Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987 75 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS UUkUWAJÉJSUiA Ráðhúsið: Mótmæli almenning-s Til Velvakanda Gestur Ólafsson arkítekt skrifar grein í DV hinn 26. nóvember sl. undir fyrirsögninni: „Auðvitað á að byggja við Tjömina“. Höfundur gerir lítið úr mótmælum almennings við fyrirhugaðar byggingar í borg- inni, enda hafi fólk almennt ekki vit á slíkum hlutum. Ég vil mínna höfund á aðra staðreynd í þessum. efnum, þar sem mótmæli fólks hafa komið í veg fyrir stór slys við fyrir- hugaðar byggingaframkvæmdir í borginni. 1) Áður hefur verið mótmælt fyrirhugaðri stór-ráðhúsbyggingu útí Tjörnina við Vonarstræti og húsið ekki byggt. 2) Þegar ákveðið var að byggja seðlabankahús á lóð Thor Jensens- hússins við Fríkirkjuveg tókst almenningsálitinu með mótmælum að forða því að eitt fallegasta hús borgarinnar yrði rifið og hið fallega umhverfi yrði gert að svörtu mal- biki undir bílastæði og byggingu húss, sem hefði gereyðilagt um- hverfið. 3) Þá kom almenningur í veg fyrir það með mótmælum að sami banki eyðilegði Arnarhólstúnið með byggingu, sem kom því til leiðar að húsið var endanlega byggt norð- an við Arnarhól þar sem Sænska frystihúsið var, og er nú mikil borgarprýði og í alla staði vel stað- sett. 4) Þegar endurbyggja átti hús við enda Skólavörðustígs og Banka- strætis og staðsett var langt útí Skólavörðustíginn eins og gamla húsið hafði verið, kom almenningsálitið því til leiðar að húsið var minnkað og látið fylgja suð-vestur línu götunar, þannig að Skólavörðustígur opnaðist að fullu, bætti umferð og opnaði sýn að Hallgrímskirkjuturni. Síams- köttur Síamsköttur, eyrnamerktur R7104, fór að heiman frá sér að Hávallagötu 13 sl. sunnudag. Þeir sem hafa orðið varir við hann eru beðnir að hringja í síma 16537 eða 25010. í sambandi við samkeppnina og teikningu að fyrirhuguðu ráðhúsi við Tjörnina nú, er rangt sem sum- ir hafa haldið fram, að þar hafí samkeppnisaðilar lagt til eða sam- þykkt sérstaklega þennan stað fyrir húsið. í útboði var þeim aðeins boð- in þátttaka í að gera uppdrátt að ráðhúsi á þessum eina stað í borg- inni. Ólafur Á. Kristjánsson Mekkanó er þroskandi leikfang, sem reynir á huga og hönd. Það ýtir undir hugmyndaflug og sköpunargáfu og er því kjörið fyrir börn á öllum aldri. Mekkanó ertil I mörgum stærðum og geröum. Verð frá kr. 630.-. Póstsendum. JÓLAUÓS 40 ljósa útiseiía Hvít — Rauð — Blá Hver sería er 40 ljós og spennubreytir. Hægt er að nota tvær seríur við hvem spennubreyti. Yönduð sería og hættulaus. Samþykkt af Rafmagnseftirliti ríkisins. Verð: 1 sería og spennubreytir kr. 1.800 — aukasería kr. 900 Rafkaup Suðurlandsbraut 4 108 Reykjavík Sfmi 681518 ÚTSÖLUSTAÐIR: ALLAR HELSTU RAFTÆKJAVERSLANIR Nú kynnum við Ijúffenga lambakjötsrétti í hádeginu á sunnudögum. SUNNUDAGUR 13ÍDESEMBER Innbakaður lambavöðvi með blómkáli, gulrótum og mintsósu Holts rjómaís Verð kr. 695,- fyrir fullorðna og kr. 350,- fyrir börn. NJÓTIÐ HÁDEGIS í HOLTI MEÐ ALLRIFJÖLSKYLDUNNI. BERGSTAÐASTRÆTl 37 — SÍMI 25700 c» 3 A*4-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.