Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987 21 SVERRIR STORMSKER í LÉTTU SPJALLI Sverrir Stormsker fer ekki troðnar slóðir á sinni Qórðu plötu, „Stormskers Guðspjöir, frekar en fyrri daginn. Hann hittir samt nagl- ann 26 sinnum á höfuðið á þessari tvöföldu plötu/kassettu. Það mun fara fyrir brjóstið á sumum sumt af því sem Sverrir syngur um, en þeir eru samt margfalt fleiri sem munu fagna útgáfu þessar- ar eiturhressu plötu. Útgáfudagur í dag. Látið sjá ykkur. Við þökkum landsmönnum stórkostlegar mót- tökur á þeim hljómplötum, kassettum og geisladiskum sem Steinar hefur sent frá sér á undanförnum vikum. Það er greinilegt, að fólk kann gott að meta og að hagstætt verð spillir ekki fyrir því, að hljómplatan verður vinsæl- asta jólagjöfin í ár. BJARTMAR GUÐLAUGSSON -ÍFYLGDMEÐ FULLORÐNUM Hvert talandi mannsbarn á íslandi kann utanbókar text- ann „Mamma beyglar alltaf munninn“. Sigurganga Bjart- mars heldur áfram, núna einning á geisladisk auk plötu og kassettu. í fylgd með fullorðnum er þessa dagana að sigla í 10.000 eintök. Gera aðrir betur! Bjartmar fær afhentar gull og platinum plötur og kemur fram á hljómleikum kl. 15 laugardaginn 12. des. ogá Hótel Sögu um kvöldið. RÍÓTRÍÓ -ÁÞJÓÐLEGUM NÓTUM Ríó tríó hafa unnið þjóðþrifa- verk með því að færa 15 perlur íslenskra þjóðlaga inn í nútíðina. Móttökurnar sýna að fóik kann lika að meta framtakið, þvi á fimmta þús- und plötur. kassettur og geisladiskar hafa nú þegar seist. GREIFARNIR -DÚBLÍHORN Greifarnir sýna og sanna svo ekki verður um villst, að þeim er betur gefið en flest- um að búa til sterk og grípandi lög. í dag er Dúbl i horn besta dæmið um van- daða og góða í slenska popp- tónlist, enda komin i gull á aðeins tveimur vikum. Geisladiskur er væntanlegur i næstu viku. GRAFÍK -LEYNDARMÁL Það er engin spurning, „Leyndarmál“ hefur spurst út og er nú á allra vörum. í síðastliðinni viku seldust 1000 eintök. sem erjafn mik- ið og heildarsalan var fyrstu 3 vikumar. „Leyndarmál“ er til á plötu. kassettu og geilsar diski. Grafík koma fram á Lækjartorgi kl. 141augardag- inn 12. desember. M0DEL -MODEL Model hafa hlotið frábærar móttökur, þvert ofan á spá- dóma sumra. Þeir, sem hlustað hafa á hina frábæru plötu þeirra og sáu þau koma fram í Evrópu um sl. helgi, vita að hér er á ferðinni ein- stakt gæðaband. 2000 eintök hafa selst á 2 vikum. Besta byrjun nýrrar íslenskar hljómsveitar í langan tíma. GUNNAR ÞÓRÐARS0N -ÍLOFTINU Á löngum ferli sínum hefur Gunnar Þórðarson gert margt gott, en samt ekkert sem jafnast á við í loftinu. Honum til aðstoðar em Björg- vin Halldórsson. Egill Ólafs- son, Jóhanna Linnet, Laddi og Eiríkur Hauksson. Hreint út sagt frábær plata og kass- etta. Geisladiskur er væntan- legur. Ef þú átt plötu með Gunnari Þórðarsyni og finnst hún góð, skaltu tryggja þér eintak af „í loftinu" hið snar- asta. JOLASTUND MEÐ ÍSLENSKUM LÖGUM Lögin á þessari plötu em sótt í smiðju islenskra lagasmiða og það eitt gerir þessa plötu einstæða. Flytjendurnir end- urspegla gæði og grósku íslensks tónlistarlifs i dag. Þeir em: Stuðkompaníið, Sniglabandið, Bjartmar Guð- laugsson, Eyjólfur Kristjáns- son, Hörður Torfason, Rió trió, Sverrir Stormsker, Kristín Lilliendahl. Helga Möller og Guðrún Gunnars- dóttir. Tvimælalaust jólaplat- an á íslandi i ár. H0RÐUR T0RFAS0N -HUGFLÆDI Sérlega hugljúf og vönduð plata, sem sífellt fleiri hafa verið að uppgötva undan- farnar vikur. Enginn unnandi góðrar tólistar og textasmiðar ætti að vera án Hugflæðis. iVgTBNARHF iV Nýbýlavegi 4,200 Kópavogi. Simi 45800 ^ LAlV*XSLvm„0lacAR ★Austurstræti 22, ★Rauðararstig 16. ★Glæsibæ, ★Standgötu Hf. ★ Póstkröfusimi11620. ★Simsvari 28316.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.