Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987 smáauglýsingar — smáauglýsingar smáauglýsingar — smáauglýsingar | kennsla ; * > Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn. Simi 28040. □ Gimli 598712107 = 6 I.O.O.F. 11 = 16912107'/2 = J.V. I.O.O.F. 5= 16912108'h = 9.0. Aðaldeild KFUM Fundur i kvöld á Amtmannsstíg 2b kl. 20.30. Efni fundarins verð- ur i umsjón stjórnarinnar. Allir karlmenn eru velkomnir. Starfs- menn í barna- og unglingastarfi félagsins eru hvattir til að mæta. Nefndin. Hjálprœðisherinn I kvöld kl. 20.30 verður bæna- og lofgjörðarstund. Allir velkomnir. Biblíulestur verður í Langagerði 1 í kvöld kl. 20.30. Lesið verður upphátt úr 22. kafla Postulasög- unnar og áfram. Allir mega taka þátt. Mætum stundvíslega. Nefndin. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega vekomnir. i kvöld kl. 20.30. Er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfsigötu 42. Dorkas-konur sjá um sam- komuna með fjölbreyttum söng og vitnlsburðum. Stjórnandi Ásta Jónsdóttir. Allir velkomnir. Samhjálp. VEGURINN v Kristið samfélag Þarabakka 3 Bænastund kl. 20.30. Allir velkomnir. Vegurinn. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Þórsmörk - áramóta- ferð30. des.-2. jan. Vegna gífurlegrar aðsóknar i áramótaferð F.í. til Þórsmerkur er afar áriðandi að þeir sem hafa pantað far sæki farmiða fyrir 15. des. nk. Eftir þann tima verða ósóttir miðar seldir öð- rum. Ferðafélagið notar allt gistirými í Skagfjörðsskála/ Langadal vegna þessarar ferðar. Uppiýsingar fyrir þá sem ferð- ast á eigin vegum: Ferðafélagið notar megnið af gistiplássi i sæluhúsinu f Land- mannalaugum dagana 30. des.-2. jan. Nokkur svefnpláss eru laus. Leitið upplýsinga á skrifstofu F.(. Ferðafélag íslands. v .4 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ungur maður sem er að hætta fyrirtækisrekstri óskar eftir góðri og vel launaðri stöðu. Er mjög stjórn- samur og ákveðinn. Upplýsingar í síma 621971 í vinnutíma og á kvöldin í síma 652239. stálvíkhf skipasmiðastöö Viljum ráða vélvirkja og járniðnaðarmenn strax. Mikil vinna. Mötuneyti á staðnum. Stálvík hf., sími 51900. Tækniteiknari óskast til starfa á teiknistofu í Hafnarfirði. Starfið felst í gerð arkitekta- og verkfræði- teikninga ásamt almennri skrifstofuvinnu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknum skal skilað á auglýsingadeild Mbl. merktar: „T - 4909“ fyrir 15. desember. Kennarar - kennarar Héraðsskólann í Reykjanesi við ísafjarðar- djúp vantar kennara frá janúar til maí til að kenna íslensku, sögu og landafræði. Mikil vinna. Mjög gott og ódýrt húsnæði. Upplýsingar gefur Skarphéðinn Ólafsson skólastjóri í símum 94-4840 og 94-4841. Héraðsskólinn i Reykjanesi. Lausar stöður við Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurumdæmis 1. Staða sérkennslufulltrúa. Kennarapróf og menntun í sérkennslufræðum áskilin. 2. Staða við sálfræðideild Hólabrekkuskóla (hlutastarf). Sérkennara-, félagsráðgjafa- eða sálfræðingsmenntun áskilin. Umsóknir berist til Fræðsluskrifstofunnar í Tjarnargötu 20, fyrir 28. desember. Upplýsingar í síma 621550. Fóstrur - starfsfólk Við dagheimilið Laugaborg við Leirulæk vantar okkur fólk i eftirtalin störf frá og með 1. janúar. Deildarfóstru á skriðdeild (1-2ja ára börn). Skilastaða. Vinnutími frá kl. 14.30-18.30. Fastar afleysingar. Upplýsingar á staðnum og í síma 31325. Forstöðumenn. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Fóstrur Fóstrur óskast að dagheimilinu Stekk við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Um er að ræða eftirfarandi stöður: 1 staða deildarfóstru, 100% starf. 1 staða fóstru, 100% starf. 1 staða fóstru, 50% starf. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, Sonja Sveinsdóttir. Viðtalstími kl. 13.00-14.00 alla virka daga í síma 96- 22100-271. Fræðslustjóri. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð annað og siöasta á Sandholti 5a, Ólafsvik, þingl. eign Alberts Jóhann- essonar; fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hrl., Tryggingastofn- unar ríkisins, veðdeildar Landsbanka (slands, innheimtu rikisins, Klemenzar Eggertssonar hdl., Ævars Guðmundssonar hdl. og Ólafs- víkurkaupstaðar, á skrifstofu embættisins Aðalgötu 7, Stykkishólmi, mánudaginn 14. desember 1987 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hrannarstig 10, Grundarfirði, þingl. eign Bær- ings Aðalsteinssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands, Tryggingastofnunar ríkisins, veðdeildar Landsbanka islands, Árna Einarssonar hdl., Ævars Guðmundssonar hdl., Sigríðar Thorlacius hdl. og Siguröar Sigurjónssonar hdl., á skrifstofu embættisins Aðal- götu 7, Stykkishólmi, mánudaginn 14. desember 1987 kl. 14.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 95., 98. og 99. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 og 131., 139. og 146. tbl. blaðsins 1985, á Helluhóli 3, Hellissandi, þingl. eign Þrastar Kristóferssonar, fer fram eftir kröfu Brunabótafó- Í lags íslands, Sigríðar Thorlacius hdl., Gísla Kjartanssonar hdl., veðdeildar Landsbanka íslands, Sigurðar G. Guðjónssonar hdl., Árna Guðjónssonar hdl., Sigurðar I. Halldórssonar hdl., Guöjóns Ármanns Jónssonar hdl., Skúla Pálssonar hrl., Landsbanka íslands, Trygginga- stofnunar ríkisins, Jóns Sveinssonar hdl. og Árna Pálssonar hdl., á skrifstofu embættisins Aðalgötu 7, Stykkishólmi, mánudaginn 14. desember 1987 kl. 11.00. Sýslumaður Snæfel/sness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Skúlagötu 2, Stykkishólmi, þingl. eign Ólafs Sig- hvatssonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins, á skrif- stofu embættisins Aðalgötu 7, Stykkishólmi, mánudaginn 14. desember 1987 kl. 16.30. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Keflavikurgötu 1, Hellissandi, þingl. eign Friðjóns Jónssonar, fer fram eftir kröfu Sigurðar I. Halldórssonar hdl., Trygg- ingastofnunar rikisins, veðdeildar Landsbanka islands og sveitastjóra Neshrepps, á skrifstofu embættisins Aðalgötu 7, Stykkishólmi, mánudaginn 14. desember 1987 kl. 10.00. Sýstumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð annað og siöasta á Skólabraut 6, Hellissandi, þingl. eign Más Halls Sveinssonar, fer fram eftir kröfu Ævars Guðmundssonar hdl., Trygg- ingastofnunar ríkisins, innheimtu rikissjóðs, sveitarstjóra Neshrepps, Jóns Sveinssonar hdl., Sigurðar I. Halldórssonar hdl. og veðdeildar Landsbanka islands, á skrifstofu embættisins Aðalgötu 7, Stykkis- hólmi, mánudaginn 14. desember 1987 kl. 14.30. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 131., 139. og 146. tbl. Lögbirtingablaösins 1985. á Akurtrööum, Eyrarsveit, þingl. eign Þorkels Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl., á skrifstofu embættisins Aöalgötu 7, Stykkishólmi, mánudaginn 14. desember 1987 kl. 15.30. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð að kröfu innheimtu rikissjóðs, Ásgeirs Thoroddsen, hdl. og Bene- dikts Ólafssonar hdl., fer fram nauðungaruppboö annaö og síðara á Ólafsvegi 8, n.h., talinni eign Steins Jónssonar, fimmtudaginn 17. desember nk. kl. 16.00 i skrifstofu embættisins á Ólafsvegi 3. Bæjarfógetinn á Ólafsfirði. Takið eftir! Viljum kaupa fyrir viðskiptavini okkar nokkra góða IBM 5251/11 tölvuskjái. Hugbúnaðarhúsið hf., Síðumúla 21, 108 Reykjavik, sími 688811. fundir —- mannfagnaöir | Félagsfundur verður haldinn í Baðstofunni, Ingólfsstræti 5, í dag 10. desember kl. 16.30. Fundarefni: Staðgreiðsla skatta. Hólmgeir Jónsson hefur framsögu og svarar fyrirspurnum. Sýnið samstöðu og mætið. Stjórnin. 4.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.