Morgunblaðið - 17.01.1988, Síða 41

Morgunblaðið - 17.01.1988, Síða 41
MORGí 'NBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1988 41 sem eiga slíkar minningar eru láns- amir og ríkari en ella, það finnst okkur systkinunum að minnsta kosti. Við vitum að vel hefur verið tek- ið á móti henni svo trúuð sem hún var. Guð geymi hana. Að lokum úr uppáhaldsbókinni hennar ömmu: Hrópaði Jesús hátt í stað holdsmegn og kraftur dvínar. Jeg fel minn anda, frelsarinn kvað faðir í hendur þínar. (H.P.) Sigurrós, Hrafnhildur og Svanur. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíóum Moaans! y Hjartans þakkir til allra sem sýndu mér samúð og hlýhug við útför föður míns, HELGE ROSENBERG. Guð blessi ykkur, Sigrún Rosenberg. t Þökkum innilega þeim sem auðsýnt hafa hlýhug og vináttu við fráfall og jaröarför móður okkar og tengdamóður, RAGNHILDAR HELGADÓTTUR frá ísafirði. Selma Samúelsdóttir, Ketill Jensson, Lára Samúelsdóttir, Stefán Þórarinsson, Friðgerður Samúelsdóttir, Einar Ó. Gíslason, Samúel J. Samúelsson, Þórhalla Gisladóttir, Brynjólfur Samúelsson. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför TÓMASAR ÓLASONAR, Stóragerði 6, Reykjavík. Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki öldrunardeildar Landspít- alans, Hátúni 10b, fyrir frábæra umönnun. María Emilsdóttir, ÁsthildurTómasd. Gunnarssor Torfi Tómasson, Anna Ingvarsdóttir, Tómas Torfason, Sigriður Maria Torfadóttir, Sturla Tómas Gunnarsson. Lregsteinar MARGAR GERÐIR Marmrex/Granií Steinefnaverksmiðjan Helluhrauni 14, sími 54034, 222 Hafnarfjörður Tollskýrslugerð og verðútreikningar 1988 Um áramótin tóku gildi ný tollalög. Vegna tötvuvæðingar hjá tollyfirvöld- um eru nú gerðar meiri kröfur til nákvæmni í útfyllingu tollskýrslna. Tölvufræðslan býður uppá ítarlegt námskeið í gerð toll- skýrslna og verðútreikninga meó nútíma tölvutækni. Sérstök áhersla verður lögð á nýju reglumar, sem tóku gildi um síðastlióin áramót. Kennd verður notkun for- ritsins Tollari ’88, en það er eitt fullkomnasta toll- og verðútreikningsforrit sem völ er á í dag. Allir lyklar, kódar og tollflokkar em innbyggðir. Dagskrá: • Reglur um tollskýrslugerð • Tollfiokkun • Verðútreikningur: Kostnaðarvcrð, heildsöluverð, útsöluverð • Tollvörugeymsla: Vöruleit, uppgjör, úttektir • Tollari ’88 - Helstu ciginleikar • Notkun forritsins við gerð toliskýrslna og verðútreikninga og uppgjör fyrir tollvörugeymslu Tími: 20. og 21. janúar kl. 15-19. Innritun í símum 687590 og 686790. Leiðbeinandi: kristján lngviinson, verkfneftinfjur, Köfundur forritsins Tollari 'HH M ■ n Tölvufræðslan Borgartúni 28 Fjölbreytt krðaúrval um alkn heim % Bangkok- Pattaya eða Bangkok - Phuket 2 eða 3 vikur Verð frá kr. 56.450,- Orlando, St. Petersburg eðaCocoa Beach. 8,15eða22dagar. Verðfrákr. 34.770. íbeinu leiguflugi. 3 vikur. Verð frá kr. 45.144 eða með stoppi í London eða Amsterdam. Verð frá kr. 46.650.- mmi m&Bm JS,. 12v.'1VV_UTL\i 1 London - Glasgow - Kaupmannahöfn - Luxemburg - Amsterdam - Hamborg eða New York. Helgar- eða vikuferðir. Flug og gisting eða flug ogbíll. rákr. 16.790. VítVlv .1 Vörusýningar eru líka okkarsérgrein. Láttu okkur skipuleggja ferð- ina á vörusýninguna. Höfum þegar skipulagt ferðir á fjölda vörusýn- inga á næsta ári. Líttu innogfáðu nýja VÖRUSÝNINGA- BÆKLINGINN o,,'“ Austurríki, Frakkland og Bandaríkin AUSTURRÍKI Dalimir þrír - Zell am See - Bad Klein Kurscheim - Leqh-Kitzbuhl - Meyerhofen Verðfrákr. 21.800.- BANDARÍKIN 14dagar til Vailí Colorado 28. febrúar. Verðfrá kr. 61.822.- FRAKKLAND Avoiraz og Chamonix. 14dagar. Verðfrákr. 37.259.- FERÐA MIDSTÖÐIN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.