Morgunblaðið - 17.01.1988, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 17.01.1988, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1988 21 Síldar- og fiskimjöls- verksmiðjan í Reykjavík: Nýr fram- kvæmdastjóri tekur við Jónas Jónsson hættir eftir ára- tuga starf GUNNLAUGUR Sævar Gunn- laugsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Síldar- og fiskimjölsverksmiðjunnar í Reykjavík. Hann tekur við af Jónasi Jónssyni, sem gegnt hefur starfinu um áratuga skeið. Lögmannsstofa Ég hef flutt lögmannsstofu mína í Bolholt 6, Reykjavík. Valgarður Sigurðsson hdl., Bolholti 6, 5. hæð, pósthólf 8853, 128 Reykjavík, sími 84011. Sameining lögmannsstofa Hinn 4. janúar sl. voru lögmannsstofur Othars Arnar Petersen hrl, Pósthússtræti 13, Reykjavík og Þórðar S. Gunnarssonar hrl., Bolholti 6, Reykjavík, sameinaðar og reka framangreindir hæstaréttarlögmenn frá þeim degi sameiginlega og með ótakmarkaðri ábyrgð lögmannsstofu í Ármúla 17, Reykjavík, undir neðangreindu firma- nafni. Lögmenn Othar Örn Petersen og Þórður S. Gunnarsson, Ármúla 17, Pósthólf 8807,128 Reykjavík, sími 681588, telex 3199 ODIN IS, telefax 681151. MICRÖSOFT HUGBÚNAÐUR WORD V 4,0 MULTIPLAN V 3,03: CHART V 3,0 PROJECT V 4,0 COBOL V 2,2 C COMPILER V 5,0 FORTRAN * V 4,01 PASCAL ;— V 3,32 iátsmk. LSKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgötu 33, sími: 62-37-37 Akureyri: Tölvutæki - Bókval Kaupvangsstrætl 4, sími: 26100 Gunnlauagur Sævar Gunnlaugsson Jónas Jónsson Jónas Jónsson er nú 75 ára að aldri 'og hefur verið framkvæmda- stjóri verksmiðjunnar síðan 1953, en þar á undan var hann í nokkur ár framkvæmdastjóri fiskmjöls- verksmiðju á Seyðisfirði. Hann lætur af störfum að eigin ósk. Gunnlaugur Sævar Gunnlaugs- son er 29 ára gamall lögfræðingur. Hann lauk stúdentsprófi frá Verzl- unarskóla íslands árið 1978 og lagaprófi frá Háskóla íslands árið 1986. Árið 1984 var hann ráðinn framkvæmdastjóri fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík og gegndi því starfi til áramóta, er hann réðst að Síldar- og fiskimjöls- verksmiðjunni. Jónas lætur af störfum 1. marz næstkomandi. Helztu hluthafar í verksmiðjunni eru Grandi hf og Hraðfrystistöðin hf í Reykjavík. ðD Pioiveen ÚTVÖRP TÖLVUPRENTARAR Vegna tollalækkana getum við nú boðið þetta vandaða Nordmende ferðatæki á stórlækkuðu verði. Þetta tæki er með geislaspilara, tvöföldu segulbandi, stereoútvarpi og tveimur hátölurum, sem losa má frá ferðatækinu. Sem sagt, í í alla staði hinn vandaðasti gæðagripur ! Verð fyrir áramótfS^rö&Q*,- Grunnverð nú: 26,200,- NORDMENDE GREIÐSLUMÁTI Kr. Grunnverö: 26.200,- Staðgreiðsluverð: 24.890 Eurocredit:, til allt að 11 mán. Engin útborgun Visa raðgreiöslur til alltaö, 12 mán. Engin útborgun 'VlS töáum vet á, ntóti ! Sendum í póstkröfu um allt land.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.