Morgunblaðið - 10.12.1987, Page 21

Morgunblaðið - 10.12.1987, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987 21 SVERRIR STORMSKER í LÉTTU SPJALLI Sverrir Stormsker fer ekki troðnar slóðir á sinni Qórðu plötu, „Stormskers Guðspjöir, frekar en fyrri daginn. Hann hittir samt nagl- ann 26 sinnum á höfuðið á þessari tvöföldu plötu/kassettu. Það mun fara fyrir brjóstið á sumum sumt af því sem Sverrir syngur um, en þeir eru samt margfalt fleiri sem munu fagna útgáfu þessar- ar eiturhressu plötu. Útgáfudagur í dag. Látið sjá ykkur. Við þökkum landsmönnum stórkostlegar mót- tökur á þeim hljómplötum, kassettum og geisladiskum sem Steinar hefur sent frá sér á undanförnum vikum. Það er greinilegt, að fólk kann gott að meta og að hagstætt verð spillir ekki fyrir því, að hljómplatan verður vinsæl- asta jólagjöfin í ár. BJARTMAR GUÐLAUGSSON -ÍFYLGDMEÐ FULLORÐNUM Hvert talandi mannsbarn á íslandi kann utanbókar text- ann „Mamma beyglar alltaf munninn“. Sigurganga Bjart- mars heldur áfram, núna einning á geisladisk auk plötu og kassettu. í fylgd með fullorðnum er þessa dagana að sigla í 10.000 eintök. Gera aðrir betur! Bjartmar fær afhentar gull og platinum plötur og kemur fram á hljómleikum kl. 15 laugardaginn 12. des. ogá Hótel Sögu um kvöldið. RÍÓTRÍÓ -ÁÞJÓÐLEGUM NÓTUM Ríó tríó hafa unnið þjóðþrifa- verk með því að færa 15 perlur íslenskra þjóðlaga inn í nútíðina. Móttökurnar sýna að fóik kann lika að meta framtakið, þvi á fimmta þús- und plötur. kassettur og geisladiskar hafa nú þegar seist. GREIFARNIR -DÚBLÍHORN Greifarnir sýna og sanna svo ekki verður um villst, að þeim er betur gefið en flest- um að búa til sterk og grípandi lög. í dag er Dúbl i horn besta dæmið um van- daða og góða í slenska popp- tónlist, enda komin i gull á aðeins tveimur vikum. Geisladiskur er væntanlegur i næstu viku. GRAFÍK -LEYNDARMÁL Það er engin spurning, „Leyndarmál“ hefur spurst út og er nú á allra vörum. í síðastliðinni viku seldust 1000 eintök. sem erjafn mik- ið og heildarsalan var fyrstu 3 vikumar. „Leyndarmál“ er til á plötu. kassettu og geilsar diski. Grafík koma fram á Lækjartorgi kl. 141augardag- inn 12. desember. M0DEL -MODEL Model hafa hlotið frábærar móttökur, þvert ofan á spá- dóma sumra. Þeir, sem hlustað hafa á hina frábæru plötu þeirra og sáu þau koma fram í Evrópu um sl. helgi, vita að hér er á ferðinni ein- stakt gæðaband. 2000 eintök hafa selst á 2 vikum. Besta byrjun nýrrar íslenskar hljómsveitar í langan tíma. GUNNAR ÞÓRÐARS0N -ÍLOFTINU Á löngum ferli sínum hefur Gunnar Þórðarson gert margt gott, en samt ekkert sem jafnast á við í loftinu. Honum til aðstoðar em Björg- vin Halldórsson. Egill Ólafs- son, Jóhanna Linnet, Laddi og Eiríkur Hauksson. Hreint út sagt frábær plata og kass- etta. Geisladiskur er væntan- legur. Ef þú átt plötu með Gunnari Þórðarsyni og finnst hún góð, skaltu tryggja þér eintak af „í loftinu" hið snar- asta. JOLASTUND MEÐ ÍSLENSKUM LÖGUM Lögin á þessari plötu em sótt í smiðju islenskra lagasmiða og það eitt gerir þessa plötu einstæða. Flytjendurnir end- urspegla gæði og grósku íslensks tónlistarlifs i dag. Þeir em: Stuðkompaníið, Sniglabandið, Bjartmar Guð- laugsson, Eyjólfur Kristjáns- son, Hörður Torfason, Rió trió, Sverrir Stormsker, Kristín Lilliendahl. Helga Möller og Guðrún Gunnars- dóttir. Tvimælalaust jólaplat- an á íslandi i ár. H0RÐUR T0RFAS0N -HUGFLÆDI Sérlega hugljúf og vönduð plata, sem sífellt fleiri hafa verið að uppgötva undan- farnar vikur. Enginn unnandi góðrar tólistar og textasmiðar ætti að vera án Hugflæðis. iVgTBNARHF iV Nýbýlavegi 4,200 Kópavogi. Simi 45800 ^ LAlV*XSLvm„0lacAR ★Austurstræti 22, ★Rauðararstig 16. ★Glæsibæ, ★Standgötu Hf. ★ Póstkröfusimi11620. ★Simsvari 28316.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.