Morgunblaðið - 17.01.1988, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 17.01.1988, Qupperneq 44
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1988 44 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ----- ... ....... ......... - - ..- ..-.- -. . . Hellissandur Blaðbera vantar á Hellissand. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-66626. Aðstoðarmann vantar á afgreiðslu Morgunblaðsins sem fyrst. Vinnutími er frá kl. 7.00-12.00 f.h. Nánari upplýsingar gefur Jóhanna Vilborg í síma 83033. Vopnafjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Vopnafirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 97-31268 og 96-23905. Patreksfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Patreksfirði. Upplýsingar hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. ptipirj0imj>lat>i$> Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ólafsvík. Einnig vantar blaðbera. Upplýsingar hjá umboðsmanni f síma 93-61243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. pií>f$®lttl>laí>it!> Sendistörf Óskum eftir að ráða nú þegar starfskraft til sendiferða allan daginn. Þarf að hafa bílpróf. Upplýsingar veittar á skrifstofunni. Globusi Lágmúla 5 128 Reykjavík Vélvirkjameistari óskar eftir framtíðarstarfi. Ég er 32ja ára með víðtæka starfsreynslu. Ýmislegt kemur til greina. Get hafið störf 1. apríl. Tilboð merkt: „Vélvirkjameistari - 6306“ ósk- ast send auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. þ.m. Byggingatækni- fræðingur óskar eftir atvinnu. Hefur starfsreynslu við hönnun burðarvirkja, lagna, eftirliti og samn- ingagerð. Upplýsingar í síma 73665. Ritari Óskum að ráða ritara. Góð íslensku- og vél- ritunarkunnátta áskilin. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Framtíð - 4657“ fyrir 25. janúar nk. Stakkborg er lítið dagheimili við Bólstaðarhlíð 38. Þang- að vantar starfsmann í hálft starf fyrir hádegi. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 39070. Starfsmann vantar til afgreiðslu og fleira í sportvöruverslun á sviði líkamsræktar og næringar. Umsóknir sendist í pósthólf 673, 121 Reykjavík fyrir 20. janúar. Vélfræðingur leitar að góðu framtíðarstarfi í landi. Hefur m.a. reynslu í sölu- og þjónustustörfum og erlendum samskiptum. Margs konar störf koma til greina. Allar nánari upplýsingar í síma 43658. Fulltrúi Staða fulltrúa á skrifstofu Hæstaréttar ís- lands er laus til umsóknar. Laun skv. kjara- Samningi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veitir Hæstaréttarritari. Góður auglýsingateiknari óskar eftir vinnu við skemmtileg og krefjandi verkefni. Áhugasamir sendi auglýsingadeild Mbl. línu merkta: „G - 2574". Hrafnista Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar eða eftir samkomulagi á kvöld- og helgarvaktir. Sjúkraliði óskast í hlutastarf á hjúkrunar- deild og starfskraftur í bítibúr, 70% starf. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. Norsk kona óskar eftir atvinnu hálfan daginn. Er menntaskólakennari í ensku, norrænum greinum og bókmenntum. Aðalfag er enska. HefuV haldgóða þekkingu á enskutalandi löndum ásamt Norðurlöndunum. Hefur auk kennslustarfa unnið á Pósti og síma í Noregi. Talar þokkalega íslensku, þó nokkuð vanti þar enn á. Óskar eftir skrifstofustarfi, þar sem hún getur unnið sjálfstætt og notað tungumálaþekkinguna. Upplýsingar í síma 611835. Kerfisfræðingur Stórt vátryggingafélag óskar eftir að ráða kerfisfræðing til starfa. Starfið felst aðallega í hönnun og gangsetn- ingu nýrra verkefna og gerir því miklar kröfur um samskiptahæfileika og markviss vinnu- brögð. Við leitum að manni með góða menntun og/eða reynslu í kerfissetningu og forritun, sem vill vinna hjá traustu fyrirtæki og getur tekist á við krefjandi verkefni og skilað árangri í starfi. Við bjóðum í staðinn góða starfsaðstöðu, námsmöguleika eftir þörfum og góð laun. Ef þú vilt afla frekari upplýsinga um starfið, skaltu leggja bréf inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 21. janúar nk. merkt: „Kerfisfræðingur - 6612“ með upplýsingum um þig og við munum hafa samband í framhaldi af því. Dagheimilið Steinahlíð Okkur vantar fóstrur og fólk með aðra uppeld- ismenntun til starfa strax. Upplýsingar hjá forstöðumönnum í síma 33280. Matreiðslumeistari Ungur matreiðslumeistari með góða alhliða reynslu óskar eftir áhugaverðu starfi á höfuð- borgarsvæðinu. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „JSA - 4655“. Dagvist barna Nóaborg Stangarholti 11 Vantar eina fóstru og tvo starfsmenn nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur forstöðumaður, sími 29595. Lögfræðingur Lögfræðingur er að leita sér að starfi. Þeir, sem áhuga hafa á því að nýta starfs- krafta hans, leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „L - 123“ fyrir 25. þessa mánaðar. Hálfs- eða heils- dagsstarf Óskum eftir að ráða strax starfsmann til að hafa með höndum umsjón með vörumiðum og miðaáiímingum. Vinnan fer fram á Funa- höfða 9 og því ákjósanlegur staður fyrir fólk úr Árbæ eða Grafarvogi. Verkstjóri veitir allar upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00 og 15.00. málning LÆKJARGÖTU 2 SÍMI 621625 Ræstingar Tveir til þrír samheldnir starfskraftar óskast nú þegar til ræstinga á Veitingastað. . Góð laun í boði. Upplýsingar í símum 11340 og 11545.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.