Morgunblaðið - 20.12.1987, Síða 8

Morgunblaðið - 20.12.1987, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. DESEMBER 1987 í DAG er sunnudagur 20. desember, 4. sunnudagur í jólaföstu. 354. dagur árslns 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.44 og síðdegisflóð kl. 18.04. Sól- arupprás í Rvík kl. 11.21 og sólarlag kl. 15.30. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 13.11. (Almanak Háskóla íslands.) Enginn er sem Guð Jesj- úrnus er ekur yfir himin- inn til hjálpar þér og á skýjunum í tign sinnil 1 2 3 4 m m 6 7 8 9 11 W-- 13 H16 17 LÁRÉTT: — 1 jörðuð, 5 ósamstæð- ir, 6 galgopi, 9 miskunn, 10 samhjjððar, 11 Sl, 12 mánuður, 13 sál, 15 fæða, 17 duttlungar. LÓÐRÉTT: - 1 land, 2 fætt, 3 grönn, 4 hafnar, 7 sláin, 8 tímgun- arfruma, 12 i gildi, 14 ættamafn, 16 tvíhljóði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 dýra, 5 illt, 6 næst, 7 æf, 8 ólmar, 11 tó, 12 far, 14 tafl, 16 annast. LÓÐRÉTT: — 1 dyntótta, 2 risum, 3 alt, 4 staf, 7 æra, 9 lóan, 10 afla, 13 rót, 15 fn. Q p' ára afmæli. í dag, 20. OeJ desember, er 85 ára Björn Jónsson í Bæ, fyrr- verandi hreppsljóri og sveitarhöfðingi. Bjöm í Bæ var í áratugi fréttaritari Morgunblaðsins í Skagafírði og sendir blaðið honum hug- heilar afmæliskveðjur. Kona hans, Kristín Kristinsdóttir, varð 85 ára fyrr á þessu ári. Þau hjón dveljast nú á Dval- arheimili aldraðra á Sauðár- króki. P A ára afmæli. Á morg- OU un, 21. desember, er sextugur Guðmundur Helgi Helgason sjómaður frá Keflavík, Ljósheimum 22 hér í Reykjavík. Hann er að heim- FRÉTTIR__________________ ELDGOS hófst þennan dag árið 1821 í Eyjafjallajökli og í Leirhnjúk árið 1975. í dag kviknar nýtt tungl og er það jólatunglið. VÍSINDARÁÐ augl. í nýju Lögbirtingablaði eftir um- sóknum um styrki úr Vísinda- sjóði á árinu 1988. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar og skulu umsóknir sendar menntamálaráðuneyt- inu. Uppl. veita þeir Sveinn Ingvarsson líffræðingur vegna náttúruvísindadeildar og líf- og læknisfræðideildar og Þorleifur Jónsson bóka- vörður vegna umsókna til hug- og félagsvísindadeildar. Formenn deilda Vísindasjóðs- ins eru þeir próf. Þórir Kr. Þórðarson, hug- og félagsví- sindadeild. Sigfús A. Schopka fiskifræðingur náttúruvísindadeild og deild- arstjóri líf- og læknisfræði- deildar Gunnar Guðmunds- son prófessor. í BISKUPSSTOFU er laust til umsóknar nýtt starf þar, skrifstofustjórastarfíð. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið aug- lýsir starfíð í nýju Lögbirt- ingablaði. Skrifstofustjórinn á að hafa yfírumsjón með fjármálum embættisins. Til ráðuneytisins eiga umsóknir að hafa borist fyrir 12. janúar nk. SAMVERKAMENN Móður Teresu halda mánaðarlegan fund sinn annaðkvöld, mánu- dagskvöld, í safnaðarheimil- inu Hofsvallagötu 16 kl. 20.30. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT og gjafir afhent Morgunblaðinu: S.G. 500, N.N. 500, N.N. 500, N.N. 500, G.E. 300, Mí Mósa 300, N.N. 300, Þ.V. 250, I.H. 250, J.Þ. 200, B.B. 200, K.G. 100, K.G.A. 100, L.G. 100, Lilja Þorvarðardótt- ir 100, J.S. 100, G.G. 50. HEIMILISPÝR_________ HEIMILISHUNDURINN frá Logalandi 38 hér í bænum hefur verið týndur frá 10. desember. Þetta er 7 ára gamall hundur, loðinn, svart- ur og ljósbrúnn og hvítur á bringu og um hálsinn 'og fæt- ur hvítir. Fundarlaunum er heitið fyrir hvutta og síminn á heimilinu er 84037. SKIPIIM_______________ RE YK JAVÍKURHÖFN: í dag, sunnudag, eru væntan- legir inn til löndunar frysti- togarinn Pétur Jónsson með fækjuafla og togarinn Arin- björn með frystan físk. JÓL 198? Tendrum friðarljósið kl. 21 á aðfangadag. Vitið þið það ekki, að það varðar við lög að stunda betl sem atvinnu í þessu þjóðfélagi? Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 18. desember til 24. desember, að báðum dögum meðtöldum er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Lssknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Tannlœknavakt: Neyöarvakt Tannlæknafól. íslands verð- ur um jólin og áramótin. Uppl. í símsvara 18888. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hellsuverndaratöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötal8tímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaróabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga ki. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst ( símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. NeyÖarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanurn, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrœöiatööin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsine til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hédeglssending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna dagiega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum i Kanada og Bandarikjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt Isl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deiid. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftaians Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftaiinn f Fossvogi: Mánu- daga tij föstuuaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á Saugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Aila daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Qrensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðín: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VífHsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- lækniahéraöa og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúaiö: Heimsóknartíml virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminja8afniÖ: OpiÖ þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn ítlanda: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtabókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ eftir samkomulagi. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 tll 16. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóns SigurÖssonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taöir: OpiÖ alia daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opln mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjaeafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga miili kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripa8afnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöietofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og iaugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íelands Hafnarfiröi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-15.30. Varmárlaug ( Mosfellssvelt: Opln mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fré kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug SeHjamameaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30, Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.