Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987 37 D HSt Kafbáta- leit í skeija- garðinum Stokkhólmi. Frá Erik Liden, fréttaritara Morgunblaðsins. SÆNSKI herinn hefur nýlega fengið tilkynningu frá atarfs- mönnum herains um að sést hafi til óþekkts kafbáts í skerjagarð- inum við Vaxholm, skammt utan við Stokkhólm. Leit að kafbátn- um er þegar hafin. Fyrir fáeinum dögum sáu nokkr- ir starfsmenn hersins til kafbáts sem þeir héldu vera sænskan. Sáu mennimir kafbátinn rétt hjá vopna- og birgðageymslum strandgæsl- unnar. Þegar þeir orðuðu þessar ferðir kafbátsins við samstarfs- menn hjá hemum, kom í ljós að enginn sænskur kafbátur var stadd- ur nærri þessum stað á þeim tíma sem um ræddi. Leit að kafbátnum stendur yfir. Utanríkisráðherra Svíþjóðar, Sten Andersson, var harðorður í garð þeirra sem leyfðu sér að vera með átroðning innan sænskrar land- helgi. Eftir fáeina daga skilar Bengt Gustafsson, yfírhershöfðingi, skýrslu um kafbátaleit sænska hersins á þessu ári. Samkvæmt upplýsingum hans hefur áníðslu óþekktra kafbáta ekki linnt og hef- ur herinn meðal annars athugað hljóðupptökur sem ef til vill geta gefíð upplýsingar um hverrar þjóðar þessir óboðnu gestir era. BODA) -------J kosta) V____J Bretland: Kreppa ríkir í heil- brigðisþj ónustunni St. Andrews. Frá Guðmundi Heiðari Frímannssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. MIKILL vandi steðjar nú að heil- brigðisþjónustu Breta. Hjúkr- unarf ræðingaskortur veldur því að loka verður deildum á sjúkra- húsum og fresta lífnauðsynleg- um aðgerðum. Forsetar þriggja læknaskóla hafa gagnrýnt stefnu stjórnvalda harkalega. í nýju lagafrumvarpi, sem nú er til meðferðar hjá neðri málstof- unni, er kveðið á um, að menn eigi að borga fyrir augns- og tannskoðun, og hafa orðið miklar deilur um það. Eitt atvik öðram fremur hefur valdið því, að athygli almennings hefur beinst að vanda heilbrigðis- þjónustunnar. Nýfæddur drengur í Birmingham fæddist með hjarta- galla og þurfti á aðgerð að halda til að geta lifað. Aðgerðinni var frestað fímm sinnum vegna skorts á hjúkranarfræðingum á gjör- gæsludeild spítalans, þar sem hann var til meðferðar. Málið komst í fjölmiðla og var borið upp í þing- inu. í sjötta sinn, sem ákveðið var að ráðast í aðgerðina, var hún fram- kvæmd. Drengnum heilsaðist vel og átti að fara heim síðastliðinn laugardag, en þá lést hann skyndi- lega nóttina áður. Skortur á hjúkranarfræðingum er mjög alvarlegur á sumum svæð- um, í Birmingham og þar í kring og í London, svo að dæmi séu nefnd. Á sumum sjúkrahúsum á þessum svæðum hefur heilum deild- um verið lokað, vegna þess að engir hjúkranarfræðingar fást til starfa. Yfírvöld hafa undirbúið aðgerðir af þessu tilefni, en ekki er vitað, hverj- ar þær verða. Forsetar þriggja læknaskóla hafa gagnrýnt stefnu stjómvalda í heil- brigðismálum mjög harkalega. Þeir segja, að umönnun sjúklinga hafí hrakað, þótt starfsfólk geri sitt besta. Starfsanda hafí hrakað. Nið- urskurður á fé til heilbrigðisþjón- ustunnar hafi valdið því, að kennslu í læknisfræði hafí hrakað. „Þegar í stað verður að fara fram endur- skoðun á þjónustu sjúkrahúsanna. Það verður að fínna viðbótarfé," segja þeir. Breska læknafélagið hefur for- dæmt tillögur í þinginu um að taka gjald fyrir augn- og tannskoðun, en slík þjónusta hefur verið ókeyp- is. Félagið telur, að gjaldið muni fæla fólk frá að því að koma til skoðunar, og þess vegna muni sjúk- dómar ekki uppgötvast fyrr en of seint. Ymsir þingmenn íhaldsflokksins hafa gagnrýnt þessar tillögur og sömuleiðis talsmenn Verkamanna- flokksins. Robin Cook, talsmaður Verkamannaflokksins í heilbrigðis- málum, sagði, að stjómin þyrfti að hafa þykkan skráp til að fara fram á það í þinginu, að framlög til heil- brigðismála yrðu lækkuð, þegar kreppa væri í heilbrigðiskerfínu. Útsölumarkaðurinn Á GRETTISGÖTU 16 (áður Bílamarkaðurinn) Dömuleðurskór frá Dömuleðurstígvél frá áður Dömukápur Sængurföt frá Sængur frá Skíðagallar Trimmgallar kr. 300,- kr. 1.600,- kr 4.500,- kr. 1.000,- kr. 790,- kr. 1.490,- kr. 1.900,- kr. 800,- Gjafavörur, skartgripir, antik húsgögn. Tökum myndir af þér og setjum á boli og plaköt. Úrval af allskonar vörum á mjög góðu verði. Geymum greiðslukortasölunótur þangað til i febrúar. KOMIÐ, SJÁIÐ OG SANNFÆRIST Opið laugardag frá kl. 10-18 Aðra daga frá kl. 12-19 Sími24544 Svíþjóð: Bankastræti 10, sími 13122 - Kringlunni, sími 689122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.