Morgunblaðið - 20.12.1987, Side 40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. DESEMBER 1987
40
MÁNUDAGUR 21 I. I >ESEMBER
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.60 ► Fróttaágrlp
átáknmáil.
19.00 ► Iþróttlr.
<® 16.35 ► Jólaævintýri (A Christmas Carol). Mynd um ævin-
týri Dickens. Aðalhlutverk: George C. Scott, Susannah York,
Nigel Davenport, Frank Finlay og David Warner. Leikstjóri:
Clive Donner.
® 18.16 þ- Jói og baunagrasið (Jack and
the Beanstalk). Aðalhlutverk: Dennis Christo-
pher, Elliott Gould, Jean Stapleton, Mark
Blankfield og Katherine Helmond.
18.40 ► Hatjur himlngelmslns (He-man).
19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ►
Georgaog
Mlldred.
Breskur gaman-
myndaflokkur.
20.00 ► Fréttlrog
veður.
20.30 ► Auglýsing-
arogdagskrá.
20.40 ► Erró — engum
Ifkur. Sjónvarpið fylgist með
uppsetningu eins stærsta
myndverks Errós I ráðhúsinu
I Ulle I Frakklandi um miöjan
nóvember sl.
21.30 ► Helgileikur. Annar hluti — Píslarsagan (Mysteri-
es). Breskt sjónvarpsleikrit íþremurhlutum. Leikstjóri:
Derek Bailey.
23.06 ► íþróttir.
23.46 ► Utvarps-
fréttir í dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttirogfrétta- 20.30 ► Fjöl- 4BÞ21.05 ► Vogun vinnur(Winnertake All). CBÞ22.20 ► Dallas. Rétt-
tengt efni ásamt veður- og íþrótta- skyldubönd 3. þátturaf 10. Bankastjórar sem lofað höfðu arhöld í máli Jennu eiga
fréttum. (FamilyTies). að leggja fram fé til að kosta Mincoh-námuna að fara fram í Dallas en
neita frekari aðstoö fyrr en sölusamningar vörn hennartekurdapur-
hafa veriö undirritaðir. lega stefnu þegar aðal-
4BÞ21.55 ► Óvaant endalok. vitnið lætur lífið.
<®23.05 ► Syndir feðranna (Sinsof the Father).
Ung kona, nýútskrifuð úr lögfræði, hefur störf hjá
virtri lögfræðiskrifstofu. Hún hrífst af eiganda fyrir-
tækisins og tekst með þeim ástarsamband. Þegar
sonur hans skerst í leikinn breytist líf þeirra allra.
00.40 ► Dagskrériok.
Rás 2:
Cab Calloway
■■■■ Sveiflan, djassþáttur á Rás 2, verður í kvöld helgaður
1Q30 herra Hí-de-hó manninum, sem verður áttræður á að-
A fangadag. í kynningu segir m.a.: Einhvetjir spyija kannski
hver það sé, en svarið er Cab Calloway, einn af litríkustu einstakling-
um djasssögunnar. Hann stjómaði einhverri bestu stórsveit millistríðs-
áranna þar sem blésu menn á borð við Ben Webster, Chuck Berry
og Dizzy Gilliespie. Cab söng og frægasta lag hans var „Minnie The
Moocher". Þeir sem sáu kvikmyndin Cotton Club muna eftir stæling-
unni á Cab í „Cotton Club“. Cab lék í mörgum kvikmyndum m.a.
„Blues Brothers!. Hann er enn í fullu Qöri og fór í mikla tónleika-
ferð um Evrópu í sumar.
Sjónvarpið:
Erró
engum
líkur
■■■ Þáttur er nefnist
OA40 ERRÓ - engum
líkur er á dagskrá
Sjónvarpsins í kvöld. Það er
Sjónvarpið sem fylgist með upp-
setningu eins stærsta myndverks
Errós í Ráðhúsinu í Lille í Frakk-
landi um miðjan nóvember sl.
Stöð2:
Jólaævintýri
H Bíómynd frá árinu 1984 gerð eftir sögu Charles Dickens,
1 /?35 Jólaævintýri, (A Christmas Carol) er sýnd á Stöð 2 f
ÍO— dag. Myndin fjallar um nirfilinn Skrögg, sem breytist í
góðmenni eftir heimsókn þriggja drauga á jólanótt. Það er George
C. Scott sem leikur Skrögg, en aðrir leikarar eru Edward Wood-
ward, Frank Finlay, David Warner og Susannah York. Leikstjóri er
Clive Donner. Kvikmyndahandbók Scheuers gefur myndinni
★ ★ ★.
■■■■ Ástralski framhaldsmyndaflokkurínn Vogun vinnur,
Q1 05 (Winner Take All) er á dagskrá í kvöld. Minoch fyrirtæk-
" -I. ið, sem þættimir §alla um, lendir í erfíðleikum þegar
bankar neita að fjármagna nýja námu fyrr en fyrir liggja undirritað-
ir samningar um sölu á málmgrýtinu. Leikarar eru Ronald Falk,
Diana McLean og Tina Bursil. Leikstjóri er Bill Gamer.
Erró
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 82,4/93,5
6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Agnes
Sigurðardóttir á Staðarhóli flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Ragnheiði
Astu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregn-
ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finn-
ur N. Karlsson talar um daglegt mál
kl. 7.55.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987.
Umsjón. Gunnvör Braga.
9.30 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Bjömsdóttir.
09.46 Búnaðarþáttur. Bjarni E. Guöleifs-
son fjallar um efnagreiningarþjónustu
Ræktunarfélags Norðurlands.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Gengin spor. Umsjón: Sigriöur
Guðnadóttir. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.06 Samhljómur. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir. (Einnig útvarpaö að
loknum fréttum á miönætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist, Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.06 í dagsins önn. Umsjón: Hilda
Torfadóttir. (Frá Akureyri.)
13.36 Miödegissagan: „Buguð kona"
eftir Simone de Beauvoir. Jórunn Tóm-
asdóttir les þýðingu sína (6).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.06 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út-
varpað aöfaranótt föstudags kl. 2.00.)
16.00 Fréttir. Tónlist.
16.20 Lesið úr forustugreinum lands-
málablaða. Tónlist.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.16 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Tsjaíkvoskí.
18.00 Fréttir.
18.03 Vísindaþáttur. Umsjón: Jón Gunn-
ar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Finnur N. Karlsson flytur.
Um daginn og veginn. Jóna Valgerður
Kristjánsdóttir í Hnífsdal talar.
20.00 Aldakliöur. Ríkarður Örn Pálsson
kynnir tónlist frá fyrri öldum.
20.40 Unglingar. Umsjón: Einar Gylfi
Jónsson. (Áður útvarpaö I þáttaröðinni
„I dagsins önn" 2. þ.m.)
21.16 „Breytni eftir Kristni" eftirThomas
a Kempis. Leifur Þórarinsson les (10).
21.30 Útvarpssagan: „Aðventa" eftir
Gunnar Gunnarsson. Andrés Björns-
son lýkur lestri sögunnar (5).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Rannsóknir og atvinnulíf. Jón
Gunnar Grjetarsson stjórnar umræðu-
þætti.
23.00 Tónleikar í Troldhaugen-salnum í
Björgvin, hljóðritaðir á tónlistarhátíð-
inni þar 25. maí I vor. Helge Slaatto
leikur á fiölu og Wolfgang Plagge á
pianó.
i a. Úr „Slater", píanóverki op. 72 eftir
Edvard Grieg.
b. „Elevazione" op. 21 eftir Wolfgang
Plagge.
c. „Myther" eftir Karol Szymanowski.
d. Sónata í c-moll op. 45 eftir Edward
Grieg.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G.
Siguröardóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Skúli
Helgason stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút-
varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl.
8.15. Eftir helgina er borið niður á
ísafiröi, Egilsstöðum og Akureyri og
kannaðar fréttir landsmálablaða kl.
7.35. Flosi Ólafsson flytur mánudags-
hugvekju að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Umsjón: Leifur Hauksson, Kolbrún
Halldórsdóttir og Siguröur Þór Salvars-
son.
10.06 Miðmorgunssyrpa Kristinar Bjarg-
ar Þorsteinsdóttur. Meðal efnis er létt
og skemmtileg getraun fyrir hlustend-
ur á öllum aldri. Fréttir kl. 11.00.
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á
hádegi hefst með fréttayfirliti kl. 12.00.
Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um
dægurmál og kynnir hlustendaþjón-
ustuna, þáttinn „Leitað svars" og
vettvang fyrir hlustendur meö „orð i
eyra". Sími hlustendaþjónustunnar er
693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Á milli mála. Gunnar Svanbergs-
son kynnir m.a. breiðskífu vikunnar.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Fréttir um fólk á niöurleið, fjölmiðla-
dómur llluga Jökulssonar, einnig
pistlar og viðtöl um málefni liðandi
stundar. Umsjón: Einar Kárason, Ævar
Kjartansson, Guörún Gunnarsdóttir og
Stefán Jón Hafstein. Fréttir kl. 17.00
og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Sveiflan. Vernharður Linnet kynnir
djass og blús.
20.30 Tekið á rás. Lýst leik Islendinga
og Suður-Kóreumanna í handknattleik
í Laugardalshöll.
22.07 Næðingur. Umsjón: Rósa Guðný
Þórsdóttir.
Fréttir kl. 24.00.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug-
ur Sigfússon stendur vaktina til
morguns.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgf-
an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
09.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Fjölskyldan á Brávallagötunni
o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 11.00
12.00 Fréttir.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt
tónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl.
13.00.
14.00 Jón Gústafsson og mánudags-
popp. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist
og spjall við hlustendur. Fréttir kl.
19.00.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og
spjall.
23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur
spjallar við hlustendur, svarar bréfum
þeirra og símtölum. Símatími hans er
á mánudögum frá 20.00—22.00.
24.00 Næturdagskrá I umsjón Bjarna
Ólafs Guðmundssonar. Tónlist og
upplýsingar um flugsamgöngur.
UÓSVAKINN
FM 96,7
07.00 Baldur Már Arngrímsson hefur
nú tekið við morgunþætti Ljósvakans
af Stefáni S. Stefánssyni. Eins og áður
er tónlistin í fyrirrúmi og svo fréttir sem
eru sagöar á heila tímanum.
13.00 Bergljót Baldursdóttir spilar þægi-
lega tónlist og flytur fréttir. Jólabóka-
markaður kynntur.
19.00 Létt og klassískt aö kvöldi dags.
23.00 Dúnmjúk tónlist fyrir svefninn.
01.00-06.00 Ljósvakinn og bylgjan sam-
tengjast.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón-
list, fréttapistlar og viðtöl. Fréttir kl.
8.00.
9.00~ Gunnlaugur Helgason. Tónlist,
gamanmál o.fl. Fréttir kl. 10 og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts-
dóttir. Viðtöl, upplýsingar og tónlist.
13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 14 og 16.
16.00 Mannlegi þátturinn í umsjón Jóns
Axels Óláfssonar. Tónlist, spjall, fréttir
og fréttatengdir viðburðir. Fréttir kl.
18.00.
18.00 fslenskirtónar. Innlenddægurlög.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og
104. Gullaldartónlistin ókynnt í einn
klukkutíma.
20.00 Einar Magnússon. Létt popp.
00.00 Stjörnuvaktin. Fréttir kl. 2 og 4
eftir miðnætti.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tón-
list leikin.
01.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
FM 88,6
17.00 Fitjaö upp á fornar slóðir. ívar
Kristjánsson MH.
19.00 Sverrir Tryggvason. IR.
20.00 Boxiö. IR.
21.00 FÁ.
23.00 MR.
24.00 MR.
HUÓÐBYLGJAN
FM 101,8
8.00 Morgunþáttur. Olga Björg Örvars-
dóttin tónlist í morgunsáriö, auk
upplýsinga umv eður, færð og sam-
göngur.
. Fréttir sagöar kl. 10.00.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson, óskalög,
kveðjur, talnagetraun.
Fréttir kl. 15.00.
17.00 Síðdegi í lagi. Ómar Pétursson
og íslensk tónlist. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Tónlistaþáttur.
20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V.
Marinósson með tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norður-
lands
18.03—19.00 Svæðisútvarp Noröur-
lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson
og Margrét Blöndal.
18.30—19.00 Svæðisútvarp Austur-
lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt-
ir.