Morgunblaðið - 20.12.1987, Side 15

Morgunblaðið - 20.12.1987, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. DESEMBER 1987 15 ■\ Síðumúla 29 Sími 6 • 88 • 300 ^terý,TBNSpbnj» iðmuntiur OyOMUNDSSON Franzisca Gunnarsdóttir VANDRATAÐ í VERÖLDINNI ...Gunnar Gunnarsson ínýju Ijósi við lestur þessara skemmtilegu bernskuminninga Franziscu Gunnarsdóttur, sem löngum dvaidist á Skriðuklaustri hjá afa sínum og ömmu. Við kynnumst fjölskyldu skáldsins og sveitungum og lifandi stíll og iétt kímni höfundarins vitna glöggt um að skáldaneistinn hefur borist áfram frá afa á Klaustri. nvattfAR vjð HELGAFELL ■ ■ • ■ Vlctoria Holt ARFUR FORTlÐAR FEGURÐ, REISIM OG AUÐÆFI... ...Karólínu duga skammt þc$;ar liún stendur af tllvll|un andspænis jeyndarmáli sem á eftir að g]ör- ’ breyta lífi hennar. llún hefur ðrvænllngarfulla lclt að sannleikan- um og margar spurnlngar vakna sem ekkl er svarað fyrr en að lelkslokum. Þetta er rómanlísk spennusaga eins og þær gerast allra bcstur frá inetsöluhöfundinum Vlctorlu floll. Ken Follett VfKllMGASVEITIN UfVDIR SIJÓRÍX HÖRKUTÓIjSINS. .. ...Bull Slmons heldur Vlklngasvelt af stað til þcss að frclsa bandaríska kaupsýsluincnn sem saklauslr voru hnepptir i varðhald f Iran. Hinn sfvinsæll konungur spennusagn- anna, Ken Folfell, fer á kostum í þessari bók og byggir söguna að hluta lil á sannsögulegum atburðum. Guðmundur ólafsson KHKKIIMÓHRLW KLÓKI fjörugirstrAkar... ...lenda í margvislegum ævintýTum og dularfullir atburðlr gerast sem hafa afdrlfaríkar afleiðingar. Þetta er ný og skcmmlileg saga eftlr höfund verðlaunabókarinnar Emil og Skundl. Snfallar og óven)ulegar teikningar Gretars Reynissonar gera þessa gamansömu bók ennþá skemmtilegri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.