Morgunblaðið - 10.12.1987, Side 62

Morgunblaðið - 10.12.1987, Side 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987 Nidar Bergene gott gott gæða konfekt á góðu verði m 1 m <r <t#<r íslensk ÍÍÍH Ameríska TIL JÓLAGJAFA Pennasett • Pennastatíf • Töfl • Servíettur • Leikspil • Allar jólabœkurnar • Hnattlíkön • Jólakort • Vönduö tréleikföng • Tölvuspil • Kerti • Skrifborösmottur • Jólapappír • Spil • Jólaskraut • Slaufur og boröar • Merkimiöar • Kertaglös • Skjalatöskur • Óróar • O.m.m. fl. Eru fiskveiði- svæði við Is- land í hættu? eftir Kristján Pétursson Eins og kunnugt er af fréttum hefur orðið geigvænleg aukning á mengun ýmissa hafsvæða, má þar m.a. tilnefna Eystrasalt, Norðursjó, Miðjarðarhaf o.fl. innhöf, ennfrem- ur meðfram ströndum Vestur- og Norður-Evrópu. Mörg hefðbundin fiskimið á þessum hafsvæðum eru svo illa farin, að engan fisk er þar lengur að fá eða svo mengaðan eit- urefnum, að hann er óhæfur til manneldis. Víðtækar umræður fara nú fram innan þeirra landa, sem hlut eiga að máli meðal stjóm- málamanna og ýmissa náttúru- vemdarsamtaka hvemig hægt sé að vemda umrædd hafsvæði og tæknilegar úrlausnir varðandi eyð- ingu eiturefna á næstu árum. Þegar þessar staðreyndir eru hafðar í huga hljótum við Islending- ar að leiða hugann að þeirri ógnvekjandi hættu, sem okkar fiski- miðum getur stafað af eiturefnum, sem látin væru á hafsvæði suður og vestur af Islandi og ættu því greiðan aðgang með hafstraumum og vindum inn á hefðbundin físki- mið okkar. Svo virðist sem sú hætta geti verið á næsta leiti ef ekkert verður að gert til að hamla gegn þeirri þróun með markvissum al- Sögnr upp á hvern dag SETBERG hefur gefið út bókina Mömmusögur sem er barnabók með 366 sögum og 468 litmynd- um. í bókinni era stuttar sögur, bamavísur eða þekkt ævintýri fyrir hvem einasta dag ársins sem Þórir S. Guðbergsson og Hlynur Öm Þórisson þýddu og staðfærðu. Bókin er í stóra broti og 240 bls. þjóðlegum samningum, hliðstætt því sem gert var á sínum tíma varð- andi alþjóðlegan samning um fiskveiði- og efnahagslögsögu þjóða. íslendingar gegndu þar for- ustuhlutverki og sýndu þá í verki hvers megnugir þeir geta verið á alþjóðavettvangi, enda var þá um að tefla framtíð þjóðarinnar á sviði efnahagsmála. Það væri sannarlega verðugt verkefni ríkisstjómar og alþingis að reyna að koma á al- þjóðlegum samningum á vegum Sameinuðu þjóðanna varðandi bann og eftirlit með eyðingu eiturefna. Framtíð okkar íslendinga, sem búum við einhliða útflutningsfram- leiðslu (sjávarútveg), er meiri hætta búin en flestra annarra þjóða á þessu sviði. Hafa menn hugleitt þær afleiðingar, sem lífríki sjávar getur orðið fyrir og þar með lífsafkoma þjóðarinnar ef þau botnlægu meng- unarefni berast hingað, sem vitað er um að geta verið staðbundin um árabil? Þetta leiðir ekki síður hugann að þeirri miklu umferð kafbáta risa- veldanna með kjamorkuflaugar á fiskveiðisvæðum okkar bæði fyrir norðan og sunnan landið. Sérfræð- ingar á þessu sviði vilja sem minnst um þessi mál fjalla, enda yfírleitt handbendi stjómmálaafla og þótt ótrúlegt sé þá virðist áhugi almenn- Meö nýjungarnar og nœg bílastœöi Síöumúla 35 - Sími 36811 Glæsilegjólaföt Dökk, röndótt, tvíhneppt föt. Vönduð efni, terylene/ull. Frábærtískusnið. Verð aðeins kr. 8900,00. Andrés, Skólavörðustíg22, sími 18250. Rauðakross- konur Jólafundurinn okkar verður haldinn í dag kl. 19.15 á hótelinu Holiday Inn. Fjölbreytt dagskrá. Aðgöngumiði gildir sem happdrættis- miði. Verð kr. 1.500,- Nefndin. Rauði Krosslslands lli / J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.