Morgunblaðið - 17.01.1988, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 17.01.1988, Qupperneq 37
MORGUNTBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1988 37 Sjóefnavinnslan: Vinnslu á salti og kol- sýru hald- ið áfram Jarðgufuvirkjun athuguð Sjóefnavinnslan á Reykjanesi mun halda áfram núverandi framleiðslu á salti og kolsýru, að sögn Jóns Gunnars Stefánssonar, stjórnarformanns Sjóefnavinnsl- unnar hf., en mun ekki ráðast í neinar nýjar framkvæmdir eða rannsóknir f bráð nema aðrir aðil- ar komi inn í rekstur verksmiðj- unnar. Hitaveita Suðurnesja, sem nýlega keypti meirihlutaeign ríkisins í fyrirtækinu, mun hugs- anlega ráðast í jarðgufuvirkjun á landi Sjóefnavinnslunnar í fram- tíðinni, sem gæti orðið allt að 10 megawött að stærð, og gæti þjón- að fleiri aðilum en Sjóefnavinnsl- unni. Sex manns, sem unnu við stjóm- unar- og skrifstofustörf, hefur verið sagt upp í Sjóefnavinnslunni, en að sögn Jóns Gunnars koma þær upp- sagnir ekki til framkvæmda fyrr en eftir þijá til sex mánuði. Engum starfsmanni sem vinnur að fram- leiðslu hefur verið sagt upp. Stjóm Sjóefnavinnslunnar verður líklega sett undir Hitaveitu Suðumesja í framtíðinni eða þá aðila sem myndu taka að sér rekstur fyrirtækisins ásamt Hitaveitunni. Engin ákvörðun hefur þó verið tekin í þessu sam- bandi. Sjóefnavinnslan fékk yfirráð yfir auknu landrými við yfírtöku Hita- veitu Suðumesja, og er hugsanlegt að reist verði jarðgufuvirkjun þar í framtíðinni. Sjóefnavinnslan hf. hef- ur nú leyfi til 5 megawatta virkjunar á svæðinu, en iðnaðarráðherra getur aukið þá heimild upp í 10 megaw- ött. Til samanburðar má geta að raforkuverið við Svartsengi er 6 megawött að stærð. Raforkufram- leiðslan þarf ekki eingöngu að vera bundin við þarfír Sjóefnavinnslunnar, heldur ættu önnur fyrirtæki að geta komið sér fyrir á svæðinu, og not- fært sér þá orku sem hægt er að fá þar með hagkvæmum hætti, sagði Jón Gunnar. Kaupf élag Svalbarðseyrar: _ Abyrgðar- mennirnir á fund Guðjóns B. Olafssonar BÆNDURNIR átta, er gengust í ábyrgð fyrir hönd Kaupfélags Svalbarðseyrar á árunum 1984 og 1985, funduðu á Akureyri s.l. föstudag og ákváðu að senda þijá fulltrúa sína á fund Guðjóns B. Ólafssonar forstjóra Sambands íslenskra samvinnufélaga næst- komandi þriðjudag. Eins og fram hefur komið í frétt- um hafa ábyrgðarmennimir farið þess á leit við stjóm SÍS að Samband- ið létti ábyrgðunum, sem nú nema um 40 milljónum króna, af þeim. Engin afstaða hefur hinsvegar verið tekin af hálfu stjómar SÍS til máls- ins. A síðasta stjómarfundi var þeim Guðjóni B. Ólafssyni forstjóra Sam- bandsins og Val Amþórssyni stjóm- arformanni falið að leita leiða í máli þessu og í framhaldi af því hafði Guðjón samband við Tryggva Stef- ánsson á Hallgilsstöðum fyrrverandi stjómarformann í KSÞ og bauð þeim til fundar nk. þriðjudag í Reykjavík. Asamt Tryggva fara þeir Guð- mundur Þórisson í Hléskógum og Karl Gunnlaugsson fyrrverandi kaupfélagsstjóri KSÞ á fundinn. „Það er mikið ( húfí svo að maður reynir allar mögulegar leiðir. Ég er aðeins hóflega bjartsýnn, en geri mér ekki glæstar vonir,“ sagði Guð- mundur í samtali við Morgunblaðið í gær. AIIDI BIUIW 147 kaupa Audi eða BMW árgerð 1987 eða 1988. Staðgreiðsla. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Bíll - 4923“ fyrir 22. janúar. Að teikna, mála eða vefa mynd Síðdegis- og kvöldnámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Málun: Meðferð vatns-og olíulita. Myndbygging. Teiknun: Undirstöðuatriði, blýantsteikning. Myndvefnaður: Undirstöðuatriði, ofið á ramma. Upplýsingar og innritun í dag og næstu daga. Kennari: Rúna Gísladóttir, sími 611525. KONUR Við höldum áfram með hin vinsælu námskeið í stofnun og rekstri fyrir- tækja dagana 25. janúar til 30 janúar. Meðal efnis: Frumkvöðullinn, stofn- áætlun, markaðsmál, fjármál, forrn fyrirtækja, bókhald. Námskeiðiðfer fram íkennslusal Iðntæknistofnunarí Keldnaholti.. Þátttaka tilkynnist í síma 687000. nlÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Rekstrartæknideild. FRAMTIÐARMUSIK - BILAÞVOTTAVELAR Þessar bilaþvottavelar þvo og bonbera bila a ca. 5 mínútum. Þessar sjálfvirku bílþvottavélar eru framleiddar af Kleindienst í Vestur-Þýskalandi, langstærsta fram- leiðanda bílaþvottavéla í heiminum. Við erum umboðsmenn KLEINDIENST á íslandi og þegar eru komnar í notkun nokkrar vélar og fleiri á leiðinni. Bak við hverja vél þurfa að vera ca. 1200 bílarásvæðinu. Gísli Jónsson & Co hf. Sundaborg 11, simi 686644 Hef flutt læknastofu mína á Suðurgötu 12, Reykjavík. Tímapantanir virka daga kl. 15.00-17.00í síma 621 776. Sérgrein: Geðlækningar. Halldóra Ólafsdóttir. Hef fíutt stofu mína á Suðurgötu 12, Reykjavík. Tímapantanir virka daga kl. 15.00—17.00 í síma 621 776. Viðtalsmeðferð: Einstaklings-, hjóna- og hópmeðferð. Hulda Guömundsdóttirf félagsráðgjafi. Hef fíutt læknastofu mína á Suðurgötu 12, Reykjavík. Tímápantanir virka daga kl. 15.00-17.00 i síma 621775. Sérgrein: Geðlækningar. Högni Óskarsson. Hef fíutt læknastofu mína á Suðurgötu 12, Reykjavík. Tímapantanir virka daga kl. 15.00—17.00 í sima 621 776. Sérgrein: Geðlækningar. Ingvar Kristjánsson __________MRC Psycb._______ Hef fíutt læknastofu mína á Suðurgötu 12, Reykjavík. Tímapantanir virka daga kl. 15.00-1 7.00 í síma 621 776. Sérgrein: Geðlækningar. Oddur Bjarnason. N0RRÆNA LISTAMIÐSTÖÐIN (Nordiskt Konstcentrum) óskar eftir að ráða: UpplýsingafulltrúaogaðalritsljóraSlKSIfrá l.júlí 1988. Upplýsingafulltrúinn hcfur nicð alla höndum alla upplýsingamiðlun á vegum listamiðstöðvarinnarþarmcð talinöll úlgáfumál nemaútgáfu sýningarskrár. A undanfömum árum hefur miðlun upplýsinga um listasöfn færst rnjög í aukana og cr frckari vöxtur fyrirsjáanlcgur á þvt sviði. Aðalritstjóri listatímaritsins SIKSI annast útgáfu þcss í samráði vtð liu ritstjóra á Norðurlöndunum. í tímaritinu cr einkum fjallað um samtima- list. Krafist er yfirgripsmikillar þekkingar á listasögu, cinkum nútímalista- sögu. Viðkomandi þarf að þckkja vcl til prcntiðnaðarins og vera fær að tjá sigjafnt i ræðu sem riti. Þeir sem hafa rcynslu af svipuðum störfum munugangafyrir. Umsækjcndur þurfa að hafa gotl vald á sænsku, norsku eða dönsku. Samskiptamál stofnunarinnar er sænska. Norræna listamiðstöðin cr i stöðugri þróun. Miðstöðin gcngst fyrir sýn- ingum, cinkuni á norrænni nútímalist og má þar ncfna tvíæringinn BOREALIS.gcfurúttímaritiðSIKSI.annaslrckstur 12 vinnustofaá Norðurlöndum, og skipulcggur ráðstcfnur og fyrirlcstra. Þá rckur ntið- stöðin eigin bóka- og skjalasafn svo og listaverkasafn. Norræna listamiðstöðin cr í Sveaborgskammt fyrir utan Hclsinki. Stað- an cr vcilt til (jögurra ára. Laun samkvæmt launaflokki A19 (byrjunar- laun 6.465 finnsk mörk á mánuði), hámarkslaun með starfsaldufs- hækkunum 8.786 finnsk mörk á mánuði. Bústaður scm fylgir stöðunni er til reiðu í Svcaborg. Styrkur vcgna brottflutnings og staðaruppbót cr grcidd þeim starfsmönnum sem ekki eru búsettir í Finnlandi. Umsóknirþurfaaðhafa borist Norrænu listamiðstöðinni í sióasta lagi þann 15.2 1988. Þærskal senda: Nordiskt Konstcentrum, Svcaborg, SF-00l90Hclsingfors. Nánari upplýsingar vcila Birgitta Lönnell for- stöðumaðurogGertrud Sandqvist upplý’singafulltrúi í síma 90358-0- 668-143.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.