farin, að engan fisk er þar lengur að fá eða svo mengaðan eit- urefnum, að hann er óhæfur til manneldis. Víðtækar umræður fara nú fram innan þeirra landa, sem hlut eiga að máli meðal stjóm- málamanna og ýmissa náttúru- vemdarsamtaka hvemig hægt sé að vemda umrædd hafsvæði og tæknilegar úrlausnir varðandi eyð- ingu eiturefna á næstu árum. Þegar þessar staðreyndir eru hafðar í huga hljótum við Islending- ar að leiða hugann að þeirri ógnvekjandi hættu, sem okkar fiski- miðum getur stafað af eiturefnum, sem látin væru á hafsvæði suður og vestur af Islandi og ættu því greiðan aðgang með hafstraumum og vindum inn á hefðbundin físki- mið okkar. Svo virðist sem sú hætta geti verið á næsta leiti ef ekkert verður að gert til að hamla gegn þeirri þróun með markvissum al- Sögnr upp á hvern dag SETBERG hefur gefið út bókina Mömmusögur sem er barnabók með 366 sögum og 468 litmynd- um. í bókinni era stuttar sögur, bamavísur eða þekkt ævintýri fyrir hvem einasta dag ársins sem Þórir S. Guðbergsson og Hlynur Öm Þórisson þýddu og staðfærðu. Bókin er í stóra broti og 240 bls. þjóðlegum samningum, hliðstætt því sem gert var á sínum tíma varð- andi alþjóðlegan samning um fiskveiði- og efnahagslögsögu þjóða. íslendingar gegndu þar for- ustuhlutverki og sýndu þá í verki hvers megnugir þeir geta verið á alþjóðavettvangi, enda var þá um að tefla framtíð þjóðarinnar á sviði efnahagsmála. Það væri sannarlega verðugt verkefni ríkisstjómar og alþingis að reyna að koma á al- þjóðlegum samningum á vegum Sameinuðu þjóðanna varðandi bann og eftirlit með eyðingu eiturefna. Framtíð okkar íslendinga, sem búum við einhliða útflutningsfram- leiðslu (sjávarútveg), er meiri hætta búin en flestra annarra þjóða á þessu sviði. Hafa menn hugleitt þær afleiðingar, sem lífríki sjávar getur orðið fyrir og þar með lífsafkoma þjóðarinnar ef þau botnlægu meng- unarefni berast hingað, sem vitað er um að geta verið staðbundin um árabil? Þetta leiðir ekki síður hugann að þeirri miklu umferð kafbáta risa- veldanna með kjamorkuflaugar á fiskveiðisvæðum okkar bæði fyrir norðan og sunnan landið. Sérfræð- ingar á þessu sviði vilja sem minnst um þessi mál fjalla, enda yfírleitt handbendi stjómmálaafla og þótt ótrúlegt sé þá virðist áhugi almenn- Meö nýjungarnar og nœg bílastœöi Síöumúla 35 - Sími 36811 Glæsilegjólaföt Dökk, röndótt, tvíhneppt föt. Vönduð efni, terylene/ull. Frábærtískusnið. Verð aðeins kr. 8900,00. Andrés, Skólavörðustíg22, sími 18250. Rauðakross- konur Jólafundurinn okkar verður haldinn í dag kl. 19.15 á hótelinu Holiday Inn. Fjölbreytt dagskrá. Aðgöngumiði gildir sem happdrættis- miði. Verð kr. 1.500,- Nefndin. Rauði Krosslslands lli / J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.