Morgunblaðið - 17.01.1988, Page 27

Morgunblaðið - 17.01.1988, Page 27
27 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1988 / VEITINGAHÖLLINNIog HALLARGARÐINUM færðþú heims- klassa veislur og viðurgerniag Veisludeildin okkar hefur ótvírætt skipað sér í fremstu röð Talaðu við okkur ef þú þarft að halda veizlu heima eða heiman. Hallargarðurinn HÚSI VERSLUNARINNAR S. 685018 - 33272 Veislusalirnir okkar, tengdir vínstúku, svo og salir i Domus Medica, bjóða upp á fjölbreytta möguleika... 1. Dýrindis matarveislur, heitar og kaldar, fyrir 20-200 manns. 2. Kaffiboð eða erfidrykkjur fyrir allt að 240 manns. 3. Síðdegisboð (kokkteilparti) með snittum, smurðu brauði eða pinnamat fyrir 20-250 manns. 4. Árshátíðir fyrir 20-240 manns, eða við sendum árshátíðar- kræsingamar hvert sem þið viljið. 5. Þorrablót - þið fáið ekki betra eða glæsilegra þorra- hlaðborðenhjáokkur. 6. Fermingarveislur, glæsileg heit eða köld borð fyrir allar stærðir hópa hjá okkur eða á ykkar vegum. 7. Veitingahallarkaffihlaðborðiðvinsæla. 8. Sérþjónusta í smurðu brauði og pinnamat. Við erum með sér- þjáJfað úrvalsfólk í að smyija brauð og útbúa pinnamat eins og hugurinngimist. í Húsi verslunarinnar við Krinylumýrarbraut VERÐIYKKUR SVO AÐ GÓÐU Vegna mlklllar eftirspumar er ráðlegt að staðfesta pantanir sem allra fyrst. Hringið og biðjið um Jóhannes eða Diðrik úr úrvalsliði veisludeildar og fáið ráðlegg ingar og verðhugmyndir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.