Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987 73 Frá sorphaugabrunanum í Gufunesi sl. laugardag. Morgunblaðia/ÞoriceU Sorphaugarnir í Gufunesi í bj.örtu báli SORPHAUGARNIR í Gufunesi ir að kveikt er í haugunum, bæði stóðu í björtu báli sl. laugardag. viljandi og óviljandi. Trúlega verður Kostnaðurinn við að slökkva eld- farið með sorp úr ruslatunnum og inn, sem tók 5 til 6 klukkutíma, öðru slíku á þessa hauga næstu tvö er á bilinu 100 til 150 þúsund til þrjú árin og grófara rusl, t.d. krónur, að sögn Péturs Hannes- timburafganga, eitthvað lengur. sonar deildarstjóra Hreinsunar- Það er ekki búið að ákveða hvar deildar borgarinnar. nýir sorphaugar verða. Það er mjög dýrt að setja upp og reka sorpeyð- „Það hefur verið sagt," sagði ingarstöð og enda þótt hægt væri Hannes, „að vindlingur hafí orsakað t.d. að framleiða rafmagn í slíkri brunann en það er þó ekki vitað stöð er ekki víst að hægt yrði að með vissu. Það kemur af og til fyr- selja það,“ sagði Hánnes. Sautíán sakamál íslensk o q__________________________ J' * Kjörin bók fyrir þá sem hafa gaman af laglegri fléttu og drjúgri spennu. Sigurður Hreiðar Hreiðarsson hefur valið eða skrifað íslensku málin og þýtt þau erlendu. Morðið á leigubílstjóranum, Ásmundarsmyglið, Hassið í kassanum, Einn agnarlítill leðurflipi, Þegar amma gerðist spæjari, Hittumst í helvíti. Þessi heiti gefa góða fyrstu vísbendingu um innihald bók- arinnar. \bók \góð bók Morgunblaðið/Sigurður Jónason. Kjartan Pálsson bóndi í Vaðnesi opnar fyrir vatnið heim að Borg. Ný hita- veita vígð í Grímsnesi Selfossi. NÝ hitaveita fyrir hverfið á Borg í Grimsnesi, sumarbústaðaeig- endur i Vaðnesi og orlofsheimilin í Hraunborgum var vígð 28. nóv- ember síðastliðinn. Heita vatnið kemur úr borholu í landi Vaðness, úr holu sem þar var boruð fyrir tveimur árum og gefur 15 sekúndulítra. Veitan mun þjóna byggðarkjama á Borg, um 90 sum- arbústöðum í Vaðneslandi og orlofshúsum sjómannasamtakanna í Hraunborgum. Kostnaður við veit- una er um 16 milljónir króna. Fyrirhugað er að koma upp dreifi- kerfí næsta vor. Sig. Jóns. Eins og síðastliðin 7 ár bjóðum við ekta danskt jólahlaðborð í hádeginu alla daga til jóla fl<esk«s,£8 - de^er .vin«r“lkP‘/'d kartoffel*alad orisesylK grÍSr£e,si,d m«rin Veitingastaðurinn þjnn í gamla miðbænum Áskriftarsiminn er 83033 ORBYLGJUOFNAR \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.