Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987 45 atvinna — atvinna — atvinna atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaðbera vantar í Móaflöt, Tjarnarflöt og Báejargil. Upplýsingar í síma 656146. fRmngiiiiÞltifttfe Siglufjörður Blaðbera vantar á Hlíðarveg. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 96-71489. Framleiðslu- og verkstjórn í prentun Meðalstör, vel tækjum búin prentsmiðja leit- ar eftir reyndum offsetprentara til framleiðslu og verkstjórnunar í prentdeild. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „P - 4245“. Þagmælsku er heitið. Grænaborg, Eiríksgötu Okkur vantar duglegan og hressan starfs- mann til aðstoðar í eldhúsi, hálft starf, frá 4. janúar. Einnig vantar okkur barngóðan og áhuga- saman starfsmann til aðstoðar á deild. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 14470. Vilt þú notalegt, áreynslulaust starf og skjótfenginn gróða? Þá eigum við því miður ekki samleið. En ef þú ert að leita að fjölbreyttu og krefj- andi starfi, þar sem menntun þín og hæfileik- ar nýtast, skaltu lesa áfram. Við þurfum að bæta 5-6 starfsmönnum í hóp þeirra 45 sem fyrir eru. Fyrirtæki okkar, Endurskoðunarmiðstöðin hf. N. Manscher, er gamalgróið fyrirtæki, sem starfar við endurskoðun, rekstrarráðgjöf og bókhald fyrir fyrirtæki úr flestum greinum atvinnulífsins í Reykjavík, Keflavík, á Egils- stöðum, Hgsavík og Akureyri. Við bjóðum góða starfsaðstöðu, nútímaleg vinnubrögð og góða möguleika til endur- menntunar hér á landi og erlendis í tengslum við samstarf okkar við alþjóðlega endurskoð- unarfyrirtækið Coopers & Lybrand. Ef þú ert löggiltur endurskoðandi, viðskipta- fræðingur af endurskoðunarsviði eða hefur lokið þriðja árs námi í viðskiptadeild og vilt endurskoða framtíðina, gætum við átt sam- leið. Við skoðum og endurskoðum allar umsóknir sem berast skrifstofum okkar fyrir 16. des. nk. Farið verður með umsóknir sem trúnað- armál sé þess óskað. EndurskoÓunar- mióstöóin hf. N.Manscher Höfðabakki 9 Pósthólf 10094 130 REYKJAVÍK Höfðabakka 9, Reykjavík Hafnargötu 37a, Keflavík Lagarási 4, Egilsstöðum Garðarsbraut 17, Húsavík Gránuféiagsgötu 4, Akureyri Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfi, þ.e. Álfa- berg, Furuberg, Fagraberg og Einiberg. Upplýsingar í síma 51880. stálvíkhf skipasmiðastöð Viljum ráða rennismið strax. Mikil vinna. Mötuneyti á staðnum. Stálvík hf., sími 51900. Bensín - afgreiðslustörf OLÍS óskar eftir fólki til framtíðarstarfa við afgreiðslu og gjaldkerastörf á bensínstöðv- um féíagsins í Reykjavík. Upplýsingar hjá Erling Sigurðssyni í síma 672323 frá kl. 9 - 12 á virkum dögum. Næturvarsla Viljum ráða nú þegar næturvörð í verslun okkar, Skeifunni 15. Væntanlegir umsækjendur þurfa að fylla eft- irfarandi skilyrði: 1. Vera á aldrinum 21-40 ára. 2. Geta unnið sjálfstætt og skipulega. 3. Eiga auðvelt með samskipti og samvinnu. 4. Geta hafið störf strax. Umsóknum þarf að skila til starfsmannahalds Hagkaups, Skeifunni 15, Reykjavík, fyrir kl. 18 á morgun, föstudag. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu. Sakavottorð þarf að fylgja umsókn. Upplýsingar um starfið veitir starfsmanna- stjóri (ekki í síma) í dag frá kl. 16-17 og á morgun frá kl. 16-18. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Við Háskóla íslands eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar. Deildarfulltrúar: Við tannlæknadeild, hálf staða. Við námsbraut í hjúkrunarfræði heil staða. Hér er um að ræða sjálfstætt og fjölbreytt starf. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi góða almenna menntun ásamt einhverri tölvukunnáttu. Fulltrúar: Tvær stöður fulltrúa við læknadeild. Hér er um að ræða heilar stöður, en hlutastörf koma einnig til greina. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg ásamt einhverri ensku- og tölvu- kunnáttu. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir þar sem fram kemur menntun, aldur og fyrri störf sendist skrifstofu Háskól- ans, merktar: „Starfsmannaþjónusta" fyrir 21. desember nk. Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ólafsvík. Einnig vantar blaðbera. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-61243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. ÍWnrgmWtnfottii Ritari - Fasteignasala/ lögmannsstofa Ritari óskast á fasteignasölu/lögmannsstofu í fullt starf. Góð íslensku- og reikningskunn- átta æskileg, ásamt tölvuþekkingu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „R -4910“ fyrir 15. desember nk. Sunnuhlíð Kópavogsbraof 1 Simi 45550 Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Lausar stöður um áramót • Hjúkrunarfræðingar. Allar vaktir. • Sjúkraliðar. Mest kvöldvaktir. • Góð vinnuaðstaða. • Góður starfsandi. • Gott barnaheimili. Hafið samband. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 45550. Framkvæmdastjóri Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar hf. óskar aö ráða framkvæmdastjóra. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Leitað er að duglegum og traustum aðila, sem gæddur er miklum samskiptahæfileik- um. Áskilið er háskólapróf, helst á við- skipta- eða hagfræðisviði og minnst 3-4ra ára reynsla úr atvinnulífinu. Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar hf. er fjárfest- inga- og ráðgjafafyrirtæki í eigu 28 sveitar- félaga, félagasamtaka og fyrirtækja á Eyjafjarðarsvæðinu. Tilgangur félagsins er að stuðla að iðnþróun og eflingu iðnaðar í byggðum Eyjafjarðar. Starfsemi félagsins má skipta í þrjá megin- þætti: - Félagið veitir fyrirtækjum og einstakling- um, sem áforma nýja framleiðslu, aðstoð við að meta hugmyndir út frá tæknilegum og fjárhagslegum forsendum. - Félagið tekur þátt í stofnun nýrra fyrir- tækja með hlutafjárframlagi og veitir ráðgjöf á uppbyggingartímanum. Félagið á nú hlut í og tekur þátt í stjórnun sjö annarra hlutafélaga. - Félagið leitar markvisst að nýjum fram- leiðsluhugmyndum á eigin vegum og reynir síðan að fá fyrirtæki og einstaklinga til samstarfs um að hrinda þeim hug- myndum í framkvæmd. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 15. des- ember nk. til Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar hf., Glerárgötu 30, 600 Akureyri. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigfús Jónsson, stjórnarformaður, í síma 96-21000, eða Ingi Björnsson, fram- kvæmdastjóri, í síma 96-26200. Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar hf., Glerárgötu 30, 600Akureyri. \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.