Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987 59 Bjartmar Guðlaugsson. Bjartmar í Súlnasal BJARTMAR Guðlaugsson mun skemmta gestum í Súlnasal Hótel Sögu næstkomandi laugardags- kvöld. Bjartmar hefur að undanförnu verið mjög í sviðs- ijósinu vegna nýjustu piötu sinnar „í fylgd með fullorðnum“ og hafa lög af þeirri plötu notið mikilla vinsælda síðustu vikurn- ar. Að sögn útgefenda plötunnar hefur hún nú selst í um 10 þús- und eintökum og mun Bjartmar taka á móti gullplötu á Lækjar- torgi á laugardag af því tilefni. Bjartmar hefur áður sent frá sér plötumar „Ef ég mætti ráða“ og „Venjulegur maður", auk þess sem hann söng með félaga sínum Pétri Kristjánssyni á plötunni „Þá sjaldan maður lyftir sér upp“. Lögin „Sum- arliði er fullur", „Hippinn" (Kóte- lettukarl), „Stúdentshúfan", „Týnda kynslóðin“ og „Jámkarl- inn“ hafa öll notið mikilla vinsælda og því viðbúið að höfundurinn muni láta einhver þeirra flakka í Súlna- sal o g að þar verði kyijað hressilega undir með honum á laugardags- kvöldið. (Úr fréttatilkynningu.) Minningar frá Akureyri KVEÐJA frá Akureyri heitir bók Richardt Ryel sem bókaforlag Odds Björnssonar gefur út. rtóVatve í kynningu útgefanda segir; „Richardt Ryel er fæddur á Akur- eyri 1915, fór ungur að fást við verslunarstörf á Akureyri en síðar í Reykjavík og Danmörku, þar sem hann er nú búsettur. Hér skráir hann minningar sínar ffá Akureyri fram yfir seinni heimsstyijöld. Frá- sögn hans er glettin og hlý og hann lýsir mönnum og atburðum á lif- andi hátt. Bókin er $ stóru broti, prýdd fjölda mynda ffá gömlu Ak- ureyri, sem margar em áður óbirtar og gefa þær bókinni verulegt gildi. Þessi bók mun ylja mörgum lesand- anum um hjartarætumar." Prentun og bókband annaðist Prentverk Odds Bjömssonar hf. VELDU &TDK OGHAFÐUALLTÁ HREINU tilOtílB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.