Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987
73
Frá sorphaugabrunanum í Gufunesi sl. laugardag. Morgunblaðia/ÞoriceU
Sorphaugarnir í
Gufunesi í bj.örtu báli
SORPHAUGARNIR í Gufunesi ir að kveikt er í haugunum, bæði
stóðu í björtu báli sl. laugardag. viljandi og óviljandi. Trúlega verður
Kostnaðurinn við að slökkva eld- farið með sorp úr ruslatunnum og
inn, sem tók 5 til 6 klukkutíma, öðru slíku á þessa hauga næstu tvö
er á bilinu 100 til 150 þúsund til þrjú árin og grófara rusl, t.d.
krónur, að sögn Péturs Hannes- timburafganga, eitthvað lengur.
sonar deildarstjóra Hreinsunar- Það er ekki búið að ákveða hvar
deildar borgarinnar. nýir sorphaugar verða. Það er mjög
dýrt að setja upp og reka sorpeyð-
„Það hefur verið sagt," sagði ingarstöð og enda þótt hægt væri
Hannes, „að vindlingur hafí orsakað t.d. að framleiða rafmagn í slíkri
brunann en það er þó ekki vitað stöð er ekki víst að hægt yrði að
með vissu. Það kemur af og til fyr- selja það,“ sagði Hánnes.
Sautíán sakamál íslensk o q__________________________
J' *
Kjörin bók fyrir þá sem hafa gaman af laglegri fléttu og
drjúgri spennu. Sigurður Hreiðar Hreiðarsson hefur valið
eða skrifað íslensku málin og þýtt þau erlendu.
Morðið á leigubílstjóranum, Ásmundarsmyglið, Hassið í
kassanum, Einn agnarlítill leðurflipi, Þegar amma gerðist
spæjari, Hittumst í helvíti.
Þessi heiti gefa góða fyrstu vísbendingu um innihald bók-
arinnar.
\bók
\góð bók
Morgunblaðið/Sigurður Jónason.
Kjartan Pálsson bóndi í Vaðnesi
opnar fyrir vatnið heim að Borg.
Ný hita-
veita vígð í
Grímsnesi
Selfossi.
NÝ hitaveita fyrir hverfið á Borg
í Grimsnesi, sumarbústaðaeig-
endur i Vaðnesi og orlofsheimilin
í Hraunborgum var vígð 28. nóv-
ember síðastliðinn.
Heita vatnið kemur úr borholu í
landi Vaðness, úr holu sem þar var
boruð fyrir tveimur árum og gefur
15 sekúndulítra. Veitan mun þjóna
byggðarkjama á Borg, um 90 sum-
arbústöðum í Vaðneslandi og
orlofshúsum sjómannasamtakanna
í Hraunborgum. Kostnaður við veit-
una er um 16 milljónir króna.
Fyrirhugað er að koma upp dreifi-
kerfí næsta vor.
Sig. Jóns.
Eins og síðastliðin 7 ár bjóðum
við ekta danskt jólahlaðborð
í hádeginu alla daga
til jóla
fl<esk«s,£8
- de^er
.vin«r“lkP‘/'d
kartoffel*alad
orisesylK
grÍSr£e,si,d
m«rin
Veitingastaðurinn þjnn í gamla miðbænum
Áskriftarsiminn er 83033
ORBYLGJUOFNAR
\