Morgunblaðið - 17.01.1988, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 17.01.1988, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1988 ■ 23 Unnur á siglingu undan Tyrklandsströndum. Sérstök tilfimiing aö beisla náttúruöfhn „SIGLINGAR eru geysilega skemmtileg íþrótt og sérlega hent- ug fjölskylduíþrótt því allir fjöl- skyldumeðlimir geta iðkað hana saman," sagði Unnur Steingríms- dóttir, eina konan á námskeiði Siglingaskólans í hafsiglingum. Það er alveg sérstök tilfinning að beisla náttúruöflin, það er örfandi og hvetur til dáða," sagði Unnur. Hún kvað siglingamar minna sig einna helst á skíðaiðkun, þeim fylgdi mikil útivera og nauðsynlegt væri að klæða sig vel. „Maður verður að vera viðbúinn ýmsum aðstæðum, veðrabrigði eru snögg og það er fljótt að verða kalt. Samt er það misskiln- ingur hjá mörgum að hættulegt sé að sigla við strendur íslands vegna þess að hér sé svo hvasst. Þvert á móti þá er oft ekki nægilega hvasst." Unnur sagði að nú stæði yfír nám- skeið í hafsiglingum en til að mega taka þált í því þyrftu menn að hafa tekkHsvokallað 30 tonna próf. „Það má líta á þetta hafsiglinganámskeið sem framhald af 30 tonna námskeið- inu fyrr í haust. Hér lærum við til dæmis meiri siglingafræði, auk sigl- ingareglna, veðurfræði og skyndi- hjálpar. Þetta er afskaplega skemmtilegt námsefni og mér finnst nauðsynlegt að læra þessa hluti til að hafa fulla ánægju af siglingunum. Það veitir mikilvæga öiyggiskennd að vita að maður á að geta bjargað sér þó eitthvað komi fyrir úti á sjó. Það er til dæmis grundvallaratriði að geta siglt eftir korti og kynnt sér aðstæður fyrirfram." Að sögn Unnar útskrifast nemend- ur af hafsiglinganámskeiðinu með réttindi til að sigla á meðan heyrist í radíóvita af skútunni. Með þessi réttindi geta nemendur til dæmis siglt til Færeyja. Að loknu námskeiði í hafsiglingum er hægt að fara á námskeið í úthafssiglingum sem veit- ir réttindi til að sigla um úthöfín. Að því loknu geta menn tekið siglin- gatíma og þegar ákveðinn fjöldi Morgunblaðíð/Svérrir Unnur Steingrímsdóttir. slíkra tíma er að baki er tekið loka- próf sem veitir alþjóðleg réttindi. Lokaprófið er verklegt og próf- dómari er frá Englandi. Unnur hefur nokkra siglinga- reynslu að baki því í sumar tók hún þátt í verklegu siglinganámskeiði auk þess sem hún ferðaðist til Tyrk- lands með fjölskyldu sinni, leigði þar skútu og sigldi í tvær vikur. „A nám- skeiðinu í sumar sigidum við mest á svæðinu frá Akranesi til Keflavíkur. Við vorum yfirieitt 8 tíma á sjó í senn en í lokaprófinu var sigit stans- laust í sólarhríng. Mér faimst sérlega gaman að sigla hér fyrir utan því ég sá landið og borgina frá allt öðru sjónarhomi en ég á að venjast." Unnur taldi að aðalkúnstin við sigl- ingamar væri að leggja úr höfn og leggja að hafnarbakka því minni vandi væri að stjóma seglunum úti á sjó. „Ég vil eindregið hvetja þá sem áhuga hafa á sigiingum til að sækja þessi námskeið. Þeir verða ekki fyrir vonbrigðum," sagði Unnur að lokum. Skútur úr stein- steypu o g stáli „HJÁ mér eru siglingar aðalá- hugamálið enda hef ég verið viðloðandi þær frá því ég var 11 ára gamall,“ sagði Öm Tryggvi Johnsen. Öm var einn þeirra sem sem tóku þátt í verklega námskeiðinu í sumar. „Við sigldum á skútu sem er í eígu kennarans okkar, Benedikts Alfons- sonar. Skútan er um 23 fet að lengd, með káetu-og svefnplássi fyrir Qóra. Hún telst meðalstór því flestar skút- *umar hér á landi eru á mlinu 21 tíl 27 fet að lengd.“ Að sögn Öms em skútumar smíðaðar úr ýmsum efnum. „Þessar skútur eru úr tré, plastefnum, álí og jafnvel steinstejrpu eða stáli. Þær eru framleiddar vlða, tíl daemís Í.Frakk- landi og Ítalíu en eiga það yfirieítt sameiginlegt að vera dýrar. Það er því fjarlægur draumur hjá mér að eignast skútu." ■ Öm sagði að talsvert væri um það að fólk'fetti skútur sem það geymdi erlendis. Gjaman væru það höpar sem skifntust á um að sígla í sumar- leyfum. „Mér finnst þó Iftið vit í öðru Morífunbta/bð/8verrir Örn Tryggvi Johnsen. en að geyma skötuna sína hér heima ættí maðíur að nýta hana sem best,“ sagði Öra að iokum. Texti: Helgi Þór Ingason. PORTÚGAL-FATNAÐUR Kaupmenn innkaupastjórar Verðum með sýningu á kvenfatnaði og karlmanna- buxum. Sumar- og vetrartískan 1988. Sýningin verður haldin í Hótel Alfa, Lissabon, frá 5. febr. nk. til 20. febr. nk. Allir þeir sem áhuga hafa hafi samband við CARUN- inportacao - exportacao, lda. Av. Miguel Bombarda, 133- 8 drt. 1000 Lisboa Portugal. Telex 42094 avlis p- og 64329 mtu p. Á íslandi gefur upplýsingar Daníel Ámason í síma 28448 á skrifstofutíma. í Jeep Scrambler árgerð ’83 og Suzuki Fox SJ410 árgerð ’85 ásamt öðrum bifreiðum, er verða sýndar á Grensásvegi 9 þriðjudaginn 19. janúar kl. 12-15. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. SALA VARNARLIÐSEIGNA. m^^m^mmmm^mmmmam^amamammmmmmmaammamammma FUNAI HQ 6400 myndbandstœki með forritanlegri fjarstýringu JAPÖNSK HÁGÆÐATÆKITROÐFULL NÉ BÉTRAVERÐ Kr. 30.500.- stgr. cr h-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.